Leita í fréttum mbl.is

Rimaskólasveitin tryggđi sér sigur á NM grunnskóla í fjórđu umferđ

IMG 9555Skáksveit Rimaskóla hefur nú ţegar tryggt sér sigur á Norđurlandamóti grunnskólasveita í Tampere í Finnlandi eftir ađ sveitin lagđi örugglega norsku meistarana frá Blokkhaugen skólanum í Bergen 3,5 - 0,5. Ţessir tveir skólar voru langefstir fyrir umferđina.

Líkt og í fyrri umferđum komu íslensku krakkarnir einbeittir og sókndjarfir til leiks og náđu ţćgilegum stöđum á öllum borđum. Ţađ var ađeins Dagur á 1. borđi sem gaf eftir góđa byrjun og náđi ađ lokum jafntefli í maraţonskák á móti Mathias Sćtre sem teflt hefur mjög vel á 1. borđi norsku IMG 9558sveitarinnar.

Ţađ er greinilegt ađ mikil reynsla, góđar ćfingar og skýr fyrirmćli liđstjórans Davíđs Kjartanssonar sem vega ţungt á ţessu móti og orđiđ til ţess ađ flest hefur gengiđ Rimaskólakrökkum í haginn. Rimaskóli hefur nú ţegar hlotiđ 14,5 vinning, norsku og sćnsku skólarnir 9,5 vinninga og sá sćnski 9 vinninga.

Sigurinn er ţví nú ţegar í höfn og bara spurning hvort met verđur slegiđ í vinningafjölda á morgun ţegar skáksveit Rimaskóla mćtir dönsku sveitinni í lokaumferđ. Verđlaunaafhending hefst kl. 13:30 eđa kl. 10:30 á íslenskum tíma og ţá fagna Rimaskólakrakkar ţriđja áriđ í röđ Norđurlndameistaratitli. 

Myndaalbúm (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband