Leita í fréttum mbl.is

Víkingar og Gođar tefla til úrslita á morgun

TaugastríđiđÚrslitaviđureign Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fer fram á fimmtudaginn.  Búast má harđri baráttu enda hefur hvorugt félagiđ unniđ bikar hingađ til og hefur mikill taugatitringur í báđum herbúđum ekki fariđ framhjá neinum skákáhugamanni. 

Viđureignin fer fram á hlutlausum velli.  Leikurinn fer fram í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1, en leiđarlýsingu má finna hér. Viđureignin hefst kl. 20:30 og gert er ráđ fyrir afar jafnri og spennandi viđureign.

Áhorfendur hjartanlega velkomnir en í lok viđureignarinnar mun Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem stendur fyrir keppninni, krýna nýjan sigurvegara.

Á međfylgjandi mynd má finna Gunnar Frey Rúnarsson, Víkingaformanns, í félagsskap Einars Hjalta, liđsstjóra Gođans, og Jón Ţorvaldsson, sem fer fyrir suđurarmi Gođans.


Vignir Vatnar unglingameistari TR og Donika stúlknameistari TR

IMG 0009Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 16. september, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir Monradkerfi, en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák.

Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 22 krakkar ţátt. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinn Unglingameistari T.R. 2012 og Stúlknameistari T.R 2012. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.

Skákmótiđ var frekar snemma á ferđinni ţetta áriđ. Síđustu ár hefur mótiđ veriđ haldiđ í nóvember, IMG 0010en sakir fjölda annarra skákmóta í ţeim mánuđi var ákveđiđ ađ flytja ţađ fram í miđjan september. Nćstum allir krakkarnir sem tóku ţátt í mótinu höfđu einnig tekiđ ţátt í stóra afmćlismótinu í Laugardalshöllinni deginum áđur, sem haldiđ var í tilefni af 40 ára afmćli Einvígis aldarinnar milli Fischers og Spassky og var ţetta ţví mikil skákhelgi!

Skákmótiđ var spennandi og skemmtilegt! Eftir fjórđu umferđ bauđ T.R. keppendum upp á pizzu og gos og gafst ţá krökkunum tćkifćri á ađ spjalla saman á léttum nótum!

IMG 9990Sigurvegari mótsins og jafnframt Unglingameistari T.R. 2012 varđ hinn 9 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson, sem einnig fékk 1. verđlaun í flokki 12 ára og yngri!

Efst í flokki stúlkna og ţar međ einnig Stúlknameistari T.R. 2012 varđ Donika Kolica, sem er 15 ára gömul. Donika hefur veriđ virk í skákinni undanfarin misseri og er hún ađ taka stökk fram á viđ međ árangri sínum í ţessu skákmóti.

Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:

Efst í opnum flokki:

1. Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5 vinn.

2. Hilmir Freyr Heimisson 6 vinn.

3. Gauti Páll Jónsson 5 vinn.

 

Efst í stúlknaflokki:

1. Donika Kolica 4,5 vinn.

2. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4 vinn.

3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3,5 vinn.

 

Efst í yngri flokki:

1. Vignir Vatnar Stefánsson 6,5 vinn.

2. Hilmir Freyr Heimisson 6 vinn.

3. Guđmundur Agnar Bragason 4,5 vinn.

 

Heildarúrslit:

1.     Vignir Vatnar Stefánsson T.R., 6,5 v. af 7. Unglingameistari T.R. 2012. 1. verđlaun 12 ára og yngri.

2.     Hilmir Freyr Heimisson, Helli 6 v.

3.     Gauti Páll Jónsson, T.R., 5,5 v.

4.     Guđmundur Agnar Bragason, T.R. 4,5 v.

5.     Dawid Kolka, Helli, 4,5v.

6.     Donika Kolica, T.R. 4,5 v. Stúlknameistari T.R. 2012.

7.     Björn Hólm Birkisson, T.R.  4 v.

8.     Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Fjölni, 4 v.

9.     Kormákur Máni Kolbeins, T.R., 4 v.

10.                        Jakob Alexander Petersen, T.R., 4 v.

11.                        Bjarni Ţór Guđmundsson, Haukum, 4 v.

12.                        Óskar Víkingur Davíđsson, Helli, 3,5 v.

13.                        Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 3,5 v.

14.                        Bárđur Örn Birkisson, T.R., 3 v.

15.                        Óliver Ísak Ólason, S.A., 3 v.

16.                        Ólafur Örn Olafsson, T.R., 3 v.

17.                        Benedikt Ernir Magnússon, T.R., 3 v.

18.                        Erik Daniel Jóhannesson, Haukum, 2 v.

19.                        Matthías Ćvar Magnússon, T.R., 2 v.

20.                        Bjarki Arnaldarson, T.G., 2 v.

21.                        Ţorvaldur Hafsteinsson, 0,5 v.

22.                        Freyja Birkisdóttir, 0,5 v.

 

Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir og skrifađi ţennan pistil.

Myndaalbúm (SRF)

 


Fjör á félagaskiptamarkađi

Wesley So - teflir hann á nćsta ReykjavíkurmótiMikiđ fjör hefur veriđ á félagaskiptamarkađi síđustu vikur. Skák.is hefur tekiđ saman félagaskiptabreytingar sem átt hafa sér stađ í ágúst og september.  

Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna.  Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.   

Ljóst er ađ íslensk taflfélög eru mörg hver ekki á flćđiskeri stödd. Íslenskir skákáhugamenn geta bćđi hlakkađ til öflugs Íslandsmóts skákfélaga og ekki síđur spennandi skákvetrar.  Sleppt er ađ minnast á félagaskipti kornungra skákmanna (fyrra félag í sviga):

Skáksamband Austurlands:

  • Bjarni Jens Kristinsson (Hellir)

Briddsfjelagiđ:

  • Bergsteinn Einarsson (TR)
  • Elvar Guđmundsson (TB)
  • Kjartan Ingvarsson (Haukar)
  • Grímur Grímsson (Hrókurinn)

Gođinn-Mátar

  • Guđfríđur Lilja Grétarsson (Hellir)
  • Snorri Ţór Sigurđsson (nýr)
  • GM Victor Mikhalevski (Ísrael)
  • IM Nikolaj Milkkelsen (Danmörku)

Ekki er taldir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum

Sauđárkrókur:

  • Birgir Örn Steingrímsson (nýr)

Skákfélag Akureyrar:

  • Rúnar Ísleifsson (Gođinn)
  • Ágúst Bragi Björnsson (Mátar)
  • Tómas Veigar Sigurđarson (TV)
  • Rúnar Sigurpálsson (Mátar)
  • Pétur Gíslason (Gođinn)
  • GM Simon Williams (Hellir)

Taflfélag Bolungarvíkur

  • Guđni Stefán Pétursson (Fjölnir)
  • WGM Svetlana Cherednichenko (Úkraínu)
  • GM Yaroslav Zherebukh (Úkraínu)

Taflfélag Reykjavíkur:

  • Ólafur Helgi Árnason (nýr)
  • GM Erwin L´Ami (Hollandi)
  • WGM Alina L´Ami (Rúmeníu)
  • WGM Vita Chulivska (Úkraínu)
  • Arsenij Zacharov (nýr)
  • Andrei Voloktin (Úkraínu)
Taflfélag Vestmannaeyja:
  • FM Sigurbjörn Björnsson (Hellir)

Taflfélagiđ Hellir

  • Steinţór Baldursson (nýr)
  • Luca Barillaro (Ítalíu)
  • GM Amin Bassem (Egyptalandi)

Vin

  • FM Róbert Lagerman (Hellir)
  • Jörgen Paulus Napatoq (Grćnlandi)
  • Marteinn Ţór Harđarson (Haukar)
  • Ingi Tandri Traustason (Haukar)

Víkingaklúbburinn

  • GM Stefán Kristjánsson (TB)
  • GM Bartosz Socko (Póllandi)
  • GM Monika Socko (Póllandi)
  • GM Marcin Dziuba (Póllandi)
  • GM Grzegorz Gajewski (Póllandi)
  • GM Pavel Eljanov (Úkraínu)
  • GM Wesley So (Filippseyjum)

Skákfélag Íslands

  • IM Jonathan Carlstedt (Ţýskalandi)
  • FM Thomas Michalczak (Ţýskalandi)
  • Hugh Titmas (Ţýskalandi)
  • Uwe Staroske (Ţýskalandi)

Guđfinnur sigursćll í Ásgarđi

Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur hjá Ásum í Ásgarđi í dag, ţar sem tuttugu og einn skákmađur skemmti sér á hvítum reitum og svörtum. Guđfinnur fékk 9.5 vinning af 10 mögulegum, hann leifđi ađeins eitt jafntefli viđ Gunnar Finnsson sem varđ í öđru sćti...

KR-ćfingar ađ hefjast

KR-ćfingar fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 19. september. Ćfingarnar standa frá 17:30 - 18:45. Sem fyrr eru ţađ Skákakademían og Skákdeild KR sem standa sameiginlega ađ ćfingunum. Ţjálfari verđur Stefán

Pall efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi sem haldiđ var 17. september sl. Páll fékk 6v í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđi tvö jafntefli viđ Jónas Jónasson og Elsu Maríu. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru Jónas Jónasson og Gunnar Björnsson međ 5v. Nćsta...

Ertu félagsmađur í SFR?

Skákakademían og SFR bjóđa upp á skáknámskeiđ fyrir skákáhugamenn á öllum aldri, byrjendur sem lengra komna. Námskeiđiđ er fyrir félagsmenn SFR og er ţeim ađ kostnađarlausu. Kennt verđur á ţriđjudagskvöldum og hefst námskeiđiđ í dag. Frekar uppl. í...

Framsýnarmótiđ fer fram um nćstu helgi

Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ. Mótiđ er öllum...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Norđurlandameistararnir í ađalhlutverki á 1. skákćfingu Fjölnis

Tćplega 30 krakkar mćttu á fyrstu skákćfingu Fjölnis í Rimaskóla í vetur og međal ţeirra voru Norđurlandameistarar Rimakskóla. Ţeir Jón Trausti, Oliver Aron og Dagur fóru yfir veltefldar skákir sínar á Norđurlandamótinu í Finnlandi og á eftir tefldu ţeir...

Helgi Íslandsmeistari skákmanna í golfi

Íslandsmeistari skákmanna í golf varđ Helgi Ólafsson , Taflfélagi Vestmannaeyja, og punktameistari varđ Davíđ Kjartansson, Víkingaklúbbnum. Íslandsmótiđ 2013 er áćtlađ helgina eftir nćstu verslunarmannahelgi! Nánari og mun skýrari upp sett úrslit eru á...

Ertu félagsmađur í SFR?

Skákakademían og SFR bjóđa upp á skáknámskeiđ fyrir skákáhugamenn á öllum aldri, byrjendur sem lengra komna. Námskeiđiđ er fyrir félagsmenn SFR og er ţeim ađ kostnađarlausu. Kennt verđur á ţriđjudagskvöldum og hefst námskeiđiđ á morgun. Frekar uppl. í...

Pistill frá Jóni Trausta um Skotlandsferđ

Scottish Chess Championship 2012 sem fram fór í Skotlandi Í fyrstu umferđ fékk ég Magee Ronan (1965) sem er á svipuđum aldri og ég og er frá Írlandi. Ég fékk frekar verra út úr byrjuninni en náđi svo ađ jafna tafliđ en ég lék síđan afleik sem hann nýtti...

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst 23. september

Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Drottningarfórnin

Drottningin er öflugasti taflmađurinn á borđinu og viđ hliđ hennar virđist kóngurinn fremur vesćldarlegur og samband ţeirra hjóna virkar stirt; ţađ eru peđin sem skýla kónginum ţar sem hann leitar skjóls úti í horni en drottningin oft upptekin viđ...

Afmćlismót í sjónvarpsfréttum

Báđar sjónvarpsstöđvarnar komu á afmćlismótiđ í Laugardagshöllinni í gćr og tóku myndir og viđtöl. Og í báđum stöđvum var talađ viđ Friđrik Ólafsson. Tengla á fréttirnar má finna hér á neđan. En hver er Skafti? Umfjöllun RÚV Umfjöllun Stöđvar...

Stefnumótunarvinna SÍ

Skáksamband Íslands verđur međ stefnumótunarvinnu fyrir sambandiđ/skákhreyfinguna um nćstu helgi í Grímsnesi. Ţetta er í fyrsta skipti sem skákhreyfingin stendur fyrir slíku. Í dag hittist vinnuhópur fyrir stefnumótunarvinnuna, ásamt Ţresti Olaf...

Myndaveisla úr Höllinni

Skákhátíđin mikla í Laugardalshöll heppnađist frábćrlega, eins og fram hefur komiđ í máli og myndum í fjölmiđlum. Skák.is hvetur ţá sem voru vopnađir myndavél á laugardaginn ađ senda eftirminnilegar og skemmtilegar myndir til birtingar hér á vefnum....

Skovbo: Henrik í 1.-2. sćti međ 3,5 vinning eftir 4 umferđir

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) hefur 3,5 vinning eftir 4 umferđir á alţjóđlegu móti sem fram fer í Borup í Danaveldi og er efstur ásamt lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis (2574). Í sínum ţremur vinningsskákum hefur hann unniđ alţjóđlegu...

Stjórn SÍ um breytingar á íslenska ólympíuliđinu

Stjórn Skáksambands Íslands harmar atvik sem áttu sér stađ í ađdraganda ólympíuskákmótsins og urđu til ţess ađ breytingar voru gerđar á liđinu ađeins degi fyrir mót. Á stjórnarfundi, sem fram fór 13. september sl., var skipuđ nefnd, undir forystu Jóns...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8779837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband