Leita í fréttum mbl.is

Öruggur sigur Gođans á SA

Gođinn lagđi Skákfélag Akureyringa í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Akureyringar börđust hetjulega en Gođar neyttu aflsmunar og ţví fór sem fór. Lokatölur urđu 47-25 Gođum í vil sem höfđu betur í 9 umferđum af tólf en ţremur lauk međ jafntefli.

Hćsta vinningshlutfall Gođa hafđi Helgi Áss 83%, Ásgeir 70% og Hlíđar 67%. Sprćkastur Akureyringa var Halldór Brynjar međ 75% vinningshlufall, Mikael Jóhann hafđi 43% og öđlingurinn Jón Ţ. Ţór 38%.

Árangur Gođa

 

  • Helgi Áss Grétarsson 10,0 v./12
  • Ásgeir P. Ásbjörnsson 7,0 v./10
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 8,0 v./12
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 7,0 v./11
  • Tómas Björnsson 4,5 v./7
  • Kristján Eđvarđsson 6,5 v./12
  • Einar Hjalti Jensson 4,0 v./8

Árangur Akureyringa

  • Halldór Brynjar Halldórsson 9,0 v./12
  • Mikael Jóhann Karlsson 3,0 v./7
  • Jón Ţ. Ţór 4,5 v./12
  • Stefán Bergsson 4,0 v./12
  • Gylfi Ţórhallsson 3,5 v./12
  • Ţór Valtýsson 1,0 v./6
  • Óskar Long 0,0 v./11

Teflt var í húsakynnum Skáksambands Íslands og eru forvígismönnum SÍ ţökkuđ afnotin af ađstöđunni. Gođar ţakka međbrćđrum sínum ađ norđan drengilega viđureign og óska ţeim velfarnađar á hvítum reitum og svörtum.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8765236

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband