Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 19. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 20. mars kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 17. mars.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 17:57
Sex skákmenn urđu efstir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Hammer Norđurlandameistari

Ţađ er ljóst ađ sex skákmenn verđa eftir og jafnir á MP Reykjavíkurskákmótinu sem er klárast á nćsta mínútum en öllum toppviđureignunum lauk međ jafntefli. Ţađ eru Úkraínumennirnir Yuriy Kuzubov, Ilya Nyzhnik (yngsti stórmeistari heims) og Vladmir Baklan, Pólverjinn Kamil Miton, Bosníumađurinn Ivan Sokolov og Norđmađurinn Jan Ludvig Hammer og hinn síđastnefndi varđ ţar međ Norđurlandameistari í skák.
Ekki er enn ljóst hver verđur Norđurlandameistari kvenna en ţó ljóst ađ ţađ verđur ekki íslensku sigur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 17:44
Guđmundur Gíslason náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli
Guđmundur Gíslason náđi sínum ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli međ sigri á skoska alţjóđlega meistaranum Eddie Dearing í lokaumferđ mótsins. Guđmundur var ekki sá eini sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţví gerđu einnig Daninn Jacob Carstensen og hvít-rússneska skákkonan Anna Sharevich. Sćnska alţjóđlega skákkonann Emila Horn náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli kvenna.
16.3.2011 | 17:11
Bobby Fischer - Frímerki og kort
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2011 | 08:00
Mikil spenna fyrir lokaumferđina - Lenka og Hallgerđur efstar á NM kvenna ásamt ţremur öđrum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 01:02
Íslenskur sigur á Stelpuskák
15.3.2011 | 21:01
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sex skákmenn efstir fyrir lokaumferđina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2011 | 18:01
Stefán og Róbert efstir á Vin Open
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2011 | 21:19
Kuzubov efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu (uppfćrt)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2011 | 19:13
Sokolov sigrađi Helga í ćsispennandi einvígi í Deloitte í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2011 | 18:51
Oliver Aron sigrađi á Deloitte Reykjavík Barna Blitz
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2011 | 17:02
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjöunda umferđ hafin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2011 | 13:01
Íslandsmót grunnskólasveita
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2011 | 08:25
Reykjavíkurskákmótiđ í sjónvarpsfréttum
14.3.2011 | 07:00
Vin Open fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 20:34
Kuzubov efstur á MP Reykjavíkurskákmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 20:26
Tómas sigrađi á hrađskákmóti
13.3.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Eyjamenn, Bolvíkingar og Hellismenn berjast um sigurinn
Spil og leikir | Breytt 6.3.2011 kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 17:50
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2011 | 17:31
Skákmót öđlinga hefst 23. mars
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 8780754
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar