23.9.2012 | 07:00
Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst í dag
Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.
Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.
Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á heimasíđu T.R.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.
Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013
Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt 17.9.2012 kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2012 | 14:14
Ţakkir til ţeirra sem unnu viđ afmćlismót aldarinnar
Fjölmargir einstaklingar, félög og fyrirtćki gerđu okkur kleift ađ halda glćsilega skákhátíđ í Laugardalshöll 15. september sl. ţar sem Einvígis aldarinnar var minnst međ málţingi og haldiđ Afmćlismót aldarinnar ţar sem 250 börn og tugir skákmanna 60 ára og eldri tóku ţátt.
Eftirtöldum einstaklingum er ţakkađ fyrir hlutdeild í frábćrri hátíđ.
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir varaforseti Skáksambandsins, rótari
- Andrei Melnikov rússneska sendiráđinu, ávarp á málţingi
- Arnar Valgeirsson VIN, rótari
- Áróra Hrönn Skúladóttir Helli, rótari
- Birgir Bárđarson Laugardalshöll, skipulag og umsjón
- Birna Halldórsdóttir TR, veitingar
- Björn Ívar Karlsson Skákakademíunni, skákstjórn, rótari
- Björn Jónsson TR, skákstjórn, rótari
- Björn Ţorfinnsson Víkingaklúbbnum, kynnir
- Dađi Ómarsson TR, skákstjórn, rótari
- Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
- Donika Kolica TR, rótari
- Eiríkur Björnsson TR, rótari
- Elín Nhung TR, rótari
- Eric Green bandaríska sendiráđinu, ávarp á málţingi
- Erla Hjálmarsdóttir Helli, umsjón međ barnahorni
- Finnur Kr. Finnsson Ćsi, rótari
- Friđrik Ólafsson stórmeistari, erindi á málţingi
- Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir fv. forseti SÍ, stjórn málţings
- Guđmundur Kristinn Lee Skákfélagi Íslands, skákstjórn, rótari
- Gunnar Björnsson forseti SÍ, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
- Gunnar Friđrik Ingibergsson Víkingaklúbbnum, skákstjórn, rótari
- Gunnar Freyr Rúnarsson Víkingaklúbbnum, fulltrúi í undirbúningsnefnd
- Helgi Ólafsson stórmeistari, fulltrúi í undirbúningsnefnd, erindi á málţingi
- Hildur L. Viggósdóttir, Reykjavíkurborg, skipulagning
- Hrafn Jökulsson Vin, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ljósmyndir, rótari
- Inga Birgisdóttir SSON, rótari
- Ingi Tandri Traustason VIN, skákstjórn, rótari
- Jón Óskar Gráa kettinum, hönnun
- Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, formađur undirbúningsnefndar, ávarp á málţingi
- Ólafur Ásgrímsson TR, veitingar
- Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ávarp á málţingi
- Paul Frigge Helli, rótari
- Páll Sigurđsson TG, skákstjórn
- Pálmi Pétursson Gođinn-Mátar, rótari
- Ragnheiđur Georgsdóttir Bakarameistaranum, kleinur
- Ragnheiđur Sigurđardóttir Helli, rótari
- Ragnheiđur Stefánsdóttir Reykjavíkurborg, skipulag og umsjón
- Róbert Lagerman VIN, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn
- Stefán Bergsson Skákakademíunni, fulltrúi í undirbúningsnefnd, mótsstjóri
- Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir TR, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
- Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
- Steinţór Baldursson Helli, rótari
- Vigfús Óđinn Vigfússon Helli, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
- Ţorsteinn Guđlaugsson Ćsi, rótari
- Ţorsteinn Ţorsteinsson RÚV, kynningarefni
Og fleiri til....
22.9.2012 | 08:57
Skákmót í Vin á mánudaginn til heiđurs Finni Kr. Finnssyni
Hrađskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn kl. 13 til heiđurs Finni Kr. Finnssyni félagsmálafrömuđi međ meiru. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skiákfélags Vinjar og markar upphafiđ ađ kraftmiklu vetrarstarfi.
Skákmótin í Vin njóta mikilla vinsćlda međal skákmanna, enda ríkir ţar einstaklega góđur andi. Haustmótiđ er tileinkađ Finni Kr. sem um árabil hefur unniđ mikiđ og óeigingjarnt starf viđ uppbyggingu skáklífs, og er nú einn burđarása í Skákfélaginu Ćsir, sem er Skákfélag eldri borgara.
Veitt verđa ýmis verđlaun á mótinu á mánudaginn. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti, og eru allir hjartanlega velkomnir!
22.9.2012 | 07:00
Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR - skráningu í lokađa flokka lýkur í dag
Spil og leikir | Breytt 17.9.2012 kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2012 | 00:24
Henrik vann í sjöttu umferđ - er efstur ásamt Miezis
22.9.2012 | 00:17
Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu
21.9.2012 | 16:42
Skákkennarakynning
21.9.2012 | 11:00
Víkingaklúbburinn hrađskákmeistari taflfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2012 | 10:00
Ađ flytja ţekkingu og reynslu milli kynslóđa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2012 | 09:13
Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR byrjar á laugardag
21.9.2012 | 09:11
Jón Kristinn vann aftur í TM-mótaröđinni
21.9.2012 | 07:00
Framsýnarmótiđ hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 14.9.2012 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 22:59
Henrik er í 1.-5. sćti eftir jafntefli viđ Miezis
20.9.2012 | 17:00
Haustmót SA hefst 28. september
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 16:09
Ingimundur efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts SSON
20.9.2012 | 13:41
Upptökur frá málţingi um Einvígi aldarinnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 13:00
Úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 10:00
Ađalfundur Hellis fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 19.9.2012 kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 07:00
Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst á sunnudaginn
Spil og leikir | Breytt 17.9.2012 kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2012 | 18:14
Námskeiđ Skákskólans ađ hefjast
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8779837
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar