Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 10 - Góđ skák Hannesar - Ivanchuk međ uppistand

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson hrökk í gang međ góđum sigri í sjöundu umferđ á ólympíuskákmótinu ţegar hann vann fyrsta borđs mann Íran á afar fallegan hátt á fyrsta borđi.  Ţađ dugđi ekki til ţví viđureignin tapađist 1,5-2,5.  Kvennasveitin vann sannfćrandi sigur á Suđur-Kóreu, 3-1.  Davíđ Ólafsson vann svo öruggan sigur á keilumótinu sem fram fór í gćrkveldi.   Í dag eru ţađ Perúmenn í opnum flokki og Alsíringar í kvennaflokki.  Og Ivanchuk gjörsamlega stal senunni í upphafi umferđar í dag.

Gćrdagurinn

Sigur Hannesar var afar ljúfur í gćr.  Langbesta skák hans til ţessa.  Viđ fengum góđar kveđjur frá Margeiri Péturssyni ţar sem hann hćlir sérstaklega 34. He3 hjá Hannesi.  Henrik hélt örugglega jafntefli á öđru borđi.  Hjörvar ţáđi hálfeitrađ í byrjun skákarinnar og lenti í erfiđleikum í kjölfariđ og mátti sćtta sig viđ tap á ţriđja borđi.  Ţröstur lék einnig af sér í miđtaflinu og fékk hálfóteflandi stöđu í kjölfariđ og tapađi.  Hans fyrsta tapskák.  Tap gegn Íran stađreynd, annađ ólympíuskákmótiđ í röđ.

Kvennasveitin vann öruggan sigur á Suđur-Kóreu.  Lenka, Tinna og Elsa unnu allar örugga sigra.  Kvennaliđiđ í upphafi viđureignarJóhanna lenti hins vegar fljótlega í ógöngum sem hún komst aldrei úr.  Góđur 3-1 sigur stađreynd á Kóreu-stelpum. 

Umferđ dagsins

Í dag tefla strákarnir viđ sveit Perú.  Viđ höfum teflt viđ ţá sex sinnum áđur og alltaf unniđ ţá nema einu sinni ţegar ţađ fór jafntefli.   Í Khanty vannst frábćr sigur 3,5-0,5, ţar sem reyndar lukkan var reyndar međ okkur í liđi.  Stađan er 18,5-5,5 en Perúmönnum hefur fariđ mikiđ fram síđustu misseri.  Loks hvílir Ţröstur, sem hefur teflt allar skákirnar til ţessa.

Perú - ÍslandStelpurnar mćta liđi Alsírs sem er heldur veikara en okkar á pappírnum.  Jóhanna Björg hvílir.

FIDE-málefni

Í gćr sótti ég fundi í reglunefnd FIDE (Rules Committee).  Ţar voru hin smćstu atriđi rćdd og stundum var nánast deilt um hvar kommur ćttu ađ vera.  Fundinum stjórnuđu hinir virtu skákdómarar Geurt Gijssen og Stewart Reuben.

Ég missti af byrjuninni vegna annars fundar. 

Eitt helsta „deiluefniđ“ var hvort 10 mínútna skákir teldust atskákir (rapid) eđa hrađskákir (blitz).  Niđurstađan var atskák.

Einnig var töluvert rćtt um hvort ţađ mćtti kćra eftir ađ hafa ritađ undir skorblađiđ.   Ţađ verđur ţannig ađ ţađ má kćra úrslit skáka eftir ađ hafa undirritađ skorblađiđ.  Ţađ á eingöngu ţegar um er ađ rćđa úrskurđ skákstjóra. Mótshaldarar gefa úr áfrýjunarfrest sem er oftast ađ mér heyrđist 30-60 mínútur og eitthvađ sem mótsstjórn Reykjavíkurmótsins ţarf ađ taka upp fyrir nćsta mót.

Einnig var tölvuert rćtt um GSM-síma og missti ég ţráđinn í ţeirri umrćđu og veit ekki alveg hvar hún endađi, held ţó ađ reglurnar séu eins og núna enda erfitt ađ teygja og toga hvađ megi í ţeim frćđum.  Langbest ađ láta hringingu eđa hvađa hljóđ úr síma vera túlkađ á sama hátt.  Ekki missti ég ţó jafn mikiđ ţráđinn og einn kollegi minn í nágrannaskáksambandi sem hreinlega hraut svo Hópurinn í keiluundir tók á međan umrćđan fór fram. 

Engir fundir voru í dag.  Á morgun verđur ađalfundur ECU og í kvöld ćtlum viđ fulltrúar Norrćnu skáksambandanna ađ hittast og fara yfir helstu málin.  Sameinađir stöndum vér.

Keila og lyfta

Í kvöld fóru nokkur okkar ađ spila keilu.  Davíđ vann öruggan sigur, ég annar og Henrik ţriđji.  Tinna vann kvennakeppnina eftir harđa baráttu.

Spilađ var keiluhöll sem er á sama stađ og verslunarmiđstöđin hér rétt hjá.  Mannskapurinn ađ ţessu sinni hikađi ekki viđ ađ fara yfir brúnna en ekki var leitađ af dularfullu verunni.

Göngum yfir brúnaLyftumál eru sígild á ólympíuskákmótum.  Hér eru 3 lyftur sem yfirleitt dugar ágćtlega nema á mestu álagspunktum í kringum upphaf umferđar.  Viđ höfum fundiđ ţađ trikk ađ taka lyftuna upp fyrst ţví yfirleitt er hún stútfull á leiđinni niđur og ţá mćtum viđ vonsviknum andlitum sem ekki er pláss fyrir.  Í gćr bilađi svo ein lyftan og mátti sjá langar biđrađir en hún er komin í lag aftur.

Toppbaráttan

Toppbaráttan harđnar.  Rússar unnu Asera í hörkuviđureign og á sama tíma lögđu Kínverjar Armena.  Rússar eru efstir međ 13 stig en Kínverjar og Úkraínumenn koma nćstir međ 12 stig.   Rússar og Úkraínumenn mćtast í dag en ţetta eru tvćr stighćstu sveitirnar.  Kínverjar mćtar Aserum. 

Filippseyjamenn eru ađ brillera á mótinu og gerđu 2-2 jafntefli í gćr viđ Ungverja sem hvíldu Judit Polgar.  Gamli mađurinn, Torre, vann Almasi.   Ađrir fyrrum andstćđingar á mótinu Argentínumenn eru einnig ađ standa sig og gerđu 2-2 jafntefli viđ Indverja.

Í dag mćtast svo Rússar og Úkraínumenn.  Ali Nihat, forseta tyrkneska skáksambandsins, mćtti Ivanchuk enn ađ útskýrameđ stuđningsađila sem átti ađ leika fyrsta leikinni fyrir Kramnik gegn Ivanchuk.  Hófst ţá mikil rekistefna.  Ivanchuk stóđ upp og hélt einhverja rćđu yfir Ali, hvort Ali hafi skiliđ hana er svo annađ mál.   Mér skilst á rússneskum blađamanni hér í blađamannaherberginu ađ rćđan hafi gengiđ út á ţađ Ivanchuk líkađi ekki ađ láta fyrsta leikinn í sínum skákum.  Skiptum ţá engum togum ađ Kramnik stóđ ţá upp og fór frá borđinu einnig.   Viđkomandi lék svo fyrsta leikinn án ţess ađ ţeir sittu viđ borđiđ!  Almennt var mikiđ hlegiđ af ţessu atviki sem mun víst alveg vera í stíl viđ Ivanchuk.

.....og hann lék án ţess ađ keppandi vćri viđ borđiđKínverjar, Rússar og Pólverjar eru efstir međ 12 stig í kvennaflokki.  Pólverjar mćta Kínverjum og Rússar mćta Úkraínumönnum rétt eins og í opnum flokki.

Norđurlandamótiđ:

Viđ erum í 5. sćti í báđum flokki eftir umferđina í gćr.   Höfum 7 stig eins og Svíar.  Norđmenn og Danir eru efstir međ 9 stig en ţessar ţjóđir hafa teflt á móti býsna mörgum dúkum (upprúllanlegum).   Ţeir tefla svo innbyrđis á eftir.  Finnar hafa 8 stig og Fćreyingar reka lestina međ 6 stig.

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

41

54

Norway

9

93

17

46

42

39

Denmark

9

91

18,5

39

49

52

Finland

8

98

16,5

50

67

34

Sweden

7

103

16,5

51

69

51

Iceland

7

96

15,5

54

99

74

Faroe Islands

6

61,5

14,5

44

 

Svíar og Danir eru efstir í kvennaflokki međ 8 stig.  Norđmenn hafa 7 stig en viđ og Finnar rekum lestina međ 6 stig.  Allar ţjóđirnar eru neđar en ţau eiga ađ vera miđađ viđ stig.

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

54

46

Sweden

8

62

15

46

55

51

Denmark

8

62

14,5

42

59

40

Norway

7

87

15

48

80

77

Finland

6

60

12

48

83

62

Iceland

6

50,5

12

46

 

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Viđkomandi lék svo fyrsta leikinn án ţess ađ ţeir sittu viđ borđiđ! "

Vanda sig Gunni!

Rikki (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 15
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 8764027

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband