Leita í fréttum mbl.is

Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ 4,5 vinninga á skákţingi Gođans ađ aflokinni 5. umferđ sem tefld var í morgun. Smári vann sigur á Hlyn Snć Viđarssyni. Jakob Sćvar Sigurđsson bróđir Smára vann Heimi Bessason og er hálfum vinningi á eftir í öđru sćti. Sigurbjörn Ásmundsson, sem vann góđan sigur á Hermanni formanni, er svo í 3-6 sćti međ ţrjá vinninga ásamt Heimi, Ćvari og Hlyn Snć. Snorri Hallgrímsson gerđi jafntefli viđ Ćvar Ákason og er í 7 sćti međ 2,5 vinninga.

Úrslit í 5. umferđ:

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
110 Vidarsson Hlynur Snaer 30 - 1 Sigurdsson Smari 2
21 Sigurdsson Jakob Saevar 31 - 03 Bessason Heimir 3
37 Hallgrimsson Snorri 2˝ - ˝ Akason Aevar 4
48 Asmundsson Sigurbjorn 21 - 02 Adalsteinsson Hermann 5
511 Sighvatsson Asmundur 10 - 11 Einarsson Valur Heidar 9
66 Karlsson Sighvatur 11  bye


Stađan í mótinu:

1 Sigurdsson SmariISL16604.514.08.012.00
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL17404.014.58.510.75
3 Bessason HeimirISL15203.014.59.56.00
4 Asmundsson SigurbjornISL12003.013.07.57.00
5 Akason AevarISL15103.013.07.56.75
6 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.010.05.04.50
7 Hallgrimsson SnorriISL13052.512.07.03.50
8 Adalsteinsson HermannISL14502.014.08.04.00
9 Karlsson SighvaturISL13252.011.56.53.00
10 Einarsson Valur HeidarISL11702.08.04.52.00
11 Sighvatsson AsmundurISL01.011.57.00.50


6. umferđ verđur tefld kl 15.00 í dag.


 

 


NM-pistill: Ađ loknum fyrsta degi

Ţá er erfiđum fyrsta degi lokiđ og liđstjórarnir sitja í betri stofunni og eru nokkuđ sáttir međ uppskeruna.

Í E-flokki hélt Vignir Vatnar áfram sigurgöngu sinni međ ţví ađ máta sćnskan andstćđing sinn á f7 í 8.leikjum! Ţađ kom okkur nokkuđ í opna skjöldu enda hafđi Svíinn teflt góđa skák í fyrstu umferđ gegn sólskinsbarninu ólseiga, Janus Skaale.  Heimir Páll tefldi góđa skák gegn fćreyskum andstćđingi og fórnađi biskupi međ pompi og prakt á f7 og vann ţar međ drottninguna af andstćđingi sínum.  F7 klárlega reitur dagsins! Í ljósi ţess ađ litlu guttarnir í E-flokki eru ađ tefla í fyrsta sinn á erlendri grundu og eiga nokkur ár eftir í flokknum (Vignir 3 ár og Heimir 1 ár) ţá eru fararstjórarnir gjörsamlega í skýjunum međ 75% vinningshlutfall ţeirra.

Í D-flokki mćttust Jón Kristinn og Oliver innbyrđis. Ţar áttu sér tíđ eigendaskipti  og lauk skákinni svo međ jafntefli. Ţeir félagarnir eru ađ fara ađ moka inn vinningunum á morgun (stađfest).

Í C-flokki var uppskeran rýr ţrátt fyrir góđar horfur á tímabili. Emil tefldi viđ Finnan sterka, Ebeling og valdi líklega ranga leikjaröđ í byrjuninni. Ţađ kom ţó ekki ađ sök, stađan leit ágćtlega út ţar til pilturinn nćldi sér í baneitrađ peđ á miđborđinu og sá ekki til sólar eftir ţađ. Dagur Kjartans fékk stigahćsta mann flokksins, Norđmanninn Flermoen, og veitti honum harđa keppni. Eftir ađ hafa platađ Norsarann í miđtaflinu var piltur kominn međ hartnćr unniđ tafl en kóngstađan var götótt og ađ lokum fann Flermoen frábćra vinningsleiđ! Miđađ viđ taflmennskuna er ţađ međ hreinum ólíkindum ađ Dagur sé án vinninga og úr ţví verđur bćtt á morgun!

Í B-flokki kom 1,5 vinningur í hús. Nökkvi sigrađi fćreyskan andstćđing sinn, kannski ekki örugglega, en vinningur er vinningur! Örn Leó tefldi viđ norskan andstćđing og fékk fljótlega vćnlega stöđu. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hélt ađ í fljótu bragđi ađ hann vćri ađ vinna skákina en ţá ratađi Norsarinn á mannsfórn sem tryggđi honum jafntefli međ ţráskák.  

Í A-flokki hélt sigurganga okkar áfram. Sverrir sigrađi andstćđing sinn mjög örugglega en ţađ sama verđur ekki sagt um Hjörvar Stein! Undir lok skákarinnar var okkar mađur ţremur peđum undir í endatafli og andlitsliturinn farinn ađ líkjast hárlitnu.  Finninn ţyrfti sennilega ađ skella sér á 1-2 Dale Carnegie - námskeiđ ţví eftir skákina kom í ljós ađ hann var sannfćrđur um ađ vera međ tapađ tafl ţrátt fyrir liđsmuninn.

Liđakeppnin stendur ţannig ađ Danir eru efstir međ 13,5 vinninga . Í öđru sćti eru Frónverjar međ 11,5 vinninga og jafnir í ţriđja sćti eru Norsarar og Finnar međ 10 vinninga.

Ýmislegt annađ hefur gerst utan skákborđsins; sumir tóku lengri lestarferđir en ađrir, sumir villtust og gengu á annan tug kílómetra, sumir hrutu og sumir spörkuđu í ađra vegna hrota, sumir voru í lego, sumir hlupu og villtist og keyptu kort og sumir tefldu hrađskák viđ Kanadamann á fölskum forsendum sem leiddi til ávinnings.

Svona er ţetta, bein lýsing á FB á morgun; Nm Skolaskak.

Yfir og út frá Vandrćđaheimilinu.

Stefán og Björn

 


Smári efstur á Skákţingi Gođans

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008

Smári Sigurđsson er efstur á skákţingi Gođans međ 3,5 vinninga ađ loknum fjórum umferđum eftir ađ hafa lagt bróđur sinn, Jakob Sćvar, í ţeirri fjórđu.   Í dag voru tefldar atskákir en í umferđum 5-7 verđa tefldar kappskákir.

 

Stađan í mótinu 

 

 

 

1 Sigurdsson SmariISL16603.510.05.08.50
2 Sigurdsson Jakob SaevarISL17403.08.54.05.50
3 Bessason HeimirISL15203.08.04.04.50
4 Vidarsson Hlynur SnaerISL10553.04.52.04.00
5 Akason AevarISL15102.58.55.04.00
6 Asmundsson SigurbjornISL12002.09.05.03.50
7 Adalsteinsson HermannISL14502.09.05.03.00
8 Hallgrimsson SnorriISL13052.06.52.51.50
9 Sighvatsson AsmundurISL01.09.04.50.50
10 Karlsson SighvaturISL13251.08.04.50.50
11 Einarsson Valur HeidarISL11701.06.03.00.50


5. umferđ hefst kl 10:00 á morgun en ţá mćtast:

110 Vidarsson Hlynur Snaer 3  Sigurdsson Smari 2
21 Sigurdsson Jakob Saevar 3 3 Bessason Heimir 3
37 Hallgrimsson Snorri 2  Akason Aevar 4
48 Asmundsson Sigurbjorn 2 2 Adalsteinsson Hermann 5
511 Sighvatsson Asmundur 1 1 Einarsson Valur Heidar 9
66 Karlsson Sighvatur 11  bye

NM: Hjörvar, Sverrir og Vignir međ fullt hús

Ţađ gekk ágćtlega í 2. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í kvöld en alls komu 6,5 vinningur af 10 mögulegum í hús. Hjörvar Steinn Grétarsson og Sverrir Ţorgeirsson (a-flokki), Nökkvi Sverrisson (b-flokki) og Vignir Vatnar Stefánsson og Heimir Páll...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ Ţau...

NM í skólaskák: 50% í fyrstu umferđ

Fimm vinningar af tíu komu í hús í fyrstu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Osló í morgun. Hjörvar Steinn Grétarsson og Sverrir Ţorgeirsson (A-flokki), Örn Leó Jóhannsson (B-flokki), Emil Sigurđarson (C-flokki) og Vignir Vatnar Stefánsson (E-flokki)...

NM - Pistill fyrstu umferđar

Ţá er Norđurlandamótiđ barna- og unglinga 2011 hafiđ. Teflt er í húsnćđi Oslóarskákklúbbsins sem er fallegt og snyrtilegt. Eini gallinn er kannski sá ađ ţegar allur ţessi fjöldi keppenda, liđstjórar og foreldrar eru saman komin í húsnćđinu ţá er rýmiđ ađ...

Jóhanna og Elsa efstar á hrađkvöldi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir urđu efstar og jafnar á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 14. febrúar sl. Ţćr fengu báđar 5,5v en Jóhanna var úrskurđuđ sigurvegari á stigum. Ţađ hefur svo ekki gerst áđur ađ konur...

Skákţing Gođans hefst í kvöld

Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og...

Dađi sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Dađi Ómarsson sigrađi međ fullu húsi á fimmtudagsmótinu í TR í gćr. Ađ öđru leyti var baráttan hörđ um nćstu sćti en ţar urđu ţeir Eiríkur (Kolbeinn ţ.e.a.s.) og Birkir Karl hlutskarpastir eftir harđa baráttu viđ Elsu Maríu, Jón og Eirík Örn. Skákstjóri...

NM í skólaskák: Noregspistill nr. 1

Klukkan er 19.13 á stađartíma og undirritađur situr í setustofunni á farfuglaheimilinu Haraldsheim. Á međan liggur hinn fararstjórinn, Stefán Bergsson, afvelta í kojunni sinni međ svefngrímu yfir augunum og tappa í eyrunum. Ćtla ég á engan hátt ađ vega...

Vinverjar lögđu Selfyssinga

Skákfélag Vinjar lagđi Skákfélag Selfoss og nágrennis í viđureign félaganna sem fram fór í Vin í gćr. 44-37. Hinn hógvćri formađur SSON bendir ţó í ţađ í afar skemmtilegri grein sinni á heimasíđu SSON ađ sigurinn sé Flóamanna, 73-72, samtals en...

Skákţing Íslands 2011 - Áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012. Dagskrá: Föstudagur, 15. apríl, kl....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Metţátttaka á MP Reykjavíkurskákmóti

Ţađ stefnir í algjöra metţátttöku á MP Reykjavíkurskákmótinu, minningarmóti um Inga R. Jóhannsson, en nú ţegar 3 vikur eru til móts eru 170 skákmenn skráđir til leiks. Og fleiri met verđa slegin, aldursmet, mesti fjöldi erlendra skákmanna og...

Undrabörn í Kastljósi og á Eyjunni

MP Reykjavíkurskákmótiđ nálgast og ţar verđa nokkur met slegin. Tvö ţeirra eru vís, ţátttökumet og aldursmet en međal keppenda má nefna ţau Vigni Vatnar Stefánsson, 7 ára, og Nansý Davíđsdóttur, 8 ára en ţau eru langyngstu keppendurnir sem tekiđ hafa...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 7,5v af 9 mögulegum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 7. febrúar sl. Önnur varđ Elsa María Kristínardóttir međ 7v og ţriđji varđ Eiríkur Örn Brynjarsson međ 6,5v. Eins og á síđast hrađkvöldi dró sigurvegarinn ţann sem varđ...

Harkan sex í Vesturbćnum

MánudagsMót KR e ru ein ţau hörđustu í bćnum. Ţar á bć láta menn sig ekki muna um ađ tefla 13 umferđa hrađskákmót á mánudagskvöldum allan ársins hring. 7 mínútna skákir. Tafliđ hefst kl. 19.30 og lýkur um 11 leytiđ. Ađ jafnađi er vel mćtt í KR-heimilinu...

Bandaríski stórmeistarinn Robert Hess til liđs viđ KR

Hinn ungi stórmeistari Robert Hess , nýjasti GM Bandaríkjanna, mćtir til leiks og teflir međ KR-A á fyrsta borđii í síđustu 3 umferđum Íslandsmóts skákfélaga. Hann var međ 2602 stig í lok 2010 og verđur án vafa mikill liđstyrkur fyrir skáksveit KR, sem...

Haraldur Axel og Sigfús efstir á skákdegi Ása

Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur ásamt Sigfúsi Jónssyni í skákdegi Ása Stangarhylnum í dag ţeir fengu báđir 7 vinninga af 10 mögulegum. Ţrír voru jafnir í 3-5 sćti međ 6.5 v. Heildarúrslit: 1-2 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7 vinninga 46.5 stig...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780765

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband