Leita í fréttum mbl.is

Fimm erlendir stórmeistarar efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu

IMG 1610Ýmislegt óvćnt hefur gerst á MP Reykjavíkurskákmótinu og erlendir skákmenn rađa sér í efstu sćtin ađ lokinni fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld.  Og efstir Íslendinga eru nöfn sem er ekki venjuleg á ţeim lista en međ 3,5 vinning auk stórmeistarans Henriks Danielsen, sem ekki kemur óvart ađ sjá ţarna, eru ţeir Jón Árni Halldórsson og Bjarni Sćmundsson. 

Árangur ţess síđarnefnda var einkar eftirtekarverđur í dag en fórnarlömb hans í dag voru sterkir íslenskir skákmenn ţeir Róbert Lagerman og Dagur Arngrímsson.  Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.    Jón L. Árnason verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.    

Ţeir sem eru efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Luke McShane, Englandi, Yuriy Kuzubov, Úkraínu, sem sigrađi landa sinn Ilya Nyzhnik, Kamil Miton, Póllandi, Grikkinn Stelios Halkia, og Kaninn Robert Hess.  

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ), Jon Ludvig Hammer (Noregi) og Sune Berg Hansen (Danmörku)  eru efstir í opnum flokki međ 4 vinninga en Emilia Horn og Christin Andersson (Svíţjóđ), Sheila Barth Sahl (Noregi) og Oksana Vovk (Danmörku) eru efstar í kvennaflokki međ 3 vinninga.   

Pörun sjöttu umferđar liggur fyrir og er ađgengileg á Chess-Results.  Ţá mćtast m.a.:

  • Hess - McShane
  • Kuzubov - Miton
  • Gustafsson - Halkias
  • Henrik - Milliet
  • Jón Árni - Grover
  • Bjarni - Hannes Hlífar

Helstu tenglar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764882

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband