Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi

IMG23974Sjötta umferđ MP Reykjavíkurmótsins er nú í fullum gangi en hún hófst kl. 16:30.  Ţorvarđur Gunnarsson, forstjóri Deloitte, lék fyrsta leik umferđarinnar fyrir Robert Hess gegn Luke McShane.  Skákskýringar hefjast upp úr kl. 18 og verđa í umsjá Jóns L. Árnasonar í kvöld.  Fjöldi mynda hefur bćst viđ myndaalbúm mótsins en myndir mótsins eru frá Calle Erlandsson, Einari S. Einarssyni og Helga Árnasyni.

Í dag fór fram Deloitte Reykjavík Barna Blitz í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur.  Ţar sigrađi Oliver Aron Jóhannesson en meira verđur fjallađ um mótiđ síđar.   Í gćr fór fram Reykjavík Opn Pub Quis.  Björn ţorfinnsson og Stefán Bergsson sigruđu.  Nánar verđur einnig fjallađ um Pöbb-kvissiđ síđar.  

Helstu tenglar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband