Leita í fréttum mbl.is

KR-Pistill: Skákáráttan er söm viđ sig

Frá KR-kvöldiHrađskákkvöldin í Vesturbćnum eru međ ţeim allra líflegustu í borginni og ţótt víđar vćri leitiđ enda orđin  víđfrćg.  Jafnan fjölgar í hópnum á haustin ţví alltaf eru einhverjir sem heltast úr lestinni yfir sumariđ til ađ spila golf, veiđa lax eđa reita arfa.  

Á ţriđja tug skákkappa, ţjakađir af „skákáráttupersónuleikastreyturöskun"  leita ţar líknar viđ áţján ţeirri sinni og  sem heltekur ţá í tíma og ótíma. Eftir ađ hafa teflt stíft í hátt fjóra tíma og 13 umferđir viđ eitilharđa og slynga andstćđinga ganga ţeir afslappađir á braut, ţrátt fyrir misjafnt gengi eins og gengur.  Ţađ ađ tefla sér til yndis og ánćgju gefur ţeim ţá nauđsynlegu slökun sem ţeir ţarfnast til ađ halda fullri geđheilsu og geđprýđi  í sínum annars hversdagslegu brauđstriti milli skákfunda.

Ţrír valinkunnir meistarar hafa tyllt sér ţar á toppinn síđasta mánuđinn ţó oft megi vart á milli sjá Ţrír góđirhver nćr ađ máta hvern og skipst á ađ rađa sér í efstu sćtin.  Ingimar Jónsson hefur unniđ 2 síđustu mót en Gunnar Birgisson og Gunnar Gunnarsson mótin ţar á undan, međ ţetta 11.5 v. til 10 v af 13.   Ađrir snillingar eins og Sigurđur Herlufsen, Stefán Ţormar Guđmundsson,  Guđfinnur Kjartansson og Vilhjálmur Guđjónsson, núna síđast, hafa fylgt ţeim fyrrnefndu eftir og velgt ţeim undir uggum.

Einar EssSíđast liđiđ vetur henti ţađ slys ađ A-skáksveit félagsins féll naumlega niđur um deild annađ áriđ í röđ og teflir nú í 3. deild ţar sem B-sveit ţess er fyrir.  Í ljósi ţess hve mikiđ liggur nú viđ fyrir Sd. KR ađ vinna sig upp um deild ađ nýju hefur Kristján Stefánsson, formađur hennar lagt hart ađ Einari Ess fyrrv. liđstjóra, sem sagđi af sér eftir ófarirnar, ađ snúa aftur og sagst vera „tilbúinn til ađ fyrirgefa honum ótímabćra afsögn hans"

Í ljósi ţess hversu mikilvćgt er  ađ ađalskáksveit KR nái vopnum sínum og stöđu ađ nýju og vegna fjölda áskorana hefur Einar međ nokkrum semingi fallast á ađ verđa viđ frómum óskum skákfélaga sinna hér um taka ađ sér liđstjórastarfiđ ađ nýju sem einvaldur.  Jafnframt um hann innan tíđar taka sćti í stjórn Skákdeildarinnar og stuđla ađ framgangi  og farsćld hennar eftir bestu getu.    

Meira á www.kr.is (skák)

Úrslit:

 

image1_1173614.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegur og uppörvandi pistill!

Víst er ađ međ Einar Ess. viđ stjórnvölinn og alla ţessa snjöllu atgervismenn í sínum röđum fer A-liđ KR rakleiđis upp um deild. 

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 25.9.2012 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband