Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Gođans hefst á föstudaginn

Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.                                 

Dagskrá:
Föstudagur   18 febrúar  kl 20:00  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 19 febrúar  kl 10:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 19 febrúar  kl 15:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  20 febrúar  kl 10:00  7. umferđ.       -------------------
 
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
 
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu Gođans. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks í síma 464 3187 eđa 821 3187.
Listi yfir skráđa keppendur er hér.

Núverandi skákmeistari Gođans er Rúnar Ísleifsson.

Ţetta verđur 8. skákţing Gođans og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson      
2007    Smári Sigurđsson        
2008    Smári Sigurđsson
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson 
2011       ? 

Heimasíđa Gođans


Henrik međ skákkennslu í gegnum vefinn

henrikdanielsen01Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ.  Kennslan fer fram međ skákmyndböndum.  Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum.   Einu sinni á mánuđi hittir hann svo skákmennina í gegnum Skype.

Nánar á Skákhorninu.

Áhugasamir hafi samband viđ Henrik í netfangiđ danielsen.h@gmail.com


Kćrleikur og súkkulađi

100 8290Nítján manns skráđu sig til leiks á Valentínusarmóti í Vin í dag, mánudag. Mótiđ hófst klukkan eitt og nokkrir öflugir skákmenn náđu ekki í tćka tíđ, en fylgdust međ yfir kaffibolla ţar sem hamingja og kćrleikur réđu ríkjum undir hjartalaga skreytingum til ađ byrja međ.  Ţangađ til menn fóru ađ rústa og drepa og berja á klukkur.

Eiríkur Ágúst frá Bókinni ehf, sérfrćđingur í rómantík og bókmenntum, setti mótiđ međ Valentínusarkvćđi dagsins:

Sátu tvö ađ tafli ţar,
taflsóvön í sóknum.
Afturábak og áfram var,
einum leikiđ hróknum.

Ađ ţví loknu lék hann fyrsta leikinn fyrir skákstjórann sem gengur undir nafninu Valentínus Lagerman, gegn Bjarna Davíđssyni og skellti riddaranum á A3.

Tékknesk súkkulađikaka og framandi ávextir runnu niđur í hléinu en tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ólafur B. Ţórs lagđi Lagerman í hörkuskák en tapađi svo fyrir Hrafni Jökuls svo pilturinn kom sjónarmun á eftir skákstjóranum, ţó báđir međ fimm af sex.CIMG1313

Fyrir verđlaunaafhendinguna fór Hrafn svo međ ljóđ úr tvítugri ljóđabók sinni, „Húsinu fylgdu tveir kettir" en ljóđiđ heitir „istanbúl er borgin mín", en ţar kemur skák nokkuđ viđ sögu.

Allir ţátttakendur fengu kćrleiksríkar bćkur međ sál ađ gjöf frá Bókinni ehf og stelpurnar í Vin fengu innilegar ljóđabćkur.

Úrslit:

  • 5 vinningar Róbert Lagerman
  • 5  Ólafur B. Ţórs
  • 4,5 Ţorvarđur Fannar Ólafsson
  • 4 Arnar Ingólfsson
  • 4 Páll Andrason
  • 4 Kjartan Guđmundsson
  • 3,5  Jón Úlfljótsson
  • 3,5  Hrafn Jökulsson
  • 3  Gunnar Nikulásson
  • 3  Haukur Halldórsson
  • 3  Guđmundur Valdimar Guđmundsson
  • 2,5  Ađalsteinn Thorarensen
  • 2   Finnur Kr. Finnsson
  • 2  Björgvin Kristbergsson
  • 2  Óskar Einarsson
  • 1,5 Jón Gauti Magnússon
  • 1,5 Arnar Valgeirsson
  • 0 Bjarni Viđarsson
Myndaalbúm mótsins

Smári og Sigurđur efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar - einvígi ţarf

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi. Sigurvegarar mótsins, ţeir Sigurđur A og Smári, ţurfa nú ađ tefla einvígi um titilinn"Skákmeistari Akureyrar". Sömuleiđis munu ţeir Karl Egill...

Björn Ívar öruggur sigurvegari Skákţings Vestmannaeyja

Lokaumferđ skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćr. Einni skák var frestađ en ţađ var skák Sverris Ţórs Unnarssonar og Einars Guđlaugssonar. Ekki er ţví endanlega ljóst hverjirv verđa í verđlaunasćtum. Ítarlega frásögn af gangi máli má lesa á heimasíđu TV...

Vinjarmót í dag

Á mánudaginn, 14. febrúar, heldur Skákfélag Vinjar mót ađ Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00. Tilefniđ er tvöfalt og ekki af verri endum, Valentínusardagurinn og átján ára afmćli Vinjar, en 8. feb. sl voru semsagt liđin 18 ár frá opnun...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 14. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita

Sveit Menntaskólans í Reykjavík varđ í gćr, 12. febrúar, Íslandsmeistari framhaldsskólasveita í skák 2011. M.R. hlýtur ţví rétt á ađ tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti framhaldsskólasveita sem fram fer síđar á árinu. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur 2011

Björn Ţorfinnsson varđ skákmeistari Reykjavíkur í annađ sinn eftir geysispennandi lokaumferđ en fyrir hana var hann efstur ađ vinningum ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni. Björn vann Hrafn Loftsson nokkuđ örugglega en Hjörvar tapađi fyrir Sigurbirni...

Guđmundur Ingvi atskákmeistari Austurlands

Guđmundur Ingvi Jóhannsson sigrađi á atskákmóti Austurlands sem fram fór í Eskifirđi í dag. sex skákmenn tóku ţátt. Ţeir Einar Garđar Hjaltason, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Hákon Sófusson, Viđar Jónsson, Rúnar Hilmarsson og Magnús Valgeirsson. Úrslit...

Henrik býđur upp á skákkennslu í gegnum vefinn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ. Kennslan fer fram međ skákmyndböndum. Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum. Einu sinni á mánuđi hittir hann svo...

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram í dag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni). Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ...

Skákţing Gođans

Skákţing Gođans 2011 fer fram helgina 18.-20. febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík. Dagskrá: Föstudagur 4. mars kl. 20.00 5. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 11.00 6. umferđ Laugardagur 5. mars kl. 17.00 7. umferđ Ţau...

Eiríkur Örn sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur Örn Brynjarsson varđ hlutskarpastur á Fimmtudagsmóti T.R. í gćrkvöldi, međ fimm sigra og tvö jafntefli, og var jafnframt eini taplausi keppandinn. Elsa María leiddi mótiđ lengi vel, en hún tapađi einungis fyrir Eiríki. Hún fékk einnig 6 vinninga,...

Vinjarmót á mánudag

Á mánudaginn, 14. febrúar, heldur Skákfélag Vinjar mót ađ Hverfisgötu 47 og hefst ţađ klukkan 13:00. Tilefniđ er tvöfalt og ekki af verri endum, Valentínusardagurinn og átján ára afmćli Vinjar, en 8. feb. sl voru semsagt liđin 18 ár frá opnun...

Smári og Sigurđur efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli. Nánar má lesa um...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni). Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ...

Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja - 3 meistaratitlar á örfáum dögum

Björn Ívar Karlsson (2211) hefur tryggt sér sinn ţriđja meistaratitil í kvöld á ađeins örfáum dögum. Í kvöld tryggđi hann sér sigur á Skákţingi Vestmannaeyja ţrátt fyrir ađ einni umferđ sé ólokiđ en um síđustu helgi varđ hann bćđi skákmeistari Suđurlands...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780766

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband