Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 13 - Mikil spenna og Bakú 2016

Albanía - ÍslandŢá er lokaumferđ ólympíuskákmótsins í fullum gangi.  Strákarnir tefla viđ Úrúgvć en stelpurnar viđ Albaníu.  Bćđi íslensku liđin teljast sigurtranglegri og ljóst ađ góđ úrslit í dag geta ţýtt mjög ásćttanlegt sćti í báđum flokkum eftir skrykkjótta byrjun.  Toppbaráttan er mögnuđ, ein sú magnađasta sem ég minnist.   FIDE-ţingiđ klárast í dag en stćrstu tíđindin hljóta ađ teljast ađ ólympíuskákmótiđ 2016 verđur í Bakú í Aserbaídsjan.

Gćrdagurinn

Sjálfur sat ég FIDE-ţingiđ í gćr en flestir hinna fóru í bćjarferđ og kíktu á markađi hér.  Svolítiđ skrýtiđ ađ hafa frídag fyrir lokaumferđina (5-5-1).   Mér ţćtti 4-4-3 eđa jafnvel 5-3-2 vera eđlilegra.

Umferđ dagsins

Úrúgvćar eru andstćđingar dagsins.  Ţeir hafa ţrjá nokkuđ sterka skákmenn, stórmeistara á fyrstaHenrik borđi, 2 alţjóđlega meistarara, en eru veikir á fjórđa borđi.  Viđ höfum mćtt ţeim fjórum sinnum áđur.  Höfum unniđ ţá ţrisvar.  Fyrst á ţví frćga móti 1939 í Buenos Aires ţegar viđ unnum Copa America bikarinn, en ţá tefldu Baldur Möller, Ásmundur Ásgeirsson, Jón Guđmundsson og Guđmundur Arnlaugsson fyrir Íslands hönd gegn Úrúgvć.  Einnig árin 1962 og 1990, en í síđari skiptiđ voru ţađ Helgi liđsstjóri, Jón L. , Jóhann og Héđinn sem unnu 4-0.  Viđ töpuđum svo fyrir ţeim 1964 međ minnsta mun.  Stađan er samtals 12-4.

Kvennaliđiđ mćtir liđi Albaníu.  Viđ mćttum ţeim einnig áriđ 2010.  Ţá vannst góđur 3-1 sigur.

FIDE-málefni

Síđustu daga hef ég sótt FIDE-ţingiđ og var ţađ klárast fyrir skemmstu. Sérstök samkunda og athyglisverđar umrćđur á köflum. 

Ţađ náđist samkomulag um ný grundvallarlög FIDE eftir miklar samningaviđrćđur á milli Kasparovs og hans fólk og FIDE-fólks.   Kasparov var bođađur sigri hrósandi í rćđustól eftir ţćr ţar sem hann tók í hönd Kirsans og talađi um einingu í skákheiminum. 

Makro stjórnar fundiTilfinningin, sem ég fékk og fleiri, er sú ađ Kasparov sé byrjađur ađ huga ađ forsetaframbođ 2014.  Georgios Makropoulos (yfirleitt kallađur Makro), stađgengill forseta (deputy president) stjórnar fundinum eins og herforingi og er afar klókur sem slíkur en getur veriđ afar ófyrirlitinn ţegar hann vill ná sínu fram. 

Kirsan situr hliđina á honum eins og brúđa og segir ekki kirsan-kasparov.jpgorđ.  Hann á reyndar einstaka innákomur sem geta veriđ magnađar.

Alls konar umrćđur hafa átt sér stađ á fundinum.  Mikiđ var rćtt um franska svindliđ í Khanty, ţar sem klappađ var vel og lengi fyrir hvernig Frakkar og FIDE tóku á málinu, mikiđ var einnig rćtt um stutt jafntefli, en fram kom tillaga um ađ banna jafntefli sem vísađ var til nefndar.  Alls konar útfćrslur voru rćddar ţar međ taliđ 60 leikja regla.  Í dag var svo mest rćđa um kostnađinn, 1 milljón evra, sem lenti á FIDE vegna málaferla fimm skáksambanda.  

Stćrsta mál gćrdagsins var kosning um vettvang ólympíuskákmótsins 2016.  Fram höfđu komiđ 3 umsóknir, frá Bakú í Aserbaídsjan, frá Tallinn í Eistlandi og Albena í Búlgaríu.

Eistar drógu umsókn sína til baka.  Í gćr svo í samrćmi viđ reglur FIDE umsókn Asera tekin framyfir umsókn Búlgara ţar sem Heimsbikarmótiđ (World Cup) er einnig inn í ţeim pakka.

Hófst ţá mikil gagnrýni Armena, sem leidd var af Lputian, ţar sem hann lýsti yfir mikilli ónćgju ţeirra međ ađ mótiđ var haldiđ í Aserbaídsjan og taldi Armena ţar ekki örugga og sagđi ţá ekki mundu taka ţátt.  Menntamálaráđherra Asera, sem fór fyrir umsókn ţeirra, lofađi ađ ekkert vandamál yrđu međ vegabréfsáritanir og lofađi fullu öryggi Armena á međan mótinu stćđi.  Armenar hafa einnig lýst ţví yfir ţeir sćkist eftir heimsmeistaramóti landsliđa (10 liđ) 2015 og er ţađ sennilega mótleikur ţeirra.

Ţá kom Kirsan međ sína innkomu.  Og ţvílík innkoma, hann hélt snilldarrćđu um ađ blanda ćtti ekki saman og pólitík og skák og landslagiđ á milli ţjóđanna gćti veriđ allt annađ áriđ 2016.  Međal annars stakk hann upp á ţví ađ Armenía fengi mann í mótsnefnd og einnig ađ Kasparov, sem sé fćddur í Bakú, verđi einnig í mótsnefnd. 

Mikiđ var klappađ fyrir rćđu hans, líka međal ţeirra sem seint teljast stuđningsmenn hans og umsókn Asera samţykkt í kjölfariđ međ lófaklappi mótatkvćđalaust. 

Ađ lokum

Komnar eru inn myndir frá 10. og 11. umferđ, teknar af Davíđ Ólafssyni.

Lćt ţetta duga í bili.  Lokapistill á morgun eđa hinn. 

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704926

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband