Leita í fréttum mbl.is

Verđur teflt á Mars? Forseti FIDE fundar međ NASA

Skákróbótinn og hönnuđur hansÁ nýafstöđnu meistaramóti Moskvu í hrađskák, ţar sem Alexander Morozevich sigrađi međ yfirburđum, varđ skákvélmenni sem stal senunni. Vélmenniđ er hannađ af Konstantin Kosteniuk, og ţađ lét sig ekki muna um ađ tefla fjöltefli viđ ţrjá samtímis.

Fyrsti áskorandi vélmennisins var hann mjög svo litríki og umdeildi forseti FIDE, Kirzan Ilyumzhinov, og hann tilkynnti ađ nú hefđi hann fengiđ ţá hugmynd ađ skipuleggja skákviđburđ á Mars! Í frétt á Chessbase segir ađ Kirzan eigi á nćstu dögum fund međ fulltrúum NASA og ţar ćtli hann ađ kynna hugmynd sína í fullri alvöru.

KirzanSjálfur hefur Kirzan, sem er fyrrverandi forseti rússneska sjálfsstjórnarlýđveldisins Kalmikíu, sagt á prenti frá ţeirri reynslu sinni ađ vera numinn brott af geimverum og kvađst hann hafa numiđ af ţeim margvíslegan vísdóm.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765274

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband