Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardag - skráningarfrestur rennur út í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana  19. og 20. mars nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.

 

Dagskrá:                    

  • Laugardagur 19. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 20. mars kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.  

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 17. mars.

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Sex skákmenn urđu efstir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Hammer Norđurlandameistari

Hammer 3132a

Ţađ er ljóst ađ sex skákmenn verđa eftir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu sem er klárast á nćsta mínútum en öllum toppviđureignunum lauk međ jafntefli.   Ţađ eru Úkraínumennirnir Yuriy Kuzubov, Ilya Nyzhnik (yngsti stórmeistari heims) og Vladmir Baklan, Pólverjinn Kamil Miton, Bosníumađurinn Ivan Sokolov og Norđmađurinn Jan Ludvig Hammer og hinn síđastnefndi varđ ţar međ Norđurlandameistari í skák.  

Ekki er enn ljóst hver verđur Norđurlandameistari kvenna en ţó ljóst ađ ţađ verđur ekki íslensku sigur.  

 


Guđmundur Gíslason náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli

Guđmundur Gíslason sigurvegari StigamótsinsGuđmundur Gíslason náđi sínum ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli međ sigri á skoska alţjóđlega meistaranum Eddie Dearing í lokaumferđ mótsins.   Guđmundur var ekki sá eini sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţví gerđu einnig Daninn Jacob Carstensen og hvít-rússneska skákkonan Anna Sharevich.    Sćnska alţjóđlega skákkonann Emila Horn náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli kvenna.  

 


Bobby Fischer - Frímerki og kort

Gefin hafa veriđ út sérhönnuđ frímerki og póstkort á vegum Gallerý Skák ar byggđ á ljósmyndum Einars S. Einarssonar af Bobby Fischer. Á póstkortinu getur ađ líta hina sögulegu mynd af meistaranum „ Í eigin heimi " ađ ganga niđur Almannagjá á...

Mikil spenna fyrir lokaumferđina - Lenka og Hallgerđur efstar á NM kvenna ásamt ţremur öđrum

Mikil spenna er fyrir lokaumferđ MP Reykjavíkurmótsins sem hefst kl. 13 í dag. Sex skákmenn eru efstir og jafnir og má búast viđ harđri baráttu ekki síst hjá yngsta stórmeistara heims, hinum 14 ára Ilya Nyznhik sem mćtir Ivan Sokolov. Jafnir ţeim í efsta...

Íslenskur sigur á Stelpuskák

Fjórtán skákkonur mćttu til leiks á Stelpuskák 2011 - fimm umferđa hrađskákmóti sem haldiđ var í Skákakademíunni ţriđjudagshádegiđ 15. mars. Af ţeim fjórtán sem tóku ţátt voru fimm erlendir keppendur sem tefla einnig á MP Reykjavík Open . Ţćr stöllur frá...

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sex skákmenn efstir fyrir lokaumferđina

Sex skákmenn eru efstir fyrir lokaumferđ MP Reykjavíkurmótsins og ţar á međal ţrír Úkraínumenn, ţeir Yuriy Kuzubov, Vladmir Baklan og undrabarniđ, yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára, Ilya Nyzhnik, sem vann landa sinn Miroshnichenko. Ađrir í efsta...

Stefán og Róbert efstir á Vin Open

Tuttugu keppendur voru mćttir til leiks á hiđ árlega VIN-OPEN, sem er einn af hinum fjölmörgu skemmtilegu hliđarviđburđum MP-REYKJAVÍK-OPEN skákmótsins. Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Ćsilegri taflmennsku, jafnt sem á efstu...

Kuzubov efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu (uppfćrt)

Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov leiđir sem fyrr á MP Reykjavíkurskákmótinu. Í sjöundu umferđ, sem enn er í gangi, gerđi hann jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, Englendinginn Luke McShane. Kuzubov hefur 6 vinninga. Tíu skákmenn koma humátt...

Sokolov sigrađi Helga í ćsispennandi einvígi í Deloitte í dag

Ivan Sokolov og Helgi Ólafsson tefldu 4ja skák hrađskákeinvígi í höfuđstöđvum Deloitte í turninum í dag. Deloitte stóđ fyrir einvíginu í samstarfi viđ Skáksambandiđ til ađ heiđra minningu Inga R. Jóhannsson, sem var einn eigenda Deloitte og starfsmađur...

Oliver Aron sigrađi á Deloitte Reykjavík Barna Blitz

Ţađ voru átta efnilegustu skákkrakkar Reykjavíkur og nćrsveita sem mćttu í Ráđhús Reykjavíkur í gćr. Tilefniđ var úrslit í Reykjavík Deloitte Barnablitz - sem er árlegt hrađskákmót yngri kynslóđarinnar skipulagt af Skákakademíu Reykjavíkur međ fulltingi...

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjöunda umferđ hafin

Sjöunda umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hófst í dag kl. 16:30. Jóhann Hjartarson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18 í dag. Í dag tefldu Helgi Ólafsson og Ivan Sokolov hrađskákeinvígi í Deloitte og hafđi sá bosníski betur eftir afar harđa...

Íslandsmót grunnskólasveita

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Hver skóli getur sent fleiri en...

Reykjavíkurskákmótiđ í sjónvarpsfréttum

Ríkissjónvarpiđ var međ ítarlega og góđa frétt um MP Reykjavíkurskákmóitiđ í gćr. Hann má nálgast hér . Međal annars er ţar viđtal viđ Luke McShane.

Vin Open fer fram í dag

Í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur, heldur Skákfélag Vinjar hiđ árlega Vin - Open, mánudaginn 14. mars klukkan 13:00. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Mótiđ er einn hliđarviđburđa MP Reykjavíkurmótsins og ţátttakendur ţađan hafa fjölmennt í...

Kuzubov efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu

Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov er efstur međ 5,5 vinning ađ sjöttu umferđ MP Reykjavíkurskákmótinu sem fram enn er í gangi í Ráđhúsinu en öllum toppviđureignum er lokiđ. Kuzubov vann Pólverjann Miton Kamil. Fjórir stórmeistarar hafa 5 vinninga,...

Tómas sigrađi á hrađskákmóti

Í dag fór fram hrađskákmót ţar sem notast var viđ Fischer tímamörk; 3 mínútur ađ viđbćttum 2 sekúndum á leik. Tíu skákmenn tóku ţátt og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Tómas Veigar Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson voru í nokkrum sérflokki...

Skákţáttur Morgunblađsins: Eyjamenn, Bolvíkingar og Hellismenn berjast um sigurinn

Mikil spenna er fyrir lokaţátt Íslandsmóts taflfélaga sem fram fer í Rimaskóla um helgina. Ţrjú taflfélögin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og innbyrđis viđureignir ţessara félaga Taflfélags Vestmannaeyja, Taflfélgs Bolungarvíkur og Hellis eru tvćr...

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi

Sjötta umferđ MP Reykjavíkurmótsins er nú í fullum gangi en hún hófst kl. 16:30. Ţorvarđur Gunnarsson, forstjóri Deloitte, lék fyrsta leik umferđarinnar fyrir Robert Hess gegn Luke McShane. Skákskýringar hefjast upp úr kl. 18 og verđa í umsjá Jóns L....

Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8780754

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband