Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuliđ Íslands

Eins og kunnugt er urđu breytingar á íslenska ólympíuliđinu á síđustu stundu. Héđinn Steingrímsson fór úr liđinu og viđ sćti hans tók Dagur Arngrímsson.

Ástćđa ţessarar breytingar er sú ađ upp var kominn ósćttanlegur ágreiningur innan íslenska liđsins sem ekki reyndist unnt ađ leysa međ svo skömmum fyrirvara.

Ţađ var sameiginleg niđurstađa landsliđsţjáfara og landsliđsnefndar ađ ţetta vćri besta mögulega ákvörđun međ hliđsjón af hagsmunum íslenska ólympíuliđsins í opnum flokki.

Nú ţegar á hólminn er komiđ er ţess óskađ ađ íslensku ólympíuliđin fái fullan friđ til ađ einbeita sér ađ taflmennsku á međan mótiđ er í gangi.

Héđni er ţökkuđ ţátttaka hans í sameiginlegum undirbúningi íslenska ólympíuliđsins.

Međ skákkveđju,

Gunnar Björnsson, forseti SÍ 

Jón Gunnar Jónsson, formađur landsliđsnefndar SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ ţýđir ţetta: "fullan friđ til ađ einbeita sér" ađ taflmennsku á mótinu?

Ţýđir ţetta ađ ekki megi gagnrýna Skáksambandsforystuna fyrir ţađ hvernig hún tók á ţessu máli - eđa rćđa ţađ sín á milli á vettvangi skákáhugamanna, Skákhorninu?

Ef einhver ókunnugur les ţetta ţá vil ég upplýsa hann um ađ Héđni Steingrímssyni var vísađ úr Ólympíuliđinu degi fyrir brottför, ađ kröfu annars landsliđsmanns, Hjörvars Steins Grétarssonar.

Skáksambandiđ hefur greinilega metiđ ţađ svo ađ betra vćri ađ hafa Hjörvar í liđinu en Héđinn, sbr.: "ađ ţetta vćri besta mögulega ákvörđun međ hliđsjón af hagsmunum íslenska ólympíuliđsins í opnum flokki."

Ekkert bendir ţó til ţess ađ Héđinn hafi sett fram svipuđ skilyrđi fyrir ţátttöku sinni - og ţví furđulegt ađ fariđ var ađ kröfu Hjörvars.

Ţađ kann aldrei góđri lukku ađ stýra ađ láta svona eftir duttlungum ungs manns.

Torfi Kristján Stefánsson (IP-tala skráđ) 28.8.2012 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8765236

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband