Leita í fréttum mbl.is

Heilabrot eru heilsubót

IMG 3350

Vongóđir mćta vel á ţriđja tug aldrađra skákkempna (knapa) til tafls í Vonarhöfn, heimahöfn Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, alla miđvikudaga milli kl. 13-17 áriđ um kring. Ţađ ađ brjóta heilann yfir skáktafli er ekki ađeins góđ dćgradvöl heldur hefur einnig mikiđ heilsufarslegt og félagslegt gildi.

Í hinum veglegu húsakynnum Safnađarheimilis Hafnarfjarđarkirkju er ýmislegt á dagskrá alla daga, ţar mćta ekki bara uppgjafa skákarar af eldri kynslóđinni til ađ vegast á og falla í valinn einu sinni í viku til dýrđar Kaissu, heldur einnig uppgjafa alkóhólistar reglulega til ađ brýna sig á ţví ađ falla ekki í valinn fyrir Bakkusi. Ţá er ţar viđamikiđ barnastarf í gangi, vegleg tónlistarkennsla, kórćfingar ofl.ofl. Ţegar jarđarfarir fara farm á sama tíma og skákmótin, slá menn nettara á klukkurnar og tefla hljóđlega eins og reyndar vera ber ćvinlega. Sumir keppendurnir verđa andaktugir ţegar hátíđlegir hljómar berast frá orgelinu og sálmasöngurinn hljómar og tefla fyrir

IMG 3349

 fegurđina. Salurinn Vonarhöfn er á 2.hćđ byggingarinnar og gengiđ inn frá Suđurgötu, en einnig má ganga inn Strandgötumeginn og síđan upp skákstigann í hinu tignarlega anddyri Safnađarheimilisins. Ţátttökugjald er kr. 300 og innfelur kaffi og kex. Ţátttakendur eru af öllu Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu.

Tefldar eru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. "Hvatskákir" svona mitt á milli hrađskáka og atskáka, sem henta gamlingjunum vel, ţó brugđiđ geti samt til beggja vona í endataflinu oft á tíđum. Merkilegt hvađ margar skákir vinnast eđa tapast blálokin" ţegar tímahrakiđ fer ađ sverfa ađ, enda engin jafnteflishugur í mönnum. Fallegustu skákirnar vinnast ţó á borđinu ţegar gamlir meistarataktar taka sig upp, hjá Birni Víkingi eđa Palla í Pólaris og fleiri snillingum.  Mikil spenna er jafnan í lofti og oft unun ađ 

Heilabrot

fylgjast međ síđustu skákunum í hverri umferđ, ţegar menn hnappast saman og halda niđri í sér andanum af ćsingi, kemur blóđinu á hreyfingu.  Heilabrot eru heilsubót, ţađ hefur vísindalega veriđ sannađ ađ skák er fyrirbyggjandi gegn elliglöpum.  

Á mótinu í síđustu viku sigrađi hinn sigursćli Sigurđur Alfređ Herlufsen međ 9 v. af 11 og er ţađ í annađ skipti á árinu, sem hann er allra snjallastur.  Ţann 16/2 bar Ingimar Halldórsson sigur úr bítum  međ 9.5 v og ţar á undan Dr. Ingimar Jónsson međ 10v.; Jóhann Örn Sigurjónsson, Egill Ţórđarson, Guđfinnur R. Kjartansson og Matthías Z.Kristinsson, hafa allir unniđ sitt mótiđ hver ţađ sem af er ári,svo tvísýnna getur ţetta varla veriđ.  Skákmenn, 60 ára og eldri:Látiđ ekki mát úr hendi sleppa" og mćtiđ galvaskir til tafls./ESE 

Nánari úrslit má sjá á međf.mótstöflu og öll mót á www.riddarinn.net ásamt fjölda mynda.

 

HHHRidd 

  

Myndaalbúm: http://www.skak.blog.is/album/knapar_2011/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8766036

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband