25.2.2011 | 16:00
Hvítabjarnarkerfiđ kynnt á Chessdom

Henrik Danielsen er farinn ađ gefa út kennslumyndbönd. Tvö er komin út og hafa veriđ kynnt á Chessdom undir nafninu The inight... with GM Henrik Danielsen. Ţau fjalla um Hvítabjarnarkerfiđ (The Polar Bear System) sem er útfćrsla á Bird-byrjun eftir Henrik sjálfan.
Í framhaldinu ćtlar Henrik ađ fjalla um ýmsar ađrar byrjanir á Chessdom.
Fyrirlestra Henriks má nálgast hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 13:00
Smári skákmeistari Akureyrar
Skákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn Skákmeistari Akureyrar". Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.
Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.
Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 - 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifur og Karl jafnir í seinni skákinni.
Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.
Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.Lokastađan (efstu menn):
1. Smári Ólafsson 6 + 3
2. Sigurđur Arnarson 6 + 2
3. Mikael Jóhann Karlsson 5
4-5. Rúnar Ísleifsson 4
Sigurđur Eiríksson 4
6-10.Hjörleifur Halldórsson 3,5 + 1,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3,5
Karl Egill Steingrímsson 3,5 + 0,5
Tómas Veigar Sigurđarson 3,5
Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast á heimasíđu SA.
Áskell Örn Kárason var skákstjóri.
- Heimasíđa SA
- Mótiđ hjá Chess-results
- Einvígi Smára og Sigurđar hjá Chess-results
- Einvígi Hjörleifs og Karls hjá Chess-results
- Skákir mótsins (allar)
- Myndaalbúm mótsins
- Skákmeistarar Akureyrar frá 1938
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2011 | 10:30
Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti
Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmótinu í TR í gćr, öđru sinni á árinu. Af 17 öđrum keppendum var ţađ bara Kristján Örn Elíasson sem ógnađi eitthvađ stöđu Torfa. Kristján tapađi innbyrđis viđureign ţeirra í 3. umferđ en átti möguleika á fyrsta sćtinu eftir jafntefli Torfa og Kamalakanta Nieves frá Púertó Ríkó. Báđir unnu ţó í síđustu umferđ og ţannig varđ Torfi vinningi undan. Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
- 1 Torfi Leósson 6.5
- 2 Kristján Örn Elíasson 6
- 3-4 Elsa María Kristínardóttir 4.5
- Kamalakanta Nieves 4.5
- 5-9 Eyţór Trausti Jóhannsson 4
- Örn Leó Jóhansson 4
- Vignir Vatnar Stefánsson 4
- Tinna Kristín Finnbogadóttir 4
- Halldór Pálsson 4
- 10-11 Jon Olav Fivelstad 3.5
- Stefán Pétursson 3.5
- 12-14 Gauti Páll Jónsson 3
- Ingvar Vignisson 3
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3
- 15 Guđmundur Gunnlaugsson 2.5
- 16 Óskar Long Einarsson 2
- 17 Björgvin Kristbergsson 1
- 18 Pétur Jóhannsson 0
24.2.2011 | 12:59
Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur
24.2.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 13.1.2011 kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2011 | 08:18
Jón Úlfljótsson efstur á hrađkvöldi
22.2.2011 | 23:00
Ţór og Björn efstir í Ásgarđi í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2011 | 20:00
Pálmar skákmeistari Reykjanesbćjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2011 | 16:23
Fjölnir og ÍTR Gufunesbćr međ velheppnađ skákmót í Hlöđunni
21.2.2011 | 09:31
Jóhann Hjartarson tefldi fjöltefli í Stúkunni
21.2.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 19.2.2011 kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 22:54
Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar
20.2.2011 | 20:01
Hjörvar Norđurlandameistari í skólaskák - Nökkvi í verđlaunasćti
Spil og leikir | Breytt 22.2.2011 kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Engin „tígurmamma“ á bak viđ nýjan heimsmeistara kvenna
Spil og leikir | Breytt 12.2.2011 kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 14:28
Hjörvar efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđina
20.2.2011 | 14:13
Jakob Sćvar skákmeistari Gođans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 10:20
NM: Pistill í upphafi lokadags
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 19:21
NM í skólaskák: Hjörvar efstur međ fullt hús í a-flokki
19.2.2011 | 19:20
Jakob Sćvar efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Gođans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 14:00
NM í skólaskák: Hjörvar og Vignir međ fullt hús eftir 3 umferđir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar