Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót aldarinnar í Laugardalshöll: Skráiđ ykkur sem fyrst!

mbl2Afmćlismót aldarinnar hefst stundvíslega klukkan 13 á laugardag, 15. september, í Laugardalshöll. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig fyrirfram á www.skak.is og mćta tímanlega í höllina á laugardaginn. Einstakt tćkifćri til ađ taka ţátt í ađ minnast mesta og frćgasta skákeinvígis sögunnar. Allir geta unniđ í happdrćtti, ţar sem er m.a. flugmiđi í verđlaun -- og allir keppendur fái sérhannađa boli!

Teflt er í eftirtöldum flokkum

  • 1.-2. bekkur
  • 3.-4. bekkur
  • 5.-6. bekkur
  • 7.-10. bekkur

Umhugsunartími er 7 mínútur og tefldar eru 6 umferđir.

Í flokki 60 ára og eldri eru tefldar 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Fimm efstu í hverju flokki fá verđlaunapeninga og sigurvegarar fá glćsilega bikara. Allir keppendur fá sérmerktan bol sem hannađur er af ţessu tilefni. Ţá verđur efnt til happdrćttis, ţar sem allir eiga möguleika - stćrsti vinningurinn er farmiđi međ flugfélaginu WOW!

Áđur en risamótiđ hefst fer fram málţing í Laugardalshöll, ţar sem allir eru velkomnir. Međal ţeirra sem flytja ávörp og erindi eru Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra, borgfulltrúarnir Óttar Proppé og Kjartan Magnússon, stórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson. Ţá munu fulltrúar sendiráđa Rússlands og Bandaríkjanna flytja ávörp.

Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta í Laugardalshöll á laugardaginn. Höllin er frćgasti skákstađur sögunnar, ţví ţar háđu Boris Spassky og Bobby Fischer sjálft Einvígi aldarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband