Leita í fréttum mbl.is

Fjör á félagaskiptamarkađi

Wesley So - teflir hann á nćsta ReykjavíkurmótiMikiđ fjör hefur veriđ á félagaskiptamarkađi síđustu vikur. Skák.is hefur tekiđ saman félagaskiptabreytingar sem átt hafa sér stađ í ágúst og september.  

Stjórn SÍ ákvađ ađ breyta 8. grein reglugerđar Íslandsmót skákfélaga á síđasta stjórnarfundi á ţann hátt ađ taka allan vafa ađ viđ sameiningar félaga haldi hiđ sameinađa félag deildarsćtum viđkomandi félaga eins og ţau voru réttilega áunnin fyrir sameininguna.  Ţađ ţýđir ađ Gođinn-Mátar heldur deildarsćtum bćđi Gođans og Máta og ţetta mun einnig gilda fyrir sameiningar framtíđarinnar.   

Ljóst er ađ íslensk taflfélög eru mörg hver ekki á flćđiskeri stödd. Íslenskir skákáhugamenn geta bćđi hlakkađ til öflugs Íslandsmóts skákfélaga og ekki síđur spennandi skákvetrar.  Sleppt er ađ minnast á félagaskipti kornungra skákmanna (fyrra félag í sviga):

Skáksamband Austurlands:

  • Bjarni Jens Kristinsson (Hellir)

Briddsfjelagiđ:

  • Bergsteinn Einarsson (TR)
  • Elvar Guđmundsson (TB)
  • Kjartan Ingvarsson (Haukar)
  • Grímur Grímsson (Hrókurinn)

Gođinn-Mátar

  • Guđfríđur Lilja Grétarsson (Hellir)
  • Snorri Ţór Sigurđsson (nýr)
  • GM Victor Mikhalevski (Ísrael)
  • IM Nikolaj Milkkelsen (Danmörku)

Ekki er taldir ţeir upp sem voru fyrir í Mátum

Sauđárkrókur:

  • Birgir Örn Steingrímsson (nýr)

Skákfélag Akureyrar:

  • Rúnar Ísleifsson (Gođinn)
  • Ágúst Bragi Björnsson (Mátar)
  • Tómas Veigar Sigurđarson (TV)
  • Rúnar Sigurpálsson (Mátar)
  • Pétur Gíslason (Gođinn)
  • GM Simon Williams (Hellir)

Taflfélag Bolungarvíkur

  • Guđni Stefán Pétursson (Fjölnir)
  • WGM Svetlana Cherednichenko (Úkraínu)
  • GM Yaroslav Zherebukh (Úkraínu)

Taflfélag Reykjavíkur:

  • Ólafur Helgi Árnason (nýr)
  • GM Erwin L´Ami (Hollandi)
  • WGM Alina L´Ami (Rúmeníu)
  • WGM Vita Chulivska (Úkraínu)
  • Arsenij Zacharov (nýr)
  • Andrei Voloktin (Úkraínu)
Taflfélag Vestmannaeyja:
  • FM Sigurbjörn Björnsson (Hellir)

Taflfélagiđ Hellir

  • Steinţór Baldursson (nýr)
  • Luca Barillaro (Ítalíu)
  • GM Amin Bassem (Egyptalandi)

Vin

  • FM Róbert Lagerman (Hellir)
  • Jörgen Paulus Napatoq (Grćnlandi)
  • Marteinn Ţór Harđarson (Haukar)
  • Ingi Tandri Traustason (Haukar)

Víkingaklúbburinn

  • GM Stefán Kristjánsson (TB)
  • GM Bartosz Socko (Póllandi)
  • GM Monika Socko (Póllandi)
  • GM Marcin Dziuba (Póllandi)
  • GM Grzegorz Gajewski (Póllandi)
  • GM Pavel Eljanov (Úkraínu)
  • GM Wesley So (Filippseyjum)

Skákfélag Íslands

  • IM Jonathan Carlstedt (Ţýskalandi)
  • FM Thomas Michalczak (Ţýskalandi)
  • Hugh Titmas (Ţýskalandi)
  • Uwe Staroske (Ţýskalandi)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 8764603

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband