Barna- og unglingameistaramót T.R. sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 16. september í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2012. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2012. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar). Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 16. september frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
Spil og leikir | Breytt 11.9.2012 kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2012 | 17:10
Fjölmenni á glćsilegri skákhátíđ í Laugardalshöll
Hátt í ţúsund manns hafa sótt viđburđi á vegum skákhátíđar, sem stendur nú yfir í Laugardalshöll, í tilefni af ţví ađ fjörutíu ár eru liđin frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Robert Fischer, sem fram fór í Reykjavík sumariđ 1972. Á málţingi, sem haldiđ var í tengslum viđ mótiđ, var rćtt um ađ standa mćtti betur ađ ţví ađ minna á einvígiđ og nýta ţađ betur í ţágu ferđaţjónustu, t.d. međ varanlegri sýningu eđa gerđ minnismerkis.
Skákhátíđin hófst međ málţingi ţar sem fjallađ var um einvígiđ frá ýmsum hliđum. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur undirbúningsnefndar skákhátíđarinnar, benti á ađ skákeinvígi Fischer og Spassky vćri án efa frćgasta skákkeppni allra tíma og ţví vćri eđlilegt ađ tala um ţađ sem einvígi aldarinnar. Hann sagđi ađ fram komin gagnrýni um ađ nýta ţyrfti betur ţau tćkifćri sem felast í ţví ađ borgin hafi hýst slíkan heimsviđburđ, vćri réttmćt. ,,Ađilar í ferđaţjónustu hafa t.d. bent á ađ fátt minni á heimsmeistaraeinvígiđ 1972 og ađ ţađ muni tvímćlalaust styrkja Reykjavík sem ferđamannaborg ef bćtt verđur úr ţví. Nú stendur yfir tímabundin sýning í Ţjóđminjasafninu á munum, sem tengjast einvíginu. Rétt er ađ taka til skođunar hugmyndir um ađ koma sýningunni fyrir á varanlegum stađ, sem og hugmyndir um minnismerki. Öflugt skákstarf međal yngstu kynslóđarinnar er ţó eflaust besta minnismerki um einvígi aldarinnar sem völ er á," sagđi Kjartan.
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra, hrósađi starfi skákhreyfingarinnar og sagđi á döfinni ađ skipa starfshóp á vegum ráđuneytisins til ađ fara yfir og meta skákkennslu í grunnskólum međ ţađ ađ markmiđi ađ efla skákstarf enn frekar međal yngstu kynslóđarinnar. ,,Viđ viljum útbreiđa skákíţróttina enn frekar en međ henni fá börn hugarró til einbeitingar nú á tímum mikils áreitis. Ţá erum viđ tilbúin til samstarfs viđ Reykjavíkurborg og skákhreyfinguna um ađ gera sýninguna um heimsmeistaraeinvígiđ 1972 varanlega međ einhverjum hćtti," sagđi Katrín.
Eric Green, stađgengill sendiherra Bandaríkjanna, fjallađi um mikilvćgi einvígis aldarinnar međ tilliti til Kalda stríđsins og stöđunnar í alţjóđamálum á áttunda áratugnum. Hann fjallađi einnig um persónuleika keppendanna og benti á ađ móđir Fischer hefđi veriđ kommúnisti og virk í pólitísku starfi. Hún hefđi síđan yfirgefiđ Fischer ţegar hann var sextán ára. ,,Ţađ hafđi mikil áhrif á hann og hefur ef til vill mótađ afstöđu hans til Sovétríkjanna. Ţađ má á margan hátt segja ađ kalt stríđ hafi geisađ í fjölskyldu hans."
Andrei Melnikov, sendiráđsritari í rússneska sendiráđinu, fjallađi um samskipti keppendanna og ţá hluti sem ţeir áttu ţrátt fyrir allt sameiginlega. Fischer vildi upphaflega tefla í Júgóslavíu enda naut hann mikilla vinsćlda ţar en Spassky fékk á endanum ađ ráđa ţví ađ Ísland varđ fyrir valinu. Tuttugu árum síđar tefldu ţeir aftur í Júgóslavíu og í kjölfariđ gat Fischer ekki snúiđ aftur til Bandaríkjanna. Ţađ var ţví sama hvađ Fischer langađi til ađ tefla í Belgrad, alltaf endađi hann á Íslandi," sagđi Melnikov.
Melnikov benti einnig á ađ margar myndir hefđu birst af Fischer í rússneskum blöđum í tengslum viđ heimsmeistaraeinvígiđ og brátt hefđi hárklipping Fischer orđiđ mjög vinsćl í Sovétríkjunum. ,,Algengt var ađ mćđur kćmu međ syni sína til rakarans og bćđu um ađ ţeir fengju Fischer-klippingu," sagđi Melnikov.
Friđrik Ólafsson stórmeistari sagđi ađ heimsmeistaraeinvígiđ hefđi veriđ ćvintýri sem aldrei mćtti gleymast. ,,Ţarna er deig sem ţarf ađ móta og gera meira úr," sagđi Friđrik.
Friđrik hafđi margvísleg kynni af báđum keppendum. Rifjađi hann upp ýmsar sögur í tengslum viđ ţađ en tók sérstaklega fram ađ hann hefđi kosiđ ađ leiđa hjá sér öll ágreiningsmál, sem kćmu upp á milli Fischer og Spassky í einvíginu.
Helgi Ólafsson stórmeistari fjallađi um ţau áhrif sem heimsmeistaraeinvígiđ hafđi á skákíţróttina víđa um heim. ,,Áhugi á skák jókst mjög í kjölfariđ og víđa varđ skáksprenging," sagđi Helgi.
Helgi sagđist oft hafa velt persónuleika Fischer fyrir sér og hvađ hann hefđi haft umfram ađra, sem gerđi hann ađ heimsmeistara. Niđurstađan vćri sú ađ Fischer varđ ,,harđhaus," afar harđur í horn ađ taka og sást stundum ekki fyrir, eins og sumar persónur í Íslendingasögunum sem brá hvorki viđ sár né bana.
Helgi sagđi ađ Íslendingar hefđu veriđ heppnir ađ fá heimsmeistaraeinvígiđ 1972 upp í hendurnar, margar tilviljanir hefđu ţar komiđ saman. ,,Ţađ er mikilvćgt ađ viđ Íslendingar minnum á mikilvćgi einvígisins og vinnum betur úr ţví á nćstu árum," sagđi Helgi.
Óttarr Ólafur Proppé, borgarfulltrúi og stjórnaformađur Skákakademíu Reykjavíkur, ţakkađi fyrir gott málţing og sagđi ađ ţar hefđi komiđ fram međ skýrum hćtti hve mikil áhrif ţađ hefđi haft á alţjóđamálin, skákíţróttina og Íslendinga sem unga og nýsjálfstćđa ţjóđ á ţessum tíma. Skákhátíđin vćri ánćgjuleg áminning um einvígiđ og hvatning til Reykjavíkurborgar og skákhreyfingarinnar ađ festa minningu ţess og skáklíf í borginni enn frekar í sessi.
Ađ málţingi loknu hófst risaskákmót í Laugardalshöll ţar sem um ţrjú hundruđ keppendur skráđu sig til leiks. Jón Gnarr, borgarstjóri, setti mótiđ međ orđunum "Skák er töff". Tefldar voru sex umferđir ađ viđstöddum fjölda ţátttakenda. Er taliđ ađ keppendur og gestir skákhátíđar hafi veriđ á milli 7-800 manns.
Sigurvegarar flokkanna:
- 1.-2. bekkur: Joshua Davíđsson
- 3.-4. bekkur: Vignir Vatnar Stefánsson
- 5.-6. bekkur: Hilmir Freyr Heimisson
- 7.-10. bekkur: Oliver Aron Jóhannsson
- Heiđursflokkur: Jóhann Örn Sigurjónsson
Spil og leikir | Breytt 24.9.2012 kl. 17:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2012 | 09:11
Afmćlismót aldarinnar fer fram í dag - hefst međ málţingi kl. 11

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar og mótsstjóri segist hlakka til morgundagsins:
,,Ţetta stefnir í frábćra skákhátíđ í Laugardalshöll. Um 200 börn eru skráđ til leiks og fjölmargir skákmenn 60 ára og eldri. Ţá verđur ekki síđur spennandi ađ fylgjast međ málţinginu, sem hefst klukkan 11. Ţar verđur fariđ yfir einvígiđ frá mörgum hliđum. Ţađ er ánćgjulegt ađ sendimenn Bandaríkjanna og Rússlands taki ţátt í málţinginu, auk meistaranna Helga Ólafssonar og Friđriks Ólafssonar. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flytur setningaávarp og Kjartan Magnússon formađur undirbúningsnefndar og Óttarr Proppé lýsa sinni sýn á einvígiđ."
Keppt verđur í 4 flokkumm barna og ungmenna, og auk ţess sérstökum flokki 60 ára og eldri.
Stefán hvetur skákáhugamenn á öllum aldri og fjölskyldur til ađ fjölmenna í Höllina í dag.
,,Ţetta verđur margrétta og skemmtileg skákveisla viđ allra hćfi!"
15.9.2012 | 09:07
Framsýnarmótiđ fer fram helgina 21.-23. september
15.9.2012 | 07:00
Fjölnir byrjar vetrarstarfiđ í dag
Spil og leikir | Breytt 11.9.2012 kl. 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 15:25
Afmćlismót aldarinnar á morgun: Skákveisla viđ allra hćfi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 14:00
40 ár frá einvígi aldarinnar: - Málţing og risaskákmót í Laugardalshöll
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 10:26
Spennan magnast á Meistaramóti SSON - Grantas efstur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2012 | 23:02
Friđrik Ţjálfi byrjar vel í MR
13.9.2012 | 22:58
Jón Kristinn vann fyrsta mótiđ í mótaröđ SA
13.9.2012 | 16:18
40 ár frá einvígi aldarinnar: Málţing og risaskákmót í Laugardalshöll
Spil og leikir | Breytt 11.9.2012 kl. 22:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.9.2012 | 23:00
Stórsigur gegn Spánverjum
12.9.2012 | 20:45
Skákbarniđ - mikilvćgi ţess ađ ungir skákmenn stúderi sjálfir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2012 | 11:28
Málţing í tilefni 40 ára afmćlis Einvígis aldarinnar
12.9.2012 | 07:00
Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót TR hefst 23. september
Spil og leikir | Breytt 11.9.2012 kl. 22:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 23:00
Íslandsmót skákmanna í golfi 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2012 | 22:30
Nýir félagsmenn SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2012 | 22:06
Ćfingar skákdeildar Fjölnis alla laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30
11.9.2012 | 21:30
Eiríkur sigrađi á hrađkvöldi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8779841
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar