Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Armenar og Rússar hrepptu gulliđ

013Armenar eru ólympíumeistarar í opnum flokki og Rússar í kvennaflokki. Ţetta eru helstu niđurstöđur 40. ólympíumótsins sem lauk í Istanbul í Tyrklandi um síđustu helgi. Báđar sigursveitirnar unnu gulliđ á stigamun. Í opna flokknum hlutu Rússar jafn mörg stig og Armenar og í kvennaflokki fengu kínversku stúlkurnar jafn mörg stig og Rússar. Ţetta er í ţriđja sinn á sex árum sem Armenar verđa ólympíumeistarar.

Keppnin ár var geysispennandi en fyrir lokaumferđina stóđu Kínverjar best ađ vígi, en töpuđu fyrir Úkraínumönnum sem náđu í bronsiđ. Rússar urđu ađ láta sér lynda 2. sćtiđ en höfđu um tíma tveggja stiga forskot eđa ţar til ţeir mćttu Bandaríkjamönnum og töpuđu 1 ˝ : 2 ˝.

Íslenska liđiđ bćtti örlítiđ ćtlađan árangur, varđ í 47. sćti af 150 ţátttökuţjóđum en var í upphafi rađađ í 51. sćti. Menn höfđu gert sér vonir um talsvert betri árangur. Jákvćđur ţáttur var góđ frammistađa Ţrastar Ţórhallsson sem hlaut 7 ˝ vinning af 10 mögulegum. Hjörvar Steinn stóđ fyrir sínu en Hannes Hlífar og Henrik Danielsen virkuđu á köflum óöruggir. Dagur Arngrímsson kom inn í liđiđ međ litlum fyrirvara og hefđi ţurft meiri tíma til undirbúnings. Íslenska sveitin var sein í gang en undir lokin var eins og menn vćru ađ nálgast eđlilegan styrk. Hvađ keppnisfyrirkomulagiđ á ólympíumótum áhrćrir ţá hefur umferđum veriđ fćkkađ úr ţrettán í ellefu og stigakerfi tekiđ upp. Ţađ er ađ margra áliti skref aftur á bak. Miklar tilviljanir réđu röđun fyrir hverja umferđ. Ţokkalegar sveitir, eins og sú danska, tefldu viđ mun lakari sveitir mestallt mótiđ og ţó sumir sveitarmeđlimir nćđu háu vinningshlutfalli lćkkuđu ţeir flestir á stigum. Gamla vinningakerfiđ skipti yfirleitt mótinu betur upp og lokaniđurstađan var meira í takt viđ skákgetu.

Margir glćstir sigrar unnust í Tyrklandi og fylgir hér besta skák Hannesar Hlífars:

Hannes Hlífar Stefánsson - Maghami Ghaem (Íran)

Spćnskur leikur e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 c6 16. Bg5

Breyer-afbrigđiđ á alltaf sína fylgismenn. Fischer beitti 16. leiknum í fyrstu skákinni í endurkomueinvíginu viđ Spasskí áriđ 1992.

16. ... Bg7 17. Dd2 De7 18. Bh6 Bxh6 19. Dxh6 c5 20. Had1 Hac8 21. Bb1 Rf8?

Íraninn viđist hafa vanmetiđ nćsta leik Hannesar. Öruggara var 21. .. Df8.

22. Rh4! R6d7 23. Rhf5!

Ţessi leikur lá í loftinu. Hvítur gefur tvo létta fyrir hrók og tvö peđ.

23. ... gxf5 24. Rxf5 Df6 25. Dxf6 Rxf6 26. Rxd6 cxd4 27. cxd4 Hb8 28. Rxe8 Hxe8 29. dxe5 Hxe5 30. f4 He7 31. e5 Rd5 32. f5!

Ţađ er afar mikilvćgt ađ svartur nái ekki ađ skorđa peđin. Hannes hafđi séđ fyrir 34. leikinn.

32. ... Rc3 33. Hd8! Rxb1

g3mpk2rd.jpg- sjá stöđumynd -

34. He3!

Hér er kominn kjarni fléttunnar. Hvítur skilur riddarann eftir en hótar 35. Hg3+ og mátar.

34. .... f6 35. e6! Kg7 36. Hg3+ Rg6 37. fxg6 hxg6 38. Hd7! Kf8 39. Hxg6 Be4

Skárra var 39. ... Bc6 en eftir 40. Hxf6+ Kg7 eđa 40. .. Ke8 41. Hd6 o.s.frv. 41. Hf7+ Hxf7 42. Hxf7 Kg6 43. Hf8! og 44. e7 vinnur hvítur.

40. Hd8+ He8 41. Hg8+! Kxg8 42. Hxe8+ Kg7 43. Hc8

- og svartur gafst upp.

Um frammistöđu kvennasveitarinnar verđur fjallađ í nćsta pistli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. september 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband