Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur í Sao Paulo

Ítalski Íslandsvinurinn Fabiano Caruana (2773) er efstur međ 7 stig á Alslemmu-mótinu sem nú fer fram í Sao Paulo í Brasilíu.  Ítalinn hefur unniđ tvo góđa sigra, annan gegn Carlsen (2843) og hinn gegn Karjakin (2778).   Aronian (2816) er annar međ 5 stig og Carlsen er ţriđji međ 4 stig.  Ákaflega hart hefur veriđ barist á mótinu, enda eru veitt 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli.

Frídagur er á morgun en umferđirnar í Sao Paulo hefjast kl. 18.  Eftir 5 umferđir verđur hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga en síđari hlutinn fer fram í Bilbao á Spáni og hefst 8. októberFabiano Caruana

Stađan efstir 3 umferđir:

  • 1. Caruana (2773) 7 stig
  • 2. Aronain (2816) 5 stig
  • 3. Carlsen (2846) 4 stig
  • 4. Anand (2780) 3 stig
  • 5. Vallejo (2697) 2 stig
  • 6. Karjakin (2778) 1 stig

Friđrik Ólafsson á faraldsfćti: Skákhátíđir í ţremur löndum

Friđrik Ólafsson í DresdenFriđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, lćtur ekki deigan síga í ţjónustu skákgyđjunnar, ţótt hann sé nú á 78. aldursári. Í lok ágúst tók hann ţátt í skemmtilegri skákhátíđ í Dresden í Ţýskalandi, en ţangađ var bođiđ öllum stórmeisturum 75 ára og eldri.

Í ţeim hópi voru mörg kunnugleg nöfn úr skáksögunni, kempur á borđ viđ Mark Taimanov, Júrí Averbach, Wolfgang Uhlman og Evgení Vasjúkov. Ríkulega myndskreytta frásögn af hátíđinni í Dresden er ađ finna hér.

Friđrik segir ađ sérlega ánćgjulegt hafi veriđ ađ taka ţátt í hátíđinni í Ţýskalandi:

Friđrik og fleiri meistarar í Dresden,,Ţađ var mjög gaman ađ hitta ţarna kollega sína frá fyrri tíđ og endurnýja kynnin. Ţessi skákhátíđ verđur svo endurtekin á nćsta ári í ágúst og ţá vonast mótshaldarar til ađ ţátttakendur verđi fleiri."

Nćst heldur Friđrik til keppni á minningarmóti um Bent Larsen í Álaborg, 15.-21. október. Bent Larsen (1935-2010) og Friđrik voru keppinautar í áratugi, og háđu söguleg einvígi á sjötta áratugnum, sem vöktu skákbylgju um allt land.

Dagana 7.-16. desember tekur Friđrik svo ţátt í skákmóti í Podebrady í Tékklandi, en ţar var m.a. haldiđ sterkt skákmót á árinu 1936 međ ţátttöku Alexanders Alekhines og Salo Flohrs. Ţetta er mót međ sama sniđi og undanfarin ár í Marianske Lazne, en ţar mćta gamlar kempur ungum og efnilegum skákkonum. Gaman ađ verđur ađ fylgjast međ ţeirri viđureign, enda stór nöfn í báđum liđum, og Friđrik hlakkar til hólmgöngunnar:

,,Međ mér  í liđi verđa Viktor Korchnoi, Vlastimil Hort og Oleg Romanishin. Í sveit skákdrottninganna verđa Valentina Gunina, Alina Kashlinska og Kristyna Havlikova, nafniđ vantar á ţeirri fjórđu. Ţađ er eins gott ađ mađur fái sér smá ćfingu í Álaborg áđur en gengiđ er á hólm viđ ţessar valkyrjur!"

Friđrik tók um síđustu helgi ţátt í málţingi sem haldiđ var í tilefni ţess ađ 40 ár eru liđin frá Einvígi aldarinnar í Laugardalshöll.

,,Mér fannst málţingiđ á laugardaginn takast vel og margt áhugavert koma ţar fram. Ţađ gladdi mig hversu margir komu til mín ađ málţinginu loknu til ađ ţakka mér fyrir mitt innlegg. Ţetta var frábćr dagur fyrir skákina og ţá sérstaklega ćskulýđsstarfiđ sem er greinilega ađ bera ávöxt."
 


Grćnlenskir skákkrakkar í heimsókn

Grćnlenskir krakkar ađ tefla Um 30 börn frá Grćnlandi eru nú stödd á Íslandi. Helsta markmiđ hópsins er ađ lćra ađ synda í ferđinni, en lítiđ sem ekkert er um sundlaugar á austurströnd Grćnlands ţađan sem börnin koma, frá nokkrum ţorpum. Helsti bakhjarl ferđarinnar er Kalak, sem er vinafélag Íslands og Grćnlands. Ásamt ţví ađ synda hafa börnin séđ hesta og kindur, rúllustiga og fariđ í bíó; allt sem var ţeim ókunnugt fyrir ferđina.
 
Á mánudaginn bauđ svo Skákakademían börnunum upp á skákkennslu. Björn Ívar leiđbeindi hópnum í tvćr klukkustundir og höfđu ţau gaman af, nokkur börnin kunnu ađeins fyrir sér í skák enda ţau frá Ittoqqortoormiit ţar sem fer fram regluleg skákkennsla um hverja páska.
 
Börnin eru á Íslandi í tvćr vikur og eiga međal annars eftir ađ fara í heimsókn á Bessastađi.

Ingimar kom sá og sigrađi í Stangarhyl

Ingimar Halldórsson skákmeistari heiđrađi gesti međ nćrveru sinni í Ásgarđi í dag hann sigrađi alla sína andstćđinga tíu ađ tölu. Í öđru sćti varđ Sćbjörn G. Larsen međ 9 vinninga og ţriđja sćtinu náđi Haraldur Axel međ 7 vinninga. Tuttugu og ţrír...

Skáktímar hefjast aftur í Stúkunni á Kópavogsvelli

Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og verđur fyrsti tími nćsta föstudag ţann 28. september kl. 14.30 og stendur til ađ verđa kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari...

Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Ţađ var vel mćtt á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. október sl. og ţađ nokkuđ vel skipađ. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega međ 7v í jafn mörgum skákum og kom ţađ lítt á óvart. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru Stefán Bergsson og Elsa María...

Sćvar sigrađi í Vin: ,,Ţeir ćtla ađ drepa biskupinn!"

Sćvar Bjarnason alţjóđameistari sigrađi á spennandi og skemmtilegu haustmóti Skákfélags Vinjar, sem haldiđ var til heiđurs Finni Kr. Finnssyni mánudaginn 24. september. Sćvar, sem nýlega gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar, hlaut 4,5 vinning af 6...

Stefnumótunarvinna skákhreyfingarinnar hafin

Stjórn Skáksambands Íslands hóf laugardaginn 22. september međ formlegum hćtti stefnumótunarvinnu en líkt og kynnt hefur veriđ hefur stjórnin sett sér ţađ markmiđ ađ leggja stefnumótunartillögu fyrir nćsta ađalfund sambandsins og forgangsröđuđum...

KR-Pistill: Skákáráttan er söm viđ sig

Hrađskákkvöldin í Vesturbćnum eru međ ţeim allra líflegustu í borginni og ţótt víđar vćri leitiđ enda orđin víđfrćg. Jafnan fjölgar í hópnum á haustin ţví alltaf eru einhverjir sem heltast úr lestinni yfir sumariđ til ađ spila golf, veiđa lax eđa reita...

Ćsir - öflug starfsemi skákfélags eldri borgara

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, heldur úti öflugu og skemmtilegu starfi og eru ţriđjudagsćfingar nú byrjađar af fullum krafti. Félagiđ hefur mjög góđa ađstöđu í Ásgarđi ađ Stangarhyl 4, og ţangađ mćttu um 60 skákmenn sl. vetur. Skákfélagiđ...

Mót til heiđurs Finni Kr. í Vin í dag

Haustmót Skákfélags Vinjar, til heiđurs Finni Kr. Finnssyni, verđur haldiđ í dag, mánudag, og hefst klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í leikhléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti. Međ mótinu vilja Vinjarmenn heiđra Finn...

Haustmót SA hefst á föstudaginn

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi. Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir: 1.-2. umferđ föstudaginn 28....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Námskeiđ Skákskólans ađ hefjast

Skráning er hafin í byrjenda- og framhaldsflokka Skákskólans. Skráning og fyrirspurnir sendast á netfangiđ skaknamskeid2012@gmail.com. Námskeiđin hefjast laugardaginn 29. september og tímasetningar verđa ţannig: Byrjendaflokkur I: Laugardaga kl. 10.30 -...

Skákţáttur Morgunblađsins: Armenar og Rússar hrepptu gulliđ

Armenar eru ólympíumeistarar í opnum flokki og Rússar í kvennaflokki. Ţetta eru helstu niđurstöđur 40. ólympíumótsins sem lauk í Istanbul í Tyrklandi um síđustu helgi. Báđar sigursveitirnar unnu gulliđ á stigamun. Í opna flokknum hlutu Rússar jafn mörg...

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hófst í dag

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hófst í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2410), Lenka Ptácníková (2264), Sćvar Bjarnason (2090) og Jóhann H. Ragnarsson (2081) hófu a-flokk međ sigri. Sćvar Bjarnason vann Gylfa Ţórhallsson (2156) í skák virkustu skákmanna...

Henrik sigurvegari Skovbo-mótsins

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) sigrađi á Skovbo-mótinu sem lauk í dag í Borup í Danmörku. Henrik vann Svíann Philipp Lindgren (2256) í níundu og síđustu umferđ en í gćr vann hann ţýska stórmeistararnn Vitaly Kunin (2511) og danska alţjóđlega...

Sigurđur Dađi sigurvegari Framsýnarmótsins

FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2341) sigrađi međ fullu húsi í sex skákum á Framsýnarmótinu sem fram fór um helgina á Húsavík. Einar Hjalti Jensson (2305) varđ annar međ 5 vinninga en Kristján Eđvarđsson (2224) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1752)...

Friđrik Ólafsson á faraldsfćti: Skákhátíđir í ţremur löndum

Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, lćtur ekki deigan síga í ţjónustu skákgyđjunnar, ţótt hann sé nú á 78. aldursári. Í lok ágúst tók hann ţátt í skemmtilegri skákhátíđ í Dresden í Ţýskalandi, en ţangađ var bođiđ öllum stórmeisturum 75 ára...

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst kl. 14

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst kl. 14 í dag. Skipting í a- og b-flokka sem og pörun liggur fyrir. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum a-flokks í beinni útsendingu. Heimasíđa TR Beinar útsendingar Chess-Results

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779691

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband