Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđina

P1000278

Hjörvar Steinn Grétarsson (a-flokki) er efstur međ fullt hús en ásamt honum unnu Nökkvi Sverrisson og Örn Leó Jóhannsson (b-flokki) sínar skákr en ađrar töpuđust.  Nökkvi er í 2.-3. sćti.  Lokaumferđin hefst nú kl. 15.

A-flokkur (18-20 ára):

 • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) 5 v.
 • 5.-8. Sverrir Ţorgeirsson (2330) 2˝ v.

B-flokkur (16-17 ára):

 • 2.-3, Nökkvi Sverrisson (1805)  3˝ v.
 • 4.-6. Örn Leó Jóhannsson (1940) 3 v.

C-flokkur (14-15 ára):

 • 6.-7. Emil Sigurđarson (1720) 2˝ v.
 • 12. Dagur Kjartansson (1660) ˝ v.

D-flokkur (12-13 ára):

 • 8.-10. Oliver Aron Jóhannesson (1545) 2 v.
 • 11. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1645) 1˝ v.

E-flokkur (11 ára og yngri):

 • 4.-6. Vignir Vatnar Stefánsson (1225) 3 v.
 • 8.-9. Heimir Páll Ragnarsson (1200) 2 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Björn Ţorfinnsson.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er góđ regla ađ taka fram um hvađa mót rćđir, ţótt flestir skákáhugamenn viti ţađ.

 kv.

B

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 20.2.2011 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband