Leita í fréttum mbl.is

Ćsir - öflug starfsemi skákfélags eldri borgara

Birgir SigurđssonĆsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, heldur úti öflugu og skemmtilegu starfi og eru ţriđjudagsćfingar nú byrjađar af fullum krafti. Félagiđ hefur mjög góđa ađstöđu í Ásgarđi ađ Stangarhyl 4, og ţangađ mćttu um 60 skákmenn sl. vetur.

Skákfélagiđ Ćsir var stofnađ áriđ 1998 af Lárusi Johnsen, Heiđari Ţórđarsyni og Sigurđi Pálssyni. Sigurđur var formađur fyrstu tvö árin en ţá tók Birgir Sigurđsson viđ  og hefur gegnt embćttinu í 12 ár. Birgir lćtur af formennsku nú í haust, en hann hefur í áratugi veriđ međal burđarása í íslensku skáklífi.

Ćsir heldur mörg mót, sem hafa fest sig í sessi. Haustmót félagsins er ađ jafnađi haldiđ í október ogFinnur Kr. Finnsson í desember er haldiđ jólaskákmót. Einn hápunktur vetrarins er svo Toyota-skákmótiđ sem haldiđ er í lok janúar eđa byrjun febrúar. Toyota á Íslandi hefur um árabil veriđ ađalbakhjarl skákfélagsins, og fara mótin fram í höfuđstöđvum fyrirtćkisins sem leggur til vegleg verđlaun. Meistaramótiđ er svo ađ jafnađi haldiđ á vormánuđum.

Síđasta vetur var efnt til ţeirrar skemmtilegu nýbreytni ađ halda svokallađ Eđalskákmót, en ţar fá ţeir einir verđlaun sem orđnir eru 75 ára eđa eldri. Magnús V. Pétursson forstjóri Jóa Útherja er hugmyndasmiđur mótsins og gefur öll verđlaun.

Vertíđinni lýkur svo međ vorhrađskákmóti, og eru ţar veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins og fá ţrír efstu sćmdarheitiđ Vetrarhrókar.

Ćsir tefla auk ţess árlega liđakeppni viđ eldri skákkempur frá Skákfélagi Akureyrar og hafa liđin mćst í Vatnsdal síđustu árin og heppnast afar vel. Ţá fer og fram árleg keppni viđ Riddarana, sem eru eldri skákmenn í Hafnarfirđi.

Ćsir eru í Skáksambandi Íslands og hafa stundum sent liđ til keppni á Íslandsmóti skákfélaga.

Eldri borgarar, sem hafa gaman af ađ tefla, eru hvattir til ađ mćta á ţriđjudögum kl. 13 í Stangarhyl 4. Ţangađ eru allir hjartanlega velkomnir. Milli umferđa og í kaffihléinu eru málin rćdd og ráđiđ í lífsgátuna.

Finnur Kr. Finnsson

Ţorsteinn Guđlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband