Leita í fréttum mbl.is

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst í dag

logo_tolvutek_portraid.jpgTölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.

Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.

Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu r.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.


Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.

 

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00

5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

 


Ţakkir til ţeirra sem unnu viđ afmćlismót aldarinnar

200Fjölmargir einstaklingar, félög og fyrirtćki gerđu okkur kleift ađ halda glćsilega skákhátíđ í Laugardalshöll 15. september sl. ţar sem Einvígis aldarinnar var minnst međ málţingi og haldiđ Afmćlismót aldarinnar ţar sem 250 börn og tugir skákmanna 60 ára og eldri tóku ţátt.

Reykjavíkurborg stóđ ađ mótshaldinu í samvinnu viđ Skáksambandiđ, taflfélögin í Reykjavík og Skákakademíuna sem annađist skipulagningu og framkvćmd.

Eftirtöldum einstaklingum er ţakkađ fyrir hlutdeild í frábćrri hátíđ.

  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir varaforseti Skáksambandsins, rótari
  • Andrei Melnikov rússneska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Arnar Valgeirsson VIN, rótari
  • Áróra Hrönn Skúladóttir Helli, rótari
  • Birgir Bárđarson Laugardalshöll, skipulag og umsjón
  • Birna Halldórsdóttir TR, veitingar
  • Björn Ívar Karlsson Skákakademíunni, skákstjórn, rótari
  • Björn Jónsson TR, skákstjórn, rótari
  • Björn Ţorfinnsson Víkingaklúbbnum, kynnir
  • Dađi Ómarsson TR, skákstjórn, rótari
  • Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Donika Kolica TR, rótari
  • Eiríkur Björnsson TR, rótari
  • Elín Nhung TR, rótari
  • Eric Green bandaríska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Erla Hjálmarsdóttir Helli, umsjón međ barnahorni
  • Finnur Kr. Finnsson Ćsi, rótari
  • Friđrik Ólafsson stórmeistari, erindi á málţingi
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir fv. forseti SÍ, stjórn málţings
  • Guđmundur Kristinn Lee Skákfélagi Íslands, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Björnsson forseti SÍ, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Friđrik Ingibergsson Víkingaklúbbnum, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Freyr Rúnarsson Víkingaklúbbnum, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Helgi Ólafsson stórmeistari, fulltrúi í undirbúningsnefnd, erindi á málţingi
  • Hildur L. Viggósdóttir, Reykjavíkurborg, skipulagning
  • Hrafn Jökulsson Vin, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ljósmyndir, rótari
  • Inga Birgisdóttir SSON, rótari
  • Ingi Tandri Traustason VIN, skákstjórn, rótari
  • Jón Óskar Gráa kettinum, hönnun
  • Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, formađur undirbúningsnefndar, ávarp á málţingi
  • Ólafur Ásgrímsson TR, veitingar
  • Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ávarp á málţingi
  • Paul Frigge Helli, rótari
  • Páll Sigurđsson TG, skákstjórn
  • Pálmi Pétursson Gođinn-Mátar, rótari
  • Ragnheiđur Georgsdóttir Bakarameistaranum, kleinur
  • Ragnheiđur Sigurđardóttir Helli, rótari
  • Ragnheiđur Stefánsdóttir Reykjavíkurborg, skipulag og umsjón
  • Róbert Lagerman VIN, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn
  • Stefán Bergsson Skákakademíunni, fulltrúi í undirbúningsnefnd, mótsstjóri
  • Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir TR, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Steinţór Baldursson Helli, rótari
  • Vigfús Óđinn Vigfússon Helli, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Ţorsteinn Guđlaugsson Ćsi, rótari
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson RÚV, kynningarefni

Og fleiri til....


Skákmót í Vin á mánudaginn til heiđurs Finni Kr. Finnssyni

Finnur Kr FinnssonHrađskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn kl. 13 til heiđurs Finni Kr. Finnssyni félagsmálafrömuđi međ meiru. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skiákfélags Vinjar og markar upphafiđ ađ kraftmiklu vetrarstarfi.

Skákmótin í Vin njóta mikilla vinsćlda međal skákmanna, enda ríkir ţar einstaklega góđur andi. Haustmótiđ er tileinkađ Finni Kr. sem um árabil hefur unniđ mikiđ og óeigingjarnt starf viđ uppbyggingu skáklífs, og er nú einn burđarása í Skákfélaginu Ćsir, sem er Skákfélag eldri borgara.

Veitt verđa ýmis verđlaun á mótinu á mánudaginn. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti, og eru allir hjartanlega velkomnir!

 

 


Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR - skráningu í lokađa flokka lýkur í dag

Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og...

Henrik vann í sjöttu umferđ - er efstur ásamt Miezis

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) vann danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2422) í sjöttu umferđ alţjóđlega Skovbo-mótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er efstur ásamt lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis (2574). Á...

Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu

Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Framsýnarmótinu sem nú er í gangi á Húsavík. Í dag voru tefldar atskákir en í síđustu ţremur umferđunum verđa tefldar kappskákir. Á morgun verđa tefldar...

Skákkennarakynning

Skákakademían, ćskulýđsnefnd SÍ og Skákkennaraklúbburinn efna til haustkynningar ţriđjudaginn 2. október klukkan 20:00 í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Kynnt verđur ýmislegt námsefni sem skákkennarar á öllum stigum geta nýtt sér. Sérstaklega verđur...

Víkingaklúbburinn hrađskákmeistari taflfélaga

Ćsispennandi úrslitaeinvígi milli Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fór fram fimmtudagskvöldiđ 20. september, en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1. Nokkrir áhorfendur komu ađ sjá hrikalegt einvígi, sem gat fariđ á hvorn...

Ađ flytja ţekkingu og reynslu milli kynslóđa

Skákskóli Íslands mun senn fara af stađ međ svokölluđ Skákkvöld. Skákkvöldin eru ćtluđ úrvalsnemendum skólans, kvennalandsliđinu og sterkum skákmönnum. Skákkvöldin eru opin sterkum skákmönnum međ ađ lágmarki 2000 stig - auk ţess sem sérstakir gestir mćta...

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR byrjar á laugardag

Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og...

Jón Kristinn vann aftur í TM-mótaröđinni

Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM-mótaröđinni vinsćlu. Nú mćttu 16 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Helstu úrslit urđu ţau ađ Jón Kristinn jók forskot sitt í heildarkeppninni um hálfan vinning međ ţví ađ sigra annađ mótiđ í röđ. Í fyrstu...

Framsýnarmótiđ hefst í dag

Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ. Mótiđ er öllum...

Henrik er í 1.-5. sćti eftir jafntefli viđ Miezis

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis (2574) í 5. umferđ Skovbo-mótsins, sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 1.-5. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik...

Haustmót SA hefst 28. september

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi. Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir: 1.-2. umferđ föstudaginn 28....

Ingimundur efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts SSON

Áttunda og nćstsíđasta umferđ Meistaramóts SSON var tefld í gćrkvöldi, helst bar til tíđinda ađ Erlingur Jensson bar sigurorđ af Ingvari Erni og ađ Ingimundur vann Grantas. Ţessi úrslit ţýđa ađ einungis Ingimundur og Grantas geta orđiđ skákmeistarar SSON...

Upptökur frá málţingi um Einvígi aldarinnar

Upptökur frá málţingi um Einvígi aldarinnar eru nú ađgengilegar á Netinu. Rćđurnar má nálgast hér hverja og eina: Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur undirbúningsnefndar (vantar) Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra Eric...

Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld

Úrslitaviđureign Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fer fram á í kvöld. Búast má harđri baráttu enda hefur hvorugt félagiđ unniđ bikar hingađ til og hefur mikill taugatitringur í báđum herbúđum ekki fariđ framhjá neinum skákáhugamanni. Viđureignin fer fram á...

Ađalfundur Hellis fer fram í dag

Ađalfundur Taflfélagsins Hellis fer fram fimmtudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst á sunnudaginn

Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og...

Námskeiđ Skákskólans ađ hefjast

Skráning er hafin í byrjenda- og framhaldsflokka Skákskólans. Skráning og fyrirspurnir sendast á netfangiđ skaknamskeid2012@gmail.com. Nemendur fá tilkynningu um tímasetningar og hópaskiptingar ađ lokinni heildarskráningu, en kennt er í flestum flokkum á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8779837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband