Leita í fréttum mbl.is

Námskeiđ Skákskólans ađ hefjast

Skákskóli ÍslandsSkráning er hafin í byrjenda- og framhaldsflokka Skákskólans.  Skráning og fyrirspurnir sendast á netfangiđ skaknamskeid2012@gmail.com.

Námskeiđin hefjast laugardaginn 29. september og tímasetningar verđa ţannig:

 

 

 

 

 • Byrjendaflokkur I: Laugardaga kl. 10.30 - 11.30. 
 • Byrjendaflokkur II: Laugardaga kl. 11.30 - 12.30. 
 • Byrjendaflokkur III: Laugardaga kl. 16.00 - 17.00. 
 • Framhaldsflokkur: Laugardaga kl. 12.30 - 14.00 og ţriđjudaga kl. 15:30-17:00

Verđ:  Byrjendaflokkar kr. 14.000.- fyrir 10 vikur.  Framhaldsflokkar kr. 22.000.- fyrir 10 vikur.

Skráning hér á Skák.is

Nemendur fá tilkynningu um tímasetningar og hópaskiptingar ađ lokinni heildarskráningu, en kennt er í flestum flokkum á laugardögum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

var ađ pćla hvort ađ ţetta námskeiđ vćri ekki líka fyrir 22 og eldri

ingvar egill vignisson (IP-tala skráđ) 24.9.2012 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband