Leita í fréttum mbl.is

Smári skákmeistari Akureyrar

Smári ÓlafssonSkákţingi Akureyrar, sem hófst 23. janúar, lauk í gćr ţegar Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson tefldu til úrslita um titilinn „Skákmeistari Akureyrar". Áđur höfđu ţeir Smári og Sigurđur skiliđ jafnir í tveim einvígisskákum.

Fyrirkomulagiđ í dag var ţannig ađ fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir međ skiptum litum. Ţađ reyndist skammgóđur vermir ţar sem ţeir félagar unnu sitthvora skákina. Enn var ţví jafnt í einvíginu og nauđsynlegt ađ grípa til bráđabana. Hann fór ţannig fram ađ hvítur (Sigurđur) hafđi 6 mínútur gegn 5 mínútum svarts (Smári) en hvítur varđ ađ vinna. Skákin endađi međ sigri Smára eftir ađ Sigurđur, sem hafđi veriđ nokkuđ óheppinn í einvíginu, víxlađi leikjum á mikilvćgu augnabliki og tapađi liđi.

Smári Ólafsson er ţví sigurvegari Skákţingsins og ber nafnbótina Skákmeistari Akureyrar nćsta áriđ.

Ţađ voru ekki eingöngu Smári og Sigurđur sem tefldu einvígi. Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson tefldu einnig einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Hjörleifur hafđi betur í fyrri skák ţeirra félaga. Stađan var ţví 1 - 0 og Karl varđ ađ vinna seinni skákina sem tefld var á miđvikudaginn. Eftir ágćta tilraun og drengilega baráttu skildu ţeir Hjörleifur og Karl jafnir í seinni skákinni.

Hjörleifur sigrađi ţví í einvíginu og bćtir viđ sig nafnbótinni; Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki.

Mikael Jóhann Karlsson hafđi ţegar tryggt sér ţriđja titilinn sem var í bođi; Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.

Lokastađan (efstu menn):

1.  Smári Ólafsson           6 + 3
2. Sigurđur Arnarson          6 + 2
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
         Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5 + 1,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5 + 0,5
         Tómas Veigar Sigurđarson 3,5  

Mótinu er ţá formlega lokiđ, en allar upplýsingar um mótiđ og skákir er hćgt ađ nálgast á heimasíđu SA.

Áskell Örn Kárason var skákstjóri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765564

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband