4.3.2011 | 07:00
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld
Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Dagskrá:
- Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ
Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2011 | 01:04
Torfi óstöđvandi á fimmtudagsmótum TR
Torfi Leósson sigrađi enn á fimmtudagsmóti í TR í gćr og var ţađ ţá ţriđji sigur hans á árinu. Ađ ţessu sinni sá Torfi líka um skákstjórn. Nokkuđ öruggur í öđru sćtinu varđ síđan Jón Úlfljótsson.
Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
- 1 Torfi Leósson 7,0
- 2 Jón Úlfljótsson 5,5
- 3 Elsa María Kristínardóttir 4,5
- 4 Svanberg Már Pálsson 4,5
- 5 Jon Olav Fivelstad 4,0
- 6 Geir Waage 4,0
- 7 Stefán Már Pétursson 4,0
- 8 Guđmundur G Guđmundsson 3,5
- 9 Kamalakanta Nieves 3,5
- 10 Birkir Karl Sigurđsson 3,5
- 11 Tjörvi Sciöth 3,5
- 12 Vignir Vatnar Stefánsson 3,0
- 13 Baldur Teodor Petersson 3,0
- 14 Ingvar Egill Vignisson 3,0
- 15 Óskar Long 3,0
- 16 Sóley Lind 2,5
- 17 Björgvin Kristbergsson 1,0
- 18 Pétur Jóhannesson 0,0
3.3.2011 | 13:00
Riddarinn - Matthías vann
HvatskákMót Riddarans fór fram í Vonarhöfn í dag ađ venju enda miđvikudagur. 22 keppendur vorum mćttir til leiks, sumir langt ađ komnir og létu sig ekki muna um ađ tefla 11 skákir hver eđa 121 skákir alls. (Eđa 242 eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ, ţví hver keppandi teldi 11 skákir, enda ţótt ađ ađeins hafi veriđ 121 vinningar í bođi.) Athygli vakti ađeins munađi 1 vinningi á 4. og 14. manni, sem sýnir hvađ mótiđ var jafnt og baráttan hörđ. Ţađ hefur reyndar sýnt sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki peđsvinning fram hjá sér fara, nema eitrađ sé.
Sigurvegari varđ Matthías Z. Kristinsson, sem er nýbyrjađur ađ tefla aftur í mótum eftir langt hlé, erfiđ veikindi og endurhćfingu.
Uppskar 9 vinninga af 11 mögulegum. Hann hefur greinilega haldiđ sér viđ međ ţví ađ tefla á Netinu. Sigurđur Einar (Kristjánsson) varđ í 2. sćti ţrátt fyrir sárt tap fyrir Einari Sigurđi í annarri umferđ. Stefán Ţormar tryggđi sér svo 3 sćtiđ međ 4 vinningum í röđ í lokin og var vel ađ ţví kominn enda einstaklega flinkur og fágađur skákmađur svo af ber.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2011 | 10:32
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
2.3.2011 | 21:23
Ný íslensk skákstig
2.3.2011 | 19:04
Henrik međ skákkennslu á vefnum
2.3.2011 | 09:47
Ţorsteinn efstur í Ásgarđi
1.3.2011 | 18:46
Heilabrot eru heilsubót
Spil og leikir | Breytt 3.3.2011 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2011 | 16:00
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2011 | 14:19
Undanrásir fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz langt komnar
28.2.2011 | 21:52
Ný alţjóđleg skákstig
28.2.2011 | 16:00
Ćfingaskákmót TG
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2011 | 11:08
Undanrásir Deloitte Reykjavík Barnablitz í gangi - teflt í Helli í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2011 | 07:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 26.2.2011 kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 19.2.2011 kl. 18:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2011 | 16:00
Gallerý Skák: "Sjáumst og kljáumst"
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2011 | 11:13
Henrik fjallar um Drekann á Chessdom
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2011 | 09:52
Sigurđur međ skyldusigur á skylduleikjamóti.
25.2.2011 | 20:00
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 01:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 14
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8780762
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar