Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli sigrađi norsku sveitina

Dawid Kolka ađ tafliÁlfhólsskóli vann sveit Noregs 3.5-0.5 á Norđurlandamóti barnaskólasveita í dag. Álfhólsskóli hefur ţar međ unniđ allar sínar viđureignir en er 2.5 vinningum á eftir A sveit Svía sem ađeins náđi jafntefli 2-2 gegn Danmörk í dag. Liđa Álfhólsskóla er komiđ međ 11 vinninga en sveit Svía er međ 13.5 vinninga. 

Ţar međ er ljóst ađ viđureign Svía og Íslands í fyrramáliđ er úrslitaviđureign og ađ Ísland ţarf ađ vinna 3.5 - 0.5 til ađ vinna mótiđ og verja Norđurlandameistaratitilinn. Ţetta er nú kannski svolítiđ metnađarfullt markmiđ en ljóst ađ strákarnir munu leggja sig alla fram ţrátt fyrir erfitt verkefni. Reyndar er ţađ svo ađ sveit Dana er í 3 sćti međ 8.5 vinninga og gćti stokkiđ upp fyrir sveit okkar ef mjög illa fer á móti ţeim sćnsku á morgun. Ţetta verđur sem sagt spennandi morgun í höfuđstađ Svía.

Viđureignin í dag var spennandi. Agnar klárađi sína skák hratt og vel en Róbert og Felix sóttu photo (3)vinninga í spennandi skákum ţar sem Felix beitti Slavneskri vörn og Róbert sótti međ enska leiknum. Dawid varđ ađ lokum ađ sćtta sig viđ jafntefli međ hvítum eftir mjög spennandi hróksendatafl eftir langa og spennandi skák ţar sem svartur lék franska vörn en Dawid hafi undirtökin í skákinni lengst af en náđi ekki ađ knýja fram vinning ţrátt fyrir ađ vera peđi yfir.

Upplýsingar um framgang mótsins og PGN skrár er ađ finna á http://www.rockaden.com/skollag-nm-2012-mellanstadiet/

Myndaalbúm (SB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband