Leita í fréttum mbl.is

Dregiđ í undanúrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga

Tvćr síđari viđureignirnar í 8 liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga 2012 fóru fram í gćr. Garđbćingar lögđu Bridsara 42-30 og Gođar unnu Akureyringa 47-25 eins og kemur fram í fréttum hér ađ neđan.

Ţegar úrslit lágu fyrir í viđureignum kvöldsins var dregiđ 4-liđa úrslit. keppninnar. Eftirvćntingin leyndi sér ekki međal viđstaddra enda er Hrađskákkeppni taflfélaga sérlega spennandi viđburđur í íslensku skáklífi. Niđurstađan varđ ţessi:

Taflfélag Garđarbćjar - Gođinn

Hellir - Víkingaklúbburinn

Óvenju fagmannlegur blćr var yfir drćttinum enda brá hérađsdómslögmađurinn Halldór Brynjar Halldórsson sér í gervi fulltrúa sýslumanns viđ góđar undirtektir viđstaddra. Hann dró liđin úr hattinum einbeittur á svip í viđurvist annars lagaspekings, Helga Áss Grétarssonar, sem vottađi ađ drátturinn hefđi fariđ heiđarlega en ţó umfram allt siđsamlega fram.

 Víst er ađ hart verđur barist í undanúrslitunum en stefnt er ađ ţví ađ úrslitin sjálf fari svo fram međ pompi og prakt á skákhátíđ í Laugarsalshöll 15. sept. nk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband