Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Dagur Arngrímsson

 

Dagur Arngrímsson

 

Nú er kynntur til sögunnar, Dagur Arngrímsson, sem kom inn í ólympíuliđiđ međ litlum fyrirvara.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Dagur Arngrímsson

Stađa í liđinu:

Varamađur í opnum flokki

Aldur:

25 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Er ađ fara á mitt fyrsta Ólympíumót.

Besta skákin á ferlinum?

Ég átti góđa skák gegn Yury Zherebuk í Montreal 2009.

Minnisstćđasta atvik á Ól?  

Úff... Erfitt ađ velja eitthvađ eitt.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

30. sćti

Spá um sigurvegara?

Held ađ Armenar taki ţetta.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég fékk símtal frá Helga Ólafs fyrr í kvöld um ađ ég vćri kominn í liđiđ svo ćtli ég verđi ekki ađ fara panta mér flug til Istanbúl og setja í ţvottavél.  Ég hef teflt mikiđ í sumar og stúderađ, međal annars međ gamla skákgođinu Gyula Sax.

Persónuleg markmiđ?

Njóta ţess ađ tefla og gera mitt allra besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Eitthvađ ađ lokum? Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8765726

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband