Leita í fréttum mbl.is

NM: Pistill í upphafi lokadags

P1000255Ţá er 5. umferđin á NM nýhafin. Ţetta er mikilvćgur dagur enda tvćr síđustu umferđir mótsins tefldar í dag. Stađan í liđakeppninni er ţannig ađ Danir eru enn efstir. Danirnir hafa 25.5 vinning en viđ erum međ 22.5 vinning. Hinar ţjóđirnar fylgja svo í humátt á eftir en Fćreyingarnir eru langneđstir. Ţessi umferđ sem er í gangi núna er gríđarlega mikilvćg ţar sem viđ teflum fjórar skákir viđ Dani! Hjörvar og Sverrir stýra báđir hvítu mönnunum gegn Dönunum í a-flokknum. Ţeir eru báđir međ tćp 2200 stig. Einn og hálfur til tveir vinningar eiga ađ koma í hús í a-flokknum. Í b-flokknum teflir Örn Leó viđ Dana og Nökkvi viđ efsta mann mótsins. Góđ úrslit hjá ţeim ćttu ađ koma ţeim í góđa verđlaunasćtis sénsa fyrir síđustu umferđina. Í c-flokknum er Emil í góđum sénsum ef hann vinnur sína skák sem hann var stađráđinn í fyrir umferđ. Vonandi snýst svo lukkan í liđ međ Degi og hann vinni sína skák og helst báđar. Ţađ er ekki gaman ađ fá hálfan vinning á Norđurlandamóti, undirritađur hefur af ţví bitra reynslu! Í d-flokknum teflir Jón Kristinn viđ enn einn Danann og er mikilvćgt ađ hann tapi ekki ţeirri skák og hann á alveg ađ geta unniđ. Oliver teflir viđ hinn sterka Tómanóv frá Finnlandi sem ţrátt fyrir 12 ára aldur lítur út fyrir  ađ vera sirka 16 ára. Spurning međ ađ krefjast fćđingarvottorđs frá kauđa. Í e-flokknum teflir Vignir Vatnar viđ sterkan heimamann, Johannes Haug, sem hefur teflt afar vel í mótinu. Heimir er mjög einbeittur í sinni skák og hefur ţróađ međ sér nýja tćkni ţegar hann er ađ skođa stöđurnar sínar. Ţannig býr hann til einhvers konar skilrúm úr höndum sínum ţannig ađ augu hans líti ađeins á ákveđinn hluta borđsins. Virkilega athyglisverđ tćkni hjá kauđa og ţađ má búast viđ ţví ađ skákmenn á Reykjavik Open ţrói tćknina enn frekar.

Sumsé okkar flestir skákmenn í  sénsum á verđlaunum og vonandi fáum viđ fleiri verđlaun en gulliđ hans Hjörvars en allt annađ en 18 vinningar af 18 mögulegum í A-flokki NM á ţessu og nćstu 2 árum hlýtur ađ teljast óásćttanlegt fyrir Hjörvar. Pressa?

Af morgundeginum er ýmislegt ađ segja. Beinar lýsingar á skákunum voru á facebook-síđunni NM skolaskak. Ţađ er bein lýsing ţar í gangi núna.

Viđ borđuđum á fínum hamborgarastađ í gćr og var hamborgarinn virkilega karlmannlegur í ţeirri nálgun sinni ađ leysa ţađ verkefni ađ sefa hungur ţess sem át hamborgarann. Steig fast til jarđar og leysti verkefniđ af mikilli festu. Virkilega massífur borgari. Annars er ţetta bara rútína og menn pass ađ hvíla sig vel og nćrast, virkilega góđur hópur og ekkert komiđ upp á.

Í gćr ég tefldi nokkrar hrađskákir viđ vinalegan Letta sem gistir á vandrćđaheimilinu. Hann var víst međ 2150 stig en er í Osló til ađ reyna ađ finna sér vinnu. Stór fjölskylda sagđi blessađur mađurinn á sinni bjöguđu ensku, vona ađ hann finni sér vinnu.

Nóg í bili, farinn ađ kaffa mig upp,

Stefán.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband