Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Eyjamenn, Bolvíkingar og Hellismenn berjast um sigurinn

Mikil spenna er fyrir lokaţátt Íslandsmóts taflfélaga sem fram fer í Rimaskóla um helgina. Ţrjú taflfélögin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og innbyrđis viđureignir ţessara félaga Taflfélags Vestmannaeyja, Taflfélgs Bolungarvíkur og Hellis eru tvćr talsins. Stađa efstu liđa er ţessi:

1. TV A 25 v. 2. TB A 23 ˝ v. 3. Hellir A. 22 v. Í 2. deild leiđa Mátar.

Efsta deildin er laus viđ A- og B- liđ sumra taflfélaga sem skekkja samkeppnina ţví ađ ekki er fariđ eftir stigagjöf, eins og t.d. í ţýsku Bundesligunni, heldur heildarvinningafjölda.

En grípa má til annarra ráđa. Kćrugleđi Bolvíkinga undir lok síđasta keppnistímabils og undarleg njósnastarfsemi međfram sem sum sendiráđin Í Reykjavík hefđu mátt vera fullsćmd af, réđi vitanlega úrslitum keppninnar ţegar hinn dáđi liđsmađur TV, Alexey Dreev var „sleginn“ af og „Bolar“ fögnuđu sigri í mótslok.

Ţá er pistill – eđa bollaleggingar – ritstjóra Skak.is viđ upphaf hvers Íslandsmóts alveg sérstakur kapítuli. Efni pistilsins er yfirleitt sett fram í ţeim tilgangi ađ rugla ađra liđsstjóra í ríminu. Allt er ţetta orđiđ snar ţáttur í keppninni og ekki nokkur mađur sem kippir sér upp viđ ţetta blađur.

Búast má viđ ađ um 400 skákmenn sitji ađ tafli um helgina.

Á Íslandsmótinu gefst skákmönnum oft kostur á ađ tefla viđ ýmsa frćga meistara. Einn fjölmargra ţekktra stórmeistara sem komiđ hafa hingađ til lands vegna mótsins er Tékkinn David Navara sem er međ yfir 2.700 elo-stig og tefldi fyrir Helli í fyrri hluta keppninnar. Sigurvegarinn frá haustmóti TR, Sverrir Ţorgeirsson, sýndi allar sínar bestu hliđar í baráttunni ţó ađ u.ţ.b. 500 elo-stig skildu ţá ađ. Eins og skákin sýnir voru vinningsmöguleikarnir allir Sverris megin ţar til hann lék heiftarlega af sér í 27. leik:

Íslandsmót taflfélaga 2010-2011:

David Navara – Sverrir Ţorgeirsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4

Róleg leiđ sem notiđ hefur talsverđra vinsćlda undanfarin á, svartur á ţrjá ágćta leiki, 6.... Be4, 6.... Bg4 og ţann sem Sverrir velur.

6.... Bg6 7. Be2 Rbd7 8. 0-0 Bd6 9. g3 De7 10. Db3 Hb8 11. Rxg6 hxg6 12. Hd1 dxc4 13. Dxc4 e5 14. dxe5 Rxe5 15. Da4 De6!

Hótar 17.... Dh3. Navara á ţegar nokkuđ erfitt um vik.

16. h4 g5! 17. Re4 Rxe4 18. Dxe4 f5 19. Dd4 Bc7 20. hxg5 Hd8 21. Da4 Hxd1 22. Dxd1 f4!

Glćsilega leikiđ. Svartur er enn á leiđinni til h3.

23. Bh5+ g6 24. exf4 Hxh5 25. fxe5 Bxe5 26. Df3

GBON5EMJ( Sjá stöđumynd )

26.... Bxg3!

Hvítur er í mestu vandrćđum eftir ţennan leik. Í fljótu bragđi virđist duga og er sennilega best ađ leika 27. fxg3! De1+ 28. Kg2 en ţá kemur magnađ afbrigđi sem „Rybka“ gefur upp: 28.... Hh1! 29. Dd3! Hg1+ 30. Kh3 Hh1+ 31. Kg4 Hf1! 32. Be3! Dxa1 32. Dxg6+ Kd7 33. Dd3+ Ke8 34. De4+ Kd8 35. g6 og hvítur hefur eilítiđ betri möguleika.

27. Bd2? Be5??

Gott er t.d. 27.... Bc7 ţví ađ 28. He1 er svarađ međ 28.... Hxg5+ og – He5 og svartur stendur sennilega til vinnings. Hvítur getur ţó haldiđ í horfinu međ 28. Hd1.

28. He1 Hh4 29. Bf4! Dg4+ 30. Dxg4 Hxg4 31. Bg3

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. mars 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband