Leita í fréttum mbl.is

Sćvar sigrađi í Vin: ,,Ţeir ćtla ađ drepa biskupinn!"

CIMG3922Sćvar Bjarnason alţjóđameistari sigrađi á spennandi og skemmtilegu haustmóti Skákfélags Vinjar, sem haldiđ var til heiđurs Finni Kr. Finnssyni mánudaginn 24. september. Sćvar, sem nýlega gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar, hlaut 4,5 vinning af 6 mögulegum, og kom í mark sjónarmun á undan kempunni Gylfa Ţórhallssyni og Róbert Lagerman sem nýveriđ tók viđ forsetaembćtti í kraftmikla skákfélaginu viđ Hverfisgötu.

CIMG3896Viđ upphaf mótsins var Finnur Kr. Finnsson heiđrađur fyrir frábćrt starf um árabil í ţágu yngri og eldri skákmanna. Hann hefur m.a. veriđ lykilmađur í kennslu barna í skákdeild Fjölnis í Grafarvogi, en ţar hefur sannkallađ skákćvintýri átt sér stađ undanfarin áratug. Ţá er Finnur burđarás í starfi Skákfélagsins Ćsir, sem er félag eldri borgara, sem hittist í Stangarhyl alla ţriđjudaga klukkan 13.

 Finnur hlaut ađ gjöf taflborđ, áritađ af sjálfum Gary Kasparov, og ţakkađi fyrir sig međ snjallri rćđu. Ţar rifjađi hann upp ađ skákáhuga hans mćtti rekja til afreka Friđriks Ólafssonar á sjötta áratug síđustu aldar, en ţeir Friđrik eru jafnaldrar. Friđrik tefldi ţá sögufrćg einvígi viđ Bent Larsen og voru skákirnar í beinni útsendingu í útvarpinu. Finnur kvađst ţá hafa búiđ í afskekktri sveit, ţar sem gamli sveitasíminn var enn viđ lýđi, en ţá gátu allir ,,legiđ á línunni" einsog ţađ var kallađ. Strákarnir í sveitinni hefđu oft teflt í gegnum símann, svo allir gátu hlustađ. Einhverntíma ţegar Finnur tilkynnti ađ hann ćtlađi ađ drepa biskup á e7 hefđi gömul kona hljóđađ í símann: ,,Ţeir ćtla ađ drepa biskupinn!"

CIMG3899Sćvar, Gylfi og Róbert hlutu allir 4,5 vinning, en nćstur kom Ingi Tandri Traustason, enn einn nýr liđsmađur Vinjar, međ 4 vinninga. Gunnar Björnsson og Hrafn Jökulsson hlutu 3,5 vinning, en ţau Jónas Jónasson, Elsa María Kristínardóttir, Sveinbjörn Jónsson og Haukur Halldórsson 3 vinninjga. Nćst komu Viđar Eiríksson, Einar Leó Erlingsson og Ađalgeir Jóhannsson.

Ćfingar eru í Vin alla mánudaga klukkan 13, undir stjórn Róberts, og eru allir hjartanlega velkomnir. Mánađarlega verđa haldin hrađskákmót og efnt verđur til fleiri viđburđa í vetur, auk ţess sem Skákfélagiđ Vin mun senda liđ til keppni í 3. og 4. deild á Íslandsmóti skákfélaga.

Myndaalbúm (HJ og VE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband