Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Röđun 2. umferđar

Hannes vann í ađeins 10 leikjum!Röđun 2. umferđar MP Reykjavíkurmótsins, sem fram fer á morgun, liggur nú fyrir og má sjá á Chess-Results.  Umferđin hefst kl. 16:30.  Jóhann Hjartarson, stórmeistari, verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 19.

 

Í 2. umferđ mćtast m.a.:

  • Ţröstur - Gustafsson
  • Dagur - Hammer
  • Hansen - Ingvar Ţór
  • Jones - Guđmundur Kja
  • Sharevich - Hannes
  • Henrik - Kovachev

Helstu tenglar

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag - Hannes Hlífar vann í 10 leikjum!

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  166 skákmenn taka ţátt frá 30 löndum og ţar af eru 29 sem bera stórmeistaratign.  Úrslitin í dag hafa almennt eftir bókinni ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri enda styrkleikamunurinn mikill í fyrstu umferđ.   Af hinum 166 keppendum eru 67 íslenskir og 99 erlendir.   Sigurvegari síđustu 3ja Reykjavíkurskákmóta, Hannes Hlífar Stefánsson, byrjađi vel og vann sína skák í ađeins 10 leikjum!

Mótiđ í ár er margţćtt en ţađ er jafnframt minningarmót um Inga R. Jóhannsson, skákmeistara, auk ţess ađ vera bćđi Norđurlandamót í opnum flokki sem og kvennaflokki.

Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir enska stórmeistarann Luke McShane gegn norsku skákkonunni Sheila Barth Sahl og sitja ţau enn ađ tafli en um 10 skákum er enn ólokiđ.  

Ungstirnin setja svip sitt á mótiđ en yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára Úkraínumađur Ilya Nyzhnik er međal keppenda sem og jafnaldri hans Kiprian Berbatov, sem er náfrćndi fótboltamanns úr Manjú.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá hefjast einnig skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar og hefjast um kl. 19.   

Ađalstyrktarađilar mótsins eru MP banki og Deloitte.  

Heimasíđa mótsins er Chess.is og ţar er t.d. hćgt ađ nálgast átta af helstu viđureignum hverrar umferđar í beinni útsendingu.  

Áhorfendur er hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.


MP Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum skákfjölmiđlum

MP Reykjavíkurskákmótiđ vekur mikla athygli erlendis á ChessBase er komin skemmtileg frétt um MP Reykjavíkurskákmótiđ og Íslandsmót skákfélaga.  Chessdom ćtlar svo ađ vera međ beinar útsendingar á vef sínum međ tölvuskýringum.  

Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ erlendum skákfréttum frá MP Reykjavíkurskákmótinu.  Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á í Ráđhúsiđ kl. 16 í dag en ţá er mótiđ sett.  

 


Og KR-pistill

Og enn fjölgar pistlunum. Einar S. Einarsson, liđsstjóri KR, hefur skrifađ pistil um gang mála hjá KR-ingum sem hvöttu fyrstu deildina međ stćl. Ritstjóri mun safna saman pistlum á einum stađ og birta fréttir ţegar fleiri pistlar liggja fyrir. KR-pistill...

Míró vann 9 af 10 í blindskákarfjöltefi - Lilja lagđi meistarann!

Nokkur fjöldi skákáhugamanna lagđi leiđ sína í MP-banka í dag. Tilefniđ; Evgenij Miroshnichenko hugđist tefla viđ tíu skákmenn í einu, og ţađ blindandi. Keppendahópurinn samanstóđ af ungum og efnilegum skákkrökkum, ţekktum einstaklingum sem ţó tengjast...

SA-pistill

Enn fjölgar pistlum um Íslandsmót skákfélaga. Áskell Örn Kárason, formađur Skákfélags Akureyrar, hefur skrifađ einn slíkan sem finna má á heimasíđu SA. Ritstjóri mun safna saman pistlum á einum stađ og birta fréttir ţegar fleiri pistlar liggja fyrir en...

Valdimar og Ţorsteinn efstir í Ásgarđi í dag

Ţađ var frekar fámennt og góđmennt í Ásgarđi í dag. Kannski hefur snjórinn haft einhver áhrif og svo getur veriđ ađ sumir eldri skákmenn hafi veriđ ţreyttir eftir íslandsmót skákfélaga sem lauk á laugardag en ţar voru margir eldri borgarar ađ berjast á...

Hress Hess

Hinum unga bandaríska stórmeistara Robert Hess var vel fagnađ ţegar hann heimsótti Frostaskjóliđ í gćrkvöldi og tók ţátt í hrađskákmóti KR-klúbbsins, sem ţar fer fram öll mánudagsmót áriđ um kring. Ţátttakendur voru 28 og tefldar 13 umferđir međ 7...

Gođa- og Eyja pistlar

Jón Ţorvaldsson og Hermann Ađalsteinsson liđsstjórar a- og b-liđa Gođans hafa skrifađ pistla um Gođmagnađa framgöngu félaganna á heimasíđu félagsins. Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóri Taflfélags Vestmannaeyja hefur einnig skrifađ pistil um árangur...

Teflir 10 skákir í einu blindandi - í dag kl. 16:30 í MP banka

MP Reykjavíkurskákmótiđ mun fara fram dagana 9.-16. Mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur og munu um 170 keppendur frá 30 löndum tefla í mótinu. Međfram sjálfu mótinu munu verđa haldnir nokkrir skemmtilegir skákviđburđir. Fyrsti viđburđurinn og ef til...

MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst á miđvikudag

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 er 26. Reykjavíkurskákmótiđ í 47 ára sögu mótanna. Mótiđ hefst 9. mars og lýkur ţann 16. mars. Mótiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ er minningarmót um skákmeistarann Inga R. Jóhannsson og er auk ţess Norđurlandamót í...

Frábćr ţátttaka á Grunnskólamóti Kópavogs

Sveitakeppni grunnskóla í skák í Kópavogi var haldin í dag mánudaginn 7. mars 2011 í Salaskóla. Skáksveitir Salaskóla sigrađi í unglingastigi (8.-10. bekkur) og yngsta stigi (1.-4. bekkur) og sveit Álfhólsskóla í miđstigi (5.-7. bekkur). Alls mćttu 40...

Fjölnismenn á flugi í fyrstu deild

Fjölnismenn náđu eftirtektarverđum árangri á Íslandsmóti skákfélaga og í ár ákvađ formađur félagsins, Helgi Árnason, ađ gefa ungum mönnunum aukin tćkifćri í fyrstu deild og ţađ gekk upp. Á heimasíđu Fjölnis má finna pistil frá Helga um árangur...

Teflir blindandi viđ 10 manns - Blindskákarfjöltefli í tilefni MP Reykjavíkurskákmótsins

MP Reykjavíkurskákmótiđ mun fara fram dagana 9.-16. Mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur og munu um 170 keppendur frá 30 löndum tefla í mótinu. Međfram sjálfu mótinu munu verđa haldnir nokkrir skemmtilegir skákviđburđir. Fyrsti viđburđurinn og ef til...

Skákţáttur Morgunblađsins: Mátsókn í endatafli

Ţađ gleymist stundum ţegar mikil uppskipti verđa og drottningar fljúga í kassann, ađ í endataflinu leynast oft möguleikar á snarpri kóngssókn og jafnvel peđin geta reynst öflugir sóknarmenn. Ţegar viđ bćtist sá algengi misskilningur ađ mislitir biskupar...

Bolvíkingar Íslandsmeistarar skákfélaga

Taflfélag Bolungarvík er skákmeistari taflfélag sem er nú ađ klárast. Ţeir hafa tryggt sér ţá 3 vinninga sem til ţarf. B-sveit Bolungarvík sigrađi í 2. deild, Víkingaklúbburinn í 3. deild og Skákfélag Íslands í fjórđu deild. 1. deild Úrslit 7. umferđar:...

Bolvíkingar efstir - Eyjamenn ţurfa 5˝- 2˝ sigur í lokaumferđinni gegnum Bolvíkingum

Bolvíkingar eru efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmót skákfélags sem fram fer kl. 17 í dag í Rimaskóla. Í nćstsíđustu umferđ, sem er rétt ólokiđ. Bolvíkingar unnu 8-0 stórsigur á Taflfélagi Reykjavíkur. Eyjamenn unnu á sama tíma 7˝-˝ Hauka ţar sem Sverrir...

Bolvíkingar efstir - Hellismenn lögđu Eyjamenn - Sverrir međ jafntelfi gegn McShane

Bolvíkingar eru efstir eftir fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld. Bolvíkingar unnu Hauka 7˝-˝ ţar sem Haukamađurinn Sverrir Ţorgeirsson (2233) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda Íslandsmótsins og MP...

Spá ritstjóra fyrir Íslandsmót skákfélaga

Hin hefđbundna pistil sem inniheldur spá ritstjóra fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga má finna á bloggsíđu hans .

Undankeppni fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz lokiđ - keppendalisti

Síđasta úrtökumótiđ fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz fór fram miđvikudaginn 2. mars í Skákakademíunni. Flestir sterkustu skákkrakkar Reykjavíkur og nágrennis sem höfđu ekki unniđ sér inn ţátttökurétt voru mćtt til ţess ađ tefla um síđasta sćtiđ. Mótiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8780761

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband