Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Torfi óstöđvandi á fimmtudagsmótum TR

Torfi Leósson sigrađi enn á fimmtudagsmóti í TR í gćr og var ţađ ţá ţriđji sigur hans  á árinu.  Ađ ţessu sinni sá Torfi líka um skákstjórn. Nokkuđ öruggur í öđru sćtinu varđ síđan Jón Úlfljótsson. 

Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

 

  • 1 Torfi Leósson                7,0
  • 2 Jón Úlfljótsson              5,5
  • 3 Elsa María Kristínardóttir  4,5
  • 4 Svanberg Már Pálsson         4,5
  • 5 Jon Olav Fivelstad           4,0
  • 6 Geir Waage                   4,0
  • 7 Stefán Már Pétursson         4,0
  • 8 Guđmundur G Guđmundsson      3,5
  • 9 Kamalakanta Nieves           3,5 
  • 10 Birkir Karl Sigurđsson      3,5
  • 11 Tjörvi Sciöth               3,5
  • 12 Vignir Vatnar Stefánsson   3,0
  • 13 Baldur Teodor Petersson     3,0
  • 14 Ingvar Egill Vignisson      3,0
  • 15 Óskar Long                  3,0
  • 16 Sóley Lind                  2,5
  • 17 Björgvin Kristbergsson      1,0
  • 18 Pétur Jóhannesson           0,0

Riddarinn - Matthías vann

IMG 1092HvatskákMót Riddarans  fór fram í Vonarhöfn í dag ađ venju enda miđvikudagur.  22 keppendur vorum mćttir til leiks, sumir langt ađ komnir  og létu sig ekki muna um ađ tefla 11 skákir hver eđa  121 skákir alls. (Eđa 242 eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ, ţví hver keppandi teldi 11 skákir, enda ţótt ađ ađeins hafi veriđ 121 vinningar í bođi.) Athygli vakti ađeins munađi 1 vinningi á 4. og 14. manni, sem sýnir hvađ mótiđ var jafnt og baráttan hörđ. Ţađ hefur reyndar sýnt sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki peđsvinning fram hjá sér fara, nema eitrađ sé. 

Sigurvegari varđ Matthías Z. Kristinsson, sem er nýbyrjađur ađ tefla aftur í mótum eftir langt hlé, erfiđ IMG 1086veikindi og  endurhćfingu.

Uppskar  9 vinninga af 11 mögulegum. Hann hefur greinilega haldiđ sér viđ međ ţví ađ tefla á Netinu. Sigurđur Einar  (Kristjánsson) varđ í 2. sćti ţrátt fyrir sárt tap fyrir Einari Sigurđi í annarri umferđ. Stefán Ţormar tryggđi sér svo 3 sćtiđ međ 4 vinningum í röđ í lokin og var vel ađ ţví kominn enda einstaklega flinkur og fágađur skákmađur svo af ber.

 

 

 

HHHRD

 

 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í gćr og er ţađ í fyrsta skipti sem stigin eru í reiknuđ í gegnum Chess-Results. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćststigahćstur og Héđinn Steingrímsson ţriđji. Guđmundur Kristinn Lee hćkkar mest frá...

Henrik međ skákkennslu á vefnum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ. Kennslan fer fram međ skákmyndböndum. Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum. Nánar á Skákhorninu . Áhugasamir hafi samband...

Ţorsteinn efstur í Ásgarđi

Ţorsteinn Guđlaugsson var í stuđi í Ásgarđi í gćr hann leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Harald Axel, en vann alla ađra, fékk 9.5 v af 10 Síđan komu ţrír jafnir í 2.-4. sćti ţeir Haraldur Axel Sveinbjörnsson, Valdimar Ásmundsson og Jón Víglundsson allir...

Heilabrot eru heilsubót

Vongóđir mćta vel á ţriđja tug aldrađra skákkempna (knapa) til tafls í Vonarhöfn, heimahöfn Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, alla miđvikudaga milli kl. 13 -17 áriđ um kring . Ţađ ađ brjóta heilann yfir skáktafli er ekki ađeins góđ dćgradvöl heldur...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ Ţau...

Undanrásir fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz langt komnar

Nú eru undanrásir fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz langt komnar og sterkir skákmenn af yngri kynslóđinni búnir ađ tryggja sér ţátttökurétt. Oliver Aron Jóhannesson tryggđi sér ţátttökurétt međ sigri á Fjölnisćfingu. Vignir Vatnar Stefánsson TR-ingur...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur međ 2582 skákstig, Hannes Hlífar Stefánsson (2557) er annar og Héđinn Steingrímsson (2554) ţriđji. Fjórir nýliđar eru á listanum og er Stefán Gíslason hćstur ţeirra međ 1869...

Ćfingaskákmót TG

Skákmót ţurfa ekki oft langan undirbúning. Hugmynd fćddist í fyrradag hjá Taflfélagi Garđabćjar um ađ búa til lágstiga ćfingamót og tók ađeins um 1 tíma ađ smíđa mótiđ, ţ.e. ađ fá keppendur í ţađ, eftir ađ ákvörđun var tekin. Sex keppendur tefla allir...

Undanrásir Deloitte Reykjavík Barnablitz í gangi - teflt í Helli í dag

Deloitte Reykjavík Barnablitz fer fram sunnudaginn 13. mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur; á sama stađ og MP Reykjavik Open mun fara fram. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ átta skákmenn munu verđa í úrslitunum. Til ađ komast í úrslitin ţarf ađ vinna...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 28. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa...

Skákţáttur Morgunblađsins: Stóru opnu mótin í Moskvu, Gíbraltar og Reykjavík

26. Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst hinn 9. mars nk. er elsti reglulegu alţjóđlegi viđburđurinn sem ber nafn höfuđborgarinnar. Mótiđ er fyrir löngu orđiđ ţekkt stćrđ í skákheiminum og er nú haldiđ ár hvert. Ţađ fór fyrst fram í Lídó áriđ 1964 og hálfrar...

Gallerý Skák: "Sjáumst og kljáumst"

EinkaSkákklúbbar eru ótal margir á landinu kalda og gegna mikilvćgu hlutverki jafnt í skáklegu sem félagslegu tilliti. Ţar mćtast stálin oft stinn enda ţótt um „vináttuskákir" sé ađ rćđa, ţví enginn er annars bróđir í leik ef mát er í sigti. Segja...

Henrik fjallar um Drekann á Chessdom

Umfjöllun Henrik Danielsen um skákbyrjanir heldur áfram á Chessdom. Nú hefur birst umfjöllun hans um Drekann (The Accelerated Dragon) en áđur hafđi hann fjallađ um Hvítabjarnarkerfiđ (The Polar Bear System). Umföllun Henriks um Drekann má nálgast hér:...

Rimaskóli og Engjaskóli međ sterkustu skáksveitirnar á Miđgarđsmótinu 2011

Rúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48...

Sigurđur međ skyldusigur á skylduleikjamóti.

Í gćr fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma. Sá háttur var hafđur á ađ í hverri umferđ tefldu keppendur stöđu úr heimsmeistaraeinvígi Fischers og...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ Ţau...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8780762

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband