Leita í fréttum mbl.is

Ţakkir til ţeirra sem unnu viđ afmćlismót aldarinnar

200Fjölmargir einstaklingar, félög og fyrirtćki gerđu okkur kleift ađ halda glćsilega skákhátíđ í Laugardalshöll 15. september sl. ţar sem Einvígis aldarinnar var minnst međ málţingi og haldiđ Afmćlismót aldarinnar ţar sem 250 börn og tugir skákmanna 60 ára og eldri tóku ţátt.

Reykjavíkurborg stóđ ađ mótshaldinu í samvinnu viđ Skáksambandiđ, taflfélögin í Reykjavík og Skákakademíuna sem annađist skipulagningu og framkvćmd.

Eftirtöldum einstaklingum er ţakkađ fyrir hlutdeild í frábćrri hátíđ.

  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir varaforseti Skáksambandsins, rótari
  • Andrei Melnikov rússneska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Arnar Valgeirsson VIN, rótari
  • Áróra Hrönn Skúladóttir Helli, rótari
  • Birgir Bárđarson Laugardalshöll, skipulag og umsjón
  • Birna Halldórsdóttir TR, veitingar
  • Björn Ívar Karlsson Skákakademíunni, skákstjórn, rótari
  • Björn Jónsson TR, skákstjórn, rótari
  • Björn Ţorfinnsson Víkingaklúbbnum, kynnir
  • Dađi Ómarsson TR, skákstjórn, rótari
  • Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Donika Kolica TR, rótari
  • Eiríkur Björnsson TR, rótari
  • Elín Nhung TR, rótari
  • Eric Green bandaríska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Erla Hjálmarsdóttir Helli, umsjón međ barnahorni
  • Finnur Kr. Finnsson Ćsi, rótari
  • Friđrik Ólafsson stórmeistari, erindi á málţingi
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir fv. forseti SÍ, stjórn málţings
  • Guđmundur Kristinn Lee Skákfélagi Íslands, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Björnsson forseti SÍ, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Friđrik Ingibergsson Víkingaklúbbnum, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Freyr Rúnarsson Víkingaklúbbnum, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Helgi Ólafsson stórmeistari, fulltrúi í undirbúningsnefnd, erindi á málţingi
  • Hildur L. Viggósdóttir, Reykjavíkurborg, skipulagning
  • Hrafn Jökulsson Vin, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ljósmyndir, rótari
  • Inga Birgisdóttir SSON, rótari
  • Ingi Tandri Traustason VIN, skákstjórn, rótari
  • Jón Óskar Gráa kettinum, hönnun
  • Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, formađur undirbúningsnefndar, ávarp á málţingi
  • Ólafur Ásgrímsson TR, veitingar
  • Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ávarp á málţingi
  • Paul Frigge Helli, rótari
  • Páll Sigurđsson TG, skákstjórn
  • Pálmi Pétursson Gođinn-Mátar, rótari
  • Ragnheiđur Georgsdóttir Bakarameistaranum, kleinur
  • Ragnheiđur Sigurđardóttir Helli, rótari
  • Ragnheiđur Stefánsdóttir Reykjavíkurborg, skipulag og umsjón
  • Róbert Lagerman VIN, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn
  • Stefán Bergsson Skákakademíunni, fulltrúi í undirbúningsnefnd, mótsstjóri
  • Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir TR, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Steinţór Baldursson Helli, rótari
  • Vigfús Óđinn Vigfússon Helli, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Ţorsteinn Guđlaugsson Ćsi, rótari
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson RÚV, kynningarefni

Og fleiri til....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband