Leita í fréttum mbl.is

Saman erum viđ sterkari: Frábćr vestnorrćn skákhátíđ í Ráđhúsinu

1Fćreyingar, Grćnlendingar og Íslendingar komu saman til frábćrrar skákveislu í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Veislan var hluti af menningarhátíđinni Nýjar slóđir, og sýndi og sannađi brćđralag eyţjóđanna ţriggja.

J3bón Viktor Gunnarsson og Flóvin Ţór Nćs tefldu viđ tugi gesta á öllum aldri. Vignir Vatnar Stefánsson, 9 ára, og aldursforsetinn Finnur Kr. Finnsson gerđu jafntefli, en ţeir Guđjón H. Valgarđsson og ţingkonan Vigdís Hauksdóttir unnu sigra. Guđjón hefur fyrir löngu sýnt styrkleika sinn, en Vigdís kom verulega á óvart međ frábćrri taflmennsku, svo Flóvin og Jón Viktor urđu ađ játa sig sigrađa.

14Helgi Hjörvar alţingismađur og fv. forseti Norđurlandaráđs tefldi fyrstu skákina viđ Paulus Napatoq, blinda undradrenginn frá Grćnlandi. Helgi, sem er flinkur skákmađur, mátti hafa sig allan viđ í spennandi skák, sem lauk međ jafntefli. Paulus tefldi síđan viđ fjölmarga gesti í Ráđhúsinu og vakti ađdáun fyrir stórgóđa taflmennsku.

 Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra flutti setningarávarp, og vakti athygli á ţeirri stađreynd ađ sterk bönd hnýta saman ţjóđirnar ţrjár í norđri í skákinni. Össur vakti sérstaka athygli á ţví ađ okkar góđi frćndi, Flóvin Ţór, vćri mćttur til leiks, og fór fögrum orđum um Paulus Napatoq, og sagđi hann fyrirmynd og fordćmi.

12yÓtalmargir á öllum aldri lögđu leiđ sína í Ráđhúsiđ. Í ţeim hópi voru Katrín Júlíusdóttir verđandi fjármálaráđherra og Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi, skákáhugamenn af öllum stćrđum og gerđum, og vegfarendur á fallegum laugardegi sem tóku ţátt í frábćrri skákveislu.

17Samhliđa skákinni var efnt til Skákmyndakeppni barna, og var myndlistarkonan Hulda Hákon dómari í skemmtilegri samkeppni. Verđlaunabörnin eiga von á glađningi frá Skákakademíunni og kaffistofunni Gráa kettinum.

Skáksambandiđ og Skákakademían ţakka fyrir dásamlegan dag, sem skapađi ótal ánćgjulegar endurminningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband