Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 9 - Asíubúar, Kasparov og dularfull vera undir brú

Hjörvar í upphafi umferđar

Ţađ náđist fínt jafntefli gegn Austurríki í 6. umferđ sem fram fór í gćr.  Stelpurnar koltöpuđu hins vegar fyrir sveit Venesúela.  Í dag héldu nefndarfundir áfram hjá FIDE.  Kasparov er mćttur og ţegar farinn ađ láta til sín taka.eru andstćđingarnir Íran og Suđur-Kórea. 

Gćrdagurinn

Hjörvar Steinn Grétarsson var eini íslenski sigurvegarinn í gćr en hann átti fína vinningsskák á ţriđja borđi.  Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli.  Henrik átti um tíma fína stöđu en yfirsást vinningsleikur í einni stöđu.  Ţröstur gerđi jafntefli í maraţonskák (125 leikir) eftir ađ hafa lengi veriđ í köđlunum.  Hannes náđi sér aldrei á strik á fyrsta borđi og tapađi.

Hjá stelpunum gerđi Elsa María jafntefli en ađrar töpuđu.  Hallgerđur Helga átti mjög vćnlega stöđuVenesúela - Ísland í upphafi umferđar en fann ekki besta framhaldiđ.   Tinna hafđi einnig ágćtis tafl um tíma en Lenka náđi sér ekki strik.  Semsagt ekki góđ úrslit gegn Venesúela (fagna ţví mjög ađ ţurfa aldrei ađ skrifa ţetta erfiđa nafn aftur sem ég get aldrei munađ!).

Umferđ dagsins

Í dag tefla strákarnir viđ Íran en stelpurnar viđ Suđur-Kóreu. 

Íslendingar í upphafi viđureignarinnar gegn ÍrönunumViđ höfum Írönum fjórum sinnum, 1958, 1964, 1910 og svo í Khanty-Mansiysk 2010 ţar sem viđ töpuđum sannfćrandi 1-3.  Ţeir eru heldur sterkari en íslenska liđiđ á pappírnum ţótt ţađ muni reyndar ekki miklu.  Ađalliđiđ teflir, ţ.e. Dagur hvílir aftur.  Stelpurnar eiga svo ađ vinna liđ Suđur-Kóreu nokkuđ auđveldlega, eru miklu sterkari.  Hallgerđur Helga hvílir.

FIDE-málefni - Kasparov í stuđi

Alls konar nefndarfundir eru í gangi hjá FIDE.  Manni er frjálst ađ sćkja alla fundi en eina nefndin Ísland - Suđur Kóreasem ég er formlega í er tćkninefnd.  Ţar voru m.a. til umrćđu svindlmál, skákklukkur, beinar útsendingar og fleira.  Hér togast á tvenns konar hagsmunir.  Ţađ er hagsmunir áhorfenda og svo hagsmunir ţeirra sem vilja koma í veg fyrir hvers konar svindl.  Ţví miđur er ţróunin í síđari áttina, kannski lítiđ viđ ţví ađ gera viđ mennirnir eigum ţađ greinlega til ađ svindla.

Hér í Istanbul komast t.d. áhorfendur hvergi nálćgt skákmönnunum og finnst sumum gestunum, sem jafnvel hafa borgađ háar fjárhćđir til ađ koma hingađ heldur súrt í broti.  Ég er loks búinn ađ fá ađgang í inn skáksalinn og get framvegis veriđ ţar ţegar mér sýnist.  Mér skilist ađ ţađ standi nú öllum forsetum skáksambandanna ţađ til bođa.   

Helgi Ólafsson fćrir liđsmönnum kaffiEinnig var fróđleg umrćđa um ţađ sem kallađ er „the ultimate chessboard".  Skákborđ sem ţú ţarft bara ađ leika.  Um leiđ og ţú klárar leikinn er leikurinn sjálfkrafa skráđur og klukkan sett á andstćđinginn.  Í raun og veru ţađ sama og á netinu nema ađ ţú setur fyrir framan andstćđinginn.  Ţetta er eitthvađ sem menn dreymir um.  Örugglega nokkuđ langt í ţetta.

Ađ loknum ţeim fundi fór á fund hjá Skák í skóla-nefndina.  Ţar fannst mér athyglisverđast ađ heyra fulltrúa frá Armeníu tala.  Skákin er ţar í öndvegi og allir kunna skák.  Sami mađur er forseti landsins og skáksambandsins. 

Krökkum á aldrinum 6-9 er kennd í skák og allt land og ţađ eru til námsbćkur bćđi fyrir kennara og nemendur.  Helsta vandamáliđ hefur veriđ ađ finna skákkennara en međ góđu kennsluefni hefur ţađ gengiđ.  Ţar eins og í Tyrklandi er stuđst viđ kennara í skólum.  Kennd er skák í öllum skólum í Armeníu og er skák sjónvarpsefni í landinu.  Og árangurinn stendur ekki á sér ţví Armenía er eitt sterkasta skákland heims, ţrátt fyrir fámenni og helstu skákmenn landsins eru ţjóđhetjur.

Einnig talađi ţarna fulltrúi frá Argentínu.  Ţar hefur mikill árangur náđst.   Skák ţar er kennd 1.157Liđsfundur Asera kennslustundir í hverri viku.

Í dag fór ég á tvenna fundi. Fyrst um grundvallarlög FIDE (statues) og síđar á fund um skáklög (law of chess).  Á fundinum um grundvallarlögin var töluvert tekist á.  Kasparov mćttur ásamt lögfrćđingi sínum og fór mikinn.   Baráttan er bara forsmekkurinn fyrir FIDE-ţingiđ 2014 ţar sem forsetakosningar verđa. 

Heimsmeistarinn fyrrverandi er mikill rćđumađur en ţađ fer ekki framhjá manni ţegar honum líkar ekki eitthvađ.  Hristir hann ţá hausinn og bađar út öllum öngum.  FIDE-menn hafa komiđ til móts viđ tillögur Kasparovs ađ einhverjum leyti en um sumt eru menn sammála um ađ vera ósammála um.  Máliđ verđur vćntanlega klárađ á sjálfu FIDE-ţinginu sem fram fer 7.-9. september međ ţá einhverjum kosningum.

Kanar og TyrkirFjármál FIDE hafa veriđ til umrćđu hér á öđrum fundum.  Ţar hefur t.d. komiđ í ljós ađ FIDE hefur borgađ tćpa milljón evra í lögfrćđikostnađ.  FIDE-menn eru ósáttir en lögsóknirnar eru gerđar af nokkrum skáksamböndum en flestum er ljóst ađ ţađ er í raun og veru Kasparov sem borgar.  Einnig hefur komiđ í ljós mun hćrri ferđakostnađur Kirsans er ţađ er greinilega liđin tíđ ađ hann eđa Kalmíkía borgi flugkostnađ, heldur er ţađ FIDE.  Einnig hafa ekki borist greiđslur frá Albaníu, vegna HM kvenna, mótshöldurum Grand Prix-keppni kvenna og eitthvađ vantar einnig frá Tyrkjunum vegna ólympíuskákmótsins.

Omar Salama, sem er hér međal dómara, er nú búinn ađ fá stöđuhćkkun og er nú svokallađur Davíđ og Omarsvćđisdómari (sector arbiter), sem er miklu skemmtilegra heldur en ađ setja yfir einni viđureign.  Omar er einni ţriggja slíkra í opnum flokki.  Verđur ađ teljast mikill heiđur fyrir hann.

McDonalds og dularfull vera undir brú

Í fyrradag lentum viđ fjögur (ég, Davíđ, Hjörvar og Hallgerđur) í smá ćvintýri.  Hér rétt hjá er verslunarmiđstöđ.  Hins vegar er ekki auđvelt ađ komast ţangađ en til ţess ţarf ađ komast yfir eitthvađ sem ýmist er kallađ hér lćkur eđa fljót eđa eitthvađ ţar á milli.  Í ţessu „fljóti" rennur svo ekki einu sinni vatn.  Davíđ fann brú, sem reyndar er mjög mjó og vćgast sagt ótraust međ lágt grindverk auk ţess algjört myrkur er ţarna á kvöldin.  En yfir fórum viđ og komust í verslunarmiđstöđuna.  Mikil gleđi fyrir Hjörvar sem gat ţá fengiđ sér langţráđan McDonalds-borgara.

Á heimleiđinni var ákveđiđ ađ finna ađra leiđ en hina mjög svo ótraustu brú.   Stóđ til ađ labba ţar undir venjulega bílabrú ţegar unga fólkiđ rak upp skađrćđisöskur, bentu eitthvađ og sögđu eitthvađ lifandi undir brúnni.  Hljóp svo unga fólkiđ af stađ en viđ ţeir gömlu töltum á eftir.  Fariđ var yfir gömlu ótraustu brúnna í enn meira myrkri.   En hvađ ţau sá undir brúnni verđur óleyst um ókomna tíđ.

Toppbaráttan

Kramnik og GrischukRússar, Armenar og Aserar eru efstir í opnum flokki međ 11 stig en 5 ţjóđir hafa 10 stig.  Rússar tefla viđ Assera en Armenar viđ Kínverja.

Rússar og Pólverjar eru efstir í kvennaflokki međ 11 stig en 5 ţjóđir hafa 10 stig.

Norđurlandamótiđ:

Viđ erum í 3. sćti í opnum flokki en erum neđstir í kvennaflokki.

Í opnum flokki  hafa allar ţjóđirnar nema Fćreyingar 7 stig.  Svíar eru efstir og viđ í ţriđja sćti.  Allar ţjóđirnar nema Finnar eru neđar en stigin ţeirra gefa til kynna.  Finnar náđu góđum úrslitum ţegar ţeir náđu 1,5 punkti gegn Frökkum. 

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

42

34

Sweden

7

84,5

16

32

50

52

Finland

7

69,5

14,5

35

53

51

Iceland

7

67

14

38

58

39

Denmark

7

60,5

15,5

28

62

54

Norway

7

57

14

32

118

74

Faroe Islands

4

37

10,5

35

 

Svíar eru einnig efstir í kvennaflokki međ 8 stig.  Viđ rekum lestina međ 4 stig en allar hinar ţjóđirnar hafa 6 stig.

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

38

46

Sweden

8

49

14,5

32

47

40

Norway

6

68

13

37

69

77

Finland

6

42

11

33

73

51

Denmark

6

33

11

31

95

62

Iceland

4

29,5

9

34

 

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 34
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764881

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband