Leita í fréttum mbl.is

Íran og Suđur-Kórea á morgun

Venesúela - Ísland í upphafi umferđarÍslenska liđiđ í opnum flokk mćtir sveit Írans (Ř-2508), sem telst 45. sterkasta sveitin á mótinu, í sjöundu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun.  Kvennaliđiđ mćtir sveit Suđur-Kóreu, sem er talin sú 100. sterkasta á mótinu.

Liđiđ í opnum flokki hefur 7 stig og er í 53. sćti. Rússar, Armenar og Aserar eru efstir međ 11 stig.

Liđiđ í kvennaflokki hefur 4 stig og er í 95. sćti.  Rússar og Pólverjar eru efstir međ 11 stig. 

Umferđin hefst kl. 12.

Andstćđingarnir:

 

45. Iran (RtgAvg:2508 / TB1: 7 / TB2: 56.5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMGhaem Maghami Ehsan2579IRI2.05.02554
2IMAlavi Seyed Javad2458IRI1.53.02444
3IMDarini Pouria2503IRI2.55.02506
4IMIdani Pouya2477IRI3.05.02493
5GMGolizadeh Asghar2472IRI3.56.02500

 

100. South Korea (RtgAvg:1658 / TB1: 4 / TB2: 20.5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1 Wang Chengjia1988KOR1.55.01972
2WCMKim Taegyeong1536KOR0.04.01113
3WCMByun Sungwon1566KOR1.05.01659
4WCMOh Minah1522KOR3.05.01738
5 Cho Yeon Hee1542KOR2.05.01730

 

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband