Leita í fréttum mbl.is

Bláir eru bestir! Öruggur sigur Fram á WOW Íslandsmóti íţróttafélaganna

Fram til sigursFramarar unnu yfirburđasigur á WOW Íslandsmóti íţróttafélaganna í hrađskák, sem fram fór á Hlíđarenda á laugardag. Tíu liđ kepptu á mótinu og sigrađi Fram í öllum 9 viđueignum sínum, hlaut 18 stig, og alls 33,5 vinning af 36 mögulegum. Valsmenn urđu í 2. sćti og KR-ingar hrepptu bronsiđ.

Sigurliđ Fram var skipađ Jóhanni Hjartarsyni, Braga Ţorfinnssyni, Helga Áss Grétarssyni og Elvari Guđmundssyni. Liđstjóri Fram var Hrafn Jökulsson. Allir fóru hinir bláklćddu á kostum. Helgi Áss sigrađi í öllum skákum sínum og rakađi inn 9 vinningum, Elvar fékk 8,5 og ţeir Bragi og Jóhann 8.

Skákmenn klćđast keppnistreyjumValsmenn og KR-ingar veittu Fram harđa keppni framan af, en Fram hafđi tryggt sér titilinn ţegar ein umferđ var eftir, međ 4-0 sigri á KR.

Međ Valsmönnum tefldu Jón L. Árnason, Jón Viktor Gunnarsson, Róbert Harđarson, Ólafur B. Ţórsson, Tómas Björnsson og Arnaldur Loftsson.

Bronssveit KR skipuđu Sigurđur Dađi Sigfússon, Einar Hjalti Jensson, Sigurbjörn Björnsson og Magnús Örn Úlfarsson.

Lokaúrslit urđu: 1. Fram 18 stig, 2. Valur 16 stig, 3. KR 14 stig, 4. KA 10 stig, 5. Ţróttur 9, 6. Breiđablik 7 stig, 7. ÍBV 7 stig, 8. Akranes 6 stig, 9. Selfoss 2 stig, 10. Leiknir 1 stig.

Myndaalbúm (HJ o.fl.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband