13.3.2011 | 07:00
Úrslit í Deloitte Reykjavík Barna Blitz fara fram í dag
Í úrslitunum keppa átta ungir skákmenn sem ýmist unnu sér rétt til ţátttöku á ćfingum taflfélaganna í borginni eđa hlutu bođssćti.
Keppendalistinn liggur fyrir og er ţannig:
- Oliver Aron Jóhannesson Fjölni
- Jóhann Arnar Finnsson Fjölni
- Nansý Davíđsdóttir Fjölni
- Gauti Páll Jónsson TR
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR
- Vignir Vatnar Stefánsson TR
- Dawid Kolka Helli
- Heimir Páll Ragnarsson Helli
Tefldar verđa hrađskákir og teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Skákirnar verđa sýndar á sýningartjaldi og hefjast átta manna úrslit 14:30.
Úrslitaeinvígiđ fer svo fram rétt fyrir 6. umferđ Reykjavíkurskákmótsins.
Spil og leikir | Breytt 11.3.2011 kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 21:54
Fimm erlendir stórmeistarar efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu
Ýmislegt óvćnt hefur gerst á MP Reykjavíkurskákmótinu og erlendir skákmenn rađa sér í efstu sćtin ađ lokinni fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld. Og efstir Íslendinga eru nöfn sem er ekki venjuleg á ţeim lista en međ 3,5 vinning auk stórmeistarans Henriks Danielsen, sem ekki kemur óvart ađ sjá ţarna, eru ţeir Jón Árni Halldórsson og Bjarni Sćmundsson.
Árangur ţess síđarnefnda var einkar eftirtekarverđur í dag en fórnarlömb hans í dag voru sterkir íslenskir skákmenn ţeir Róbert Lagerman og Dagur Arngrímsson. Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Jón L. Árnason verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.
Ţeir sem eru efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Luke McShane, Englandi, Yuriy Kuzubov, Úkraínu, sem sigrađi landa sinn Ilya Nyzhnik, Kamil Miton, Póllandi, Grikkinn Stelios Halkia, og Kaninn Robert Hess.
Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ), Jon Ludvig Hammer (Noregi) og Sune Berg Hansen (Danmörku) eru efstir í opnum flokki međ 4 vinninga en Emilia Horn og Christin Andersson (Svíţjóđ), Sheila Barth Sahl (Noregi) og Oksana Vovk (Danmörku) eru efstar í kvennaflokki međ 3 vinninga.
Pörun sjöttu umferđar liggur fyrir og er ađgengileg á Chess-Results. Ţá mćtast m.a.:
- Hess - McShane
- Kuzubov - Miton
- Gustafsson - Halkias
- Henrik - Milliet
- Jón Árni - Grover
- Bjarni - Hannes Hlífar
. Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 15:05
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 5. umferđar
Pörun 5. umferđar liggur fyrir og er ađengilega á Chess-Results. Umferđin hefst kl. 16:30 en skákskýringar Helga Ólafssonar hefjast upp úr kl. 18.
Í fimmtu umferđ mćtast m.a.:
- Halkias - Hess
- Nyzhnik - Kuzubov
- Berbatov - Baklan
- Gustafsson - Björn
- Chatalbashev - Ţröstur
- Svesnikov - Henrik
12.3.2011 | 14:51
Halkias og Hess efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Ţröstur, Björn og Henrik efstir Íslendinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 10:47
Hiđ árlega Skák-PubQuiz fer fram í kvöld, laugardagskvöld.
12.3.2011 | 07:00
Vin Open á mánudag
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2011 | 01:20
MP Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlun
12.3.2011 | 00:59
Umfjöllun um MP Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum skáksíđum
12.3.2011 | 00:30
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 4. umferđar
11.3.2011 | 15:00
Úrslit í Reykjavik Deloitte Barnablitz fara fram á sunnudaginn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2011 | 14:45
EM öldungasveita 2011
Spil og leikir | Breytt 14.3.2011 kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2011 | 14:25
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
10.3.2011 | 23:35
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 3. umferđar
10.3.2011 | 20:56
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Ţröstur vann Gustafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2011 | 19:09
Vin Open á mánudag
10.3.2011 | 12:51
Önnur umferđ MP Reykjavíkurmótsins hefst kl. 16:30 í Ráđhúsinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2011 | 12:45
TR-pistill
10.3.2011 | 12:13
Íslandsmót grunnskólasveita
10.3.2011 | 10:33
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8780758
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar