Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill nr. 2 - Veislan er hafin

Dagur ArngrímssonÓlympíuskákmótiđ hófst í dag kl. 12 á íslenskum tíma (kl. 15).  Ýmis ljón urđu á veginum fyrir undritađan sem fékk ekki ađ ganga inn í keppnissalinn og náđi ţar međ ekki ađ taka myndir af íslenskum viđureignunum. Eitthvađ sem ég ţarf ađ reyna ađ kippa í liđinn fyrir 2. umferđ.  Dagur mćtti á svćđiđ í dag og er hinn hressasti.  Kom fljúgandi frá Búdapst.

Mjög strangar reglur eru á skákstađ.  Hvorki má fara inn međ GSM-síma né ferđatölvu.  Hćgt er hins vegar ađ setja gemsa í geymslu og borga fyrir ţađ 1 evru en ekki er hćgt ađ geyma ferđatölvuna. Ólympíuliđ kvenna Ég er búinn ađ leysa máliđ ţannig ađ ég fć ađ geyma ţetta í norska básnum en ţeir eru ađ kynna Ólympíuskákmótiđ í Tromsö hér. 

Beinar útsendingar virđast einnig vera í lamasessi eins og notendur heima á Íslandi hafa sjálfsagt kynnst.   Dagur nćr ţó ađ skođa ţetta í símanum sínum en ég nć ekki skođa ţetta í tölvunni minni!  Ég vona ađ ţađ séu byrjunarvandamál.  Skipulagsmál eru einfaldlega ekki í jafngóđu lagi hér og ţau voru í Khanty 2010 en ţar voru ţau reyndar framúrskarandi góđ samkvćmt reynsluboltanum Helga Ólafssyni. 

Ţannig ađ ég hef engar fréttir af skák-fréttir í bili!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765249

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband