Leita í fréttum mbl.is

Stefnumótunarvinna skákhreyfingarinnar hafin

Frá stefnumótunarfundi skákhreyfingarinnarStjórn Skáksambands Íslands hóf laugardaginn 22. september međ formlegum hćtti stefnumótunarvinnu en líkt og kynnt hefur veriđ hefur stjórnin sett sér ţađ markmiđ ađ leggja stefnumótunartillögu fyrir nćsta ađalfund sambandsins og forgangsröđuđum verkefnalistum til ađ styđja viđ ţá stefnumótun á nćstu árum.

Á fundinnvar bođiđ fulltrúum allra skákfélaga sem ađild eiga ađ Skáksambandi Íslands. Ţví miđur verđur ađ segja ađ mćting hefđi getađ veriđ betri en auk stjórnarinnar og fulltrúa nefnda og  Skákskólans mćtti ađeins tveir fulltrúar frá skákfélögunum, Sigurđur Ćgisson frá Skákfélagi Siglufjarđar og Kristján Örn Elíasson frá Sigurđur Ćgisson frá Skákfélagi SiglufjarđarSkákfélagi Íslands.

Á fundinum var fariđ yfir ítarlega stöđugreiningu sem unnin var í samvinnu viđ nefndir sambandsins og skákfélögin í landinu. Í framhaldinu voru skipađir 4 vinnuhópar á fundinum sem fengu tiltekin viđfangsefni til ađ greina og fjalla um en ţau viđfangsefni voru barna- og unglingastarf,  afreksstarf og alţjóđlegt samstarf, ţjónusta viđ félög og útbreiđsla og loks fjármál hreyfingarinnar. Hóparnir skiluđu í lok fundar samantekt og tillögum ađ áframhaldandi verkefnum og áherslum sem skođa ţarf betur.

Í framhaldinu mun stjórn SÍ halda áfram međ stefnumótunarvinnuna byggt á ţeim grunni sem lagđur var á fundinum. Í ţví efni verđur aftur leitađ til skákfélaganna varđandi afstöđu til tiltekinna viđfangsefna t.d. í tengslum viđ fjármál hreyfingarinnar, afreksstarfiđ, ţjónustu sambandsins eđa fyrirkomulag móta.

Ítrekađ skal ađ markmiđ stjórnarinnar er ađ leggja fram heilstćđa tillögu ađ stefnumörkun hreyfingarinnar á nćsta ađalafundi ţannig ađ ţađ verđur nćgur tími fyrir hreyfinguna til ađ rćđa og koma eđa úrvinnslu einstakra viđfangsefna. Međ ţađ markmiđ ađ sem breiđust samstađa verđi um mögulegar tillögur mun stjórnin tryggja umrćđur um einstök álitaefna bćđi međ umfjöllun á Skák.is, međ beinum samskiptum viđ félögin og mögulega međ öđrum stefnumótunardegi. Nánar um ţađ síđar. Ađ lokum er rétt ađ taka fram ađ vinnugögn frá stefnumótunarfundinum verđa viđ fyrsta tćkifćri gerđ ađgengileg á heimsíđu sambandsins.

026Ţröstur Olaf Sigurjónsson, lektor viđ HR, var hópnum til ađstođar.   Andrea Margrét Gunnarsdóttir, stjórnađi vinnuhópnum innan SÍ en međ henni í honum voru Stefán Bergsson, Steinţór Baldursson og Ţorsteinn Stefánsson.  

Viđ ţetta tilefni ákvađ stjórn SÍ jafnframt ađ heiđra Ásdísi Bragadóttir, sem á um ţessar mundir 25 ára starfsafmćli sem framkvćmdastjóri og henni fćrt gjöf.

Ţátttakendur:

  • Gunnar Björnsson, forseti SÍ
  • Andra Margrét Gunnarsdóttir, varaforseti SÍ
  • Helgi Árnason, gjaldkeri SÍ og formađur Fjölnis
  • Eiríkur Björnsson, ritari SÍ og varaformađur TR
  • Róbert Lagerman, skákritari SÍ og formađur Skákfélags Vinjar
  • Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og framkvćmdastjóri Skákakademíunnar
  • Ingibjörg Edda Birgisdóttir, landsmótsstjóri SÍ
  • Ţorsteinn Stefánsson, varastjórn SÍ
  • Steinţór Baldursson, varastjórn SÍ
  • Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands
  • Kristján Örn Elíasson, formađur Skákfélags Íslands
  • Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar 
  • Ásdís Bragadóttir, framkvćmdastjóri SÍ
  • Ţröstur Olaf Sigurjónsson, lektor viđ HR

Myndaalbúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband