Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Matthías vann

IMG 1092HvatskákMót Riddarans  fór fram í Vonarhöfn í dag ađ venju enda miđvikudagur.  22 keppendur vorum mćttir til leiks, sumir langt ađ komnir  og létu sig ekki muna um ađ tefla 11 skákir hver eđa  121 skákir alls. (Eđa 242 eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ, ţví hver keppandi teldi 11 skákir, enda ţótt ađ ađeins hafi veriđ 121 vinningar í bođi.) Athygli vakti ađeins munađi 1 vinningi á 4. og 14. manni, sem sýnir hvađ mótiđ var jafnt og baráttan hörđ. Ţađ hefur reyndar sýnt sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki peđsvinning fram hjá sér fara, nema eitrađ sé. 

Sigurvegari varđ Matthías Z. Kristinsson, sem er nýbyrjađur ađ tefla aftur í mótum eftir langt hlé, erfiđ IMG 1086veikindi og  endurhćfingu.

Uppskar  9 vinninga af 11 mögulegum. Hann hefur greinilega haldiđ sér viđ međ ţví ađ tefla á Netinu. Sigurđur Einar  (Kristjánsson) varđ í 2. sćti ţrátt fyrir sárt tap fyrir Einari Sigurđi í annarri umferđ. Stefán Ţormar tryggđi sér svo 3 sćtiđ međ 4 vinningum í röđ í lokin og var vel ađ ţví kominn enda einstaklega flinkur og fágađur skákmađur svo af ber.

 

 

 

HHHRD

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8766355

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband