Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 8 - Úrslitaviđureignir í dag

Hannes og RaggerŢá eru viđureignir dagsins hafnar eins og áđur hefur komiđ fram á Skák.is.  Austurríkismenn komu örlítiđ á óvart međ ţví ađ hvíla Kindermann á 2. borđi.  Markus Ragger, ţeirra langbesti mađur, hefur reyndar átt slćmt mót og heldur ţví vonandi áfram í dag.   Kvennaliđiđ teflir viđ sveit Venesúela.

Mikil spenna er í loftinu enda mjög mikilvćgar viđureignir íVenesúela - Ísland í upphafi umferđarbćđi opnum- og kvennaflokki.  Jafnvel úrslitaviđureignir í báđum flokkum. 

Sjálfur fór ég FIDE-fundi í morgun, bćđi um tćkniefni og um skák í skólum.  Athyglisverđir báđir og mun ég segja betur frá ţeim í síđari pistlum.   Sérstaklega hafđi ég gaman ađ ţví ađ heyra fyrirlestur frá fulltrúa Armena um skákkennslu ţar í landi.  Á morgun halda FIDE-fundir áfram en ţá heldur áfram umrćđa um lög (statues) FIDE.  Kasparov er mćttur á svćđiđ en var víst spakur á fundum í gćr.   

Fyrsti leikurinn leikinn fyrir Kramnik gegn AronianSmá krankleiki hefur veriđ trufla menn hér.  Einstaka liđsmenn hafa fengiđ í magann en ţó ekki alvarlega.  Leigubílsstjórar hér eru afar athyglisverđir og örugglega ekki mikiđ minna hćttulegt ađ fara í slíkan bíl í samanburđi viđ fallhlífarstökk.   Engin virđing er borin fyrir fótgangandi vegfarendum sem eiga fótum sínum fjör ađ launa.  Enn minni virđing er borinn fyrir hámarkshrađa.      

Vel gekk hjá hinum Norđurlandaţjóđunum, sem sum hver tefldu viđ dúka (nýyrđi Elvars Guđmundssonar yfir slakari skákţjóđir sem byggist á ţví á ţví ađ hćgt sé ađ rúlla upp dúkum).  Finnar, sem eru efstir Norđurlandanna, unnu heyrnardaufa, sem eru reyndar býsna ţéttir, Danir Karjakinunnu Trinidad og Tobago og Svíar unnu Andorra.  

Finnar fá nú Frakka, Svíar mćtum Skotum, Danir mćta Alsíringum, Norđmenn mćti Pakistönum og Fćreyingar mćta Nýja-Sjálendingum.   Danir og Norđmenn eiga ađ vera í góđum málum.

Hér í blađmannaherberginu sit ég hliđin á manni sem segist vera umbođsmađur Karjakin.  Hann er ađ sjálfsögđu búinn ađ fá bćklinga bćđi um Reykjavíkurskákmótiđ 2013 og EM landsliđa 2015!

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband