Leita í fréttum mbl.is

Hong Kong og Namibía í fyrstu umferđ

Ţá liggur fyrir röđun í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins.  Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Hong Kong en stelpurnar mćta sveit Namibíu.   Dagur hvílir í opnum flokki enda enn ekki kominn á mótsstađ, kemur síđar í dag.  Lenka Ptácníková hvílir hjá kvennaliđinu.  Ţetta er í fyrsta skipti sem hún hvílir á Ólympíumóti síđan í Tórinó 2006!

Viđureignir dagsins eru sem hér segir:

Bo.129  Hong KongRtg-51  IcelandRtg0 : 0
49.1 Tsang, Hon Ki2084-GMStefansson, Hannes2515 
49.2 Lee, Bryan Tsz Ho2016-GMDanielsen, Henrik2511 
49.3 Qian, Arthas Kun1983-IMGretarsson, Hjorvar Steinn2506 
49.4 Scott, Ian1725-GMThorhallsson, Throstur2426

 


Bo.62  IcelandRtg-128  NamibiaRtg0 : 0
59.1 Thorsteinsdottir, Hallgerdur H1957- Tjaronda, Nicola0 
59.2 Johannsdottir, Johanna B1886- Nepando, Jolly0 
59.3 Finnbogadottir, Tinna K1832- Mentile, Lishen0 
59.4 Kristinardottir, Elsa M1737- Shipindo, Rauha0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenćr byrjar umferđin og verđa allar skákir sýndar í beinni útsendingu?

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 28.8.2012 kl. 08:49

2 Smámynd: Skák.is

Umferđin byrjar kl. 12 og mótshaldarar hafa gefiđ út ađ allar skákir verđi sýndar beint.

Skák.is, 28.8.2012 kl. 08:56

3 Smámynd: Snorri Bergz

Baráttukveđjur út. Áfram Ísland.

Snorri Bergz, 28.8.2012 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765249

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband