Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigurvegari Skovbo-mótsins

Henrik í bćjarferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) sigrađi á Skovbo-mótinu sem lauk í dag í Borup í Danmörku.  Henrik vann Svíann Philipp Lindgren (2256) í níundu og síđustu umferđ en í gćr vann hann ţýska stórmeistararnn Vitaly Kunin (2511) og danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2422). 

Henrik hlaut 8 vinninga í 9 skákum og samsvarar árangur hans 2780 skákstigum og hćkkar hann um heil 22 stig fyrir frammistöđu sína.

72 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 6 stórmeistarar.  Henrik var nr. 5 í stigaröđ keppenda. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt afrek!

Til hamingju Henrik!

Kári Elíson (IP-tala skráđ) 24.9.2012 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765287

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband