9.3.2011 | 23:22
MP Reykjavíkurskákmótiđ: Röđun 2. umferđar
Röđun 2. umferđar MP Reykjavíkurmótsins, sem fram fer á morgun, liggur nú fyrir og má sjá á Chess-Results. Umferđin hefst kl. 16:30. Jóhann Hjartarson, stórmeistari, verđur međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 19.
Í 2. umferđ mćtast m.a.:
- Ţröstur - Gustafsson
- Dagur - Hammer
- Hansen - Ingvar Ţór
- Jones - Guđmundur Kja
- Sharevich - Hannes
- Henrik - Kovachev
Helstu tenglar
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm mótsins
- Bloggsíđa Jan Gustafsson
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. 166 skákmenn taka ţátt frá 30 löndum og ţar af eru 29 sem bera stórmeistaratign. Úrslitin í dag hafa almennt eftir bókinni ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri enda styrkleikamunurinn mikill í fyrstu umferđ. Af hinum 166 keppendum eru 67 íslenskir og 99 erlendir. Sigurvegari síđustu 3ja Reykjavíkurskákmóta, Hannes Hlífar Stefánsson, byrjađi vel og vann sína skák í ađeins 10 leikjum!
Mótiđ í ár er margţćtt en ţađ er jafnframt minningarmót um Inga R. Jóhannsson, skákmeistara, auk ţess ađ vera bćđi Norđurlandamót í opnum flokki sem og kvennaflokki.
Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir enska stórmeistarann Luke McShane gegn norsku skákkonunni Sheila Barth Sahl og sitja ţau enn ađ tafli en um 10 skákum er enn ólokiđ.
Ungstirnin setja svip sitt á mótiđ en yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára Úkraínumađur Ilya Nyzhnik er međal keppenda sem og jafnaldri hans Kiprian Berbatov, sem er náfrćndi fótboltamanns úr Manjú.
Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Ţá hefjast einnig skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar og hefjast um kl. 19.
Ađalstyrktarađilar mótsins eru MP banki og Deloitte.
Heimasíđa mótsins er Chess.is og ţar er t.d. hćgt ađ nálgast átta af helstu viđureignum hverrar umferđar í beinni útsendingu.
Áhorfendur er hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.
9.3.2011 | 11:39
MP Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum skákfjölmiđlum
MP Reykjavíkurskákmótiđ vekur mikla athygli erlendis á ChessBase er komin skemmtileg frétt um MP Reykjavíkurskákmótiđ og Íslandsmót skákfélaga. Chessdom ćtlar svo ađ vera međ beinar útsendingar á vef sínum međ tölvuskýringum.
Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ erlendum skákfréttum frá MP Reykjavíkurskákmótinu. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á í Ráđhúsiđ kl. 16 í dag en ţá er mótiđ sett.
9.3.2011 | 11:33
Og KR-pistill
9.3.2011 | 00:14
Míró vann 9 af 10 í blindskákarfjöltefi - Lilja lagđi meistarann!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2011 | 00:09
SA-pistill
8.3.2011 | 22:41
Valdimar og Ţorsteinn efstir í Ásgarđi í dag
8.3.2011 | 19:04
Hress Hess
8.3.2011 | 19:02
Gođa- og Eyja pistlar
8.3.2011 | 10:00
Teflir 10 skákir í einu blindandi - í dag kl. 16:30 í MP banka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2011 | 02:04
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst á miđvikudag
7.3.2011 | 23:45
Frábćr ţátttaka á Grunnskólamóti Kópavogs
7.3.2011 | 21:19
Fjölnismenn á flugi í fyrstu deild
7.3.2011 | 16:52
Teflir blindandi viđ 10 manns - Blindskákarfjöltefli í tilefni MP Reykjavíkurskákmótsins
6.3.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Mátsókn í endatafli
Spil og leikir | Breytt 26.2.2011 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2011 | 21:14
Bolvíkingar Íslandsmeistarar skákfélaga
Spil og leikir | Breytt 6.3.2011 kl. 03:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2011 | 15:11
Bolvíkingar efstir - Eyjamenn ţurfa 5˝- 2˝ sigur í lokaumferđinni gegnum Bolvíkingum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2011 | 01:57
Bolvíkingar efstir - Hellismenn lögđu Eyjamenn - Sverrir međ jafntelfi gegn McShane
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.3.2011 | 08:20
Spá ritstjóra fyrir Íslandsmót skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8780761
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar