Leita í fréttum mbl.is

Bragi Garđarsson látinn

bragi.jpgBragi Garđarsson, prentari, er nýlátinn 71 árs ađ aldri, eftir erfiđ veikindi, en hann hefur veriđ virkur félagi í Riddaranum og KR-klúbbnum ásamt Baldri tvíburabróđur sínum í mörg ár.   Ţeir voru báđir heiđrađir sérstaklega í tengslum viđ skákmótiđ Ćskan og Ellin áriđ 2009 fyrir góđa ástundun og tryggđ sína viđ skákgyđjuna um árabil.  

Útför hans fer fram frá Fossvogskapellu ţriđjudaginn 15.  febrúar, kl. 13.


Ţröstur gerist Gođi

Ţađ sŢröstur Árnasonćtir tíđindum ţegar knáir kappar setjast ađ tafli á ný eftir langa brottvist.  Nú er ţađ tíđinda ađ Fide-meistarinn öflugi, Ţröstur Árnason (2288), er genginn til liđs viđ Gođann. Ţar hittir hann fyrir fleiri kappa sem hafa tekiđ gleđi sína á ný viđ skákborđiđ og nćgir ţar ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson, sem hafđi líkt og Ţröstur löngu lagt tafliđ á hilluna. Gođanum og skákhreyfingunni er mikill fengur ađ endurkomu slíkra snillinga sem auđga og efla íslenska skákflóru.

Ţröstur vakti verulega athygli ţegar hann sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1986, ţá ađeins 13 ára ađ aldri, og yngstur allra fyrr og síđar til ađ bera ţann titil.  Reyndar var ţetta tvöfaldur sigur hjá Ţresti ţví ađ hann sigrađi á tvennum vígstöđvum í senn, í opnum flokki og í unglingaflokki, og sló ţar viđ engu minni köppum en jafnaldra sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni og Héđni Steingrímssyni, svo ađ fáeinir séu nefndir. 

Glćstasti árangur Ţrastar er Evrópumeistaratitil skákmanna 16 ára og yngri áriđ 1988 sem vakti athygli víđa um lönd og var mikiđ fjallađ um hér heima. Međal annarra afreka ţessa geđţekka skákmanns má nefna ađ hann varđ tvöfaldur Norđurlandameistari međ skáksveit Seljaskóla, fjórfaldur Norđurlandsmeistari međ skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og vann einstaklingskeppnina ađ auki.  Ţá eru ótalin fjölmörg önnur afrek ţessa efnilega skákmanns sem hćtti ţátttöku í skákmótum ađeins rúmlega tvítugur ađ aldri og hefur nánast ekkert komiđ viđ sögu á skáksviđinu undanfarinn áratug.

Heimasíđa Gođans


Stefán Ţormar efstur hjá Ásum í dag

Ţađ mćttu 21 skákmađur  til leiks í Stangarhylinn í dag.  Stefán Ţormar varđ efstur međ 9 vinninga af 10 mögulegum, í öđru sćti varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 7.5 vinning og Gísli Sigurhansson í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Lokastađan:

  • 1          Stefán Ţormar                       9        vinninga
  • 2          Haraldur Axel                        7.5         --
  • 3          Gísli Sigurhansson                 7            --
  • 4-6       Valdimar Ásmundsson           6            --
  •             Jón Víglundsson                    6            --
  •             Sigfús Jónsson                      6            --
  • 7-10      Ásgeir Sigurđsson                 5.5         --
  •             Birgir Ólafsson                      5.5         --
  •             Baldur Garđarsson                 5.5        --
  •             Finnur Kr Finnsson                 5.5        --
  • 11-15    Gísli Árnason                         5          --
  •              Birgir Sigurđsson                   5         --
  •              Jónas Ástráđsson                   5         --
  •              Hermann Hjartarson              5         --
  •              Bragi G Bjarnarson                5         --
  • 16          Ingi E Árnason                     4.5       --
  • 17-18     Viđar Arthúrsson                   4         --
  •               Eiđur Á Gunnarsson              4         --
  • 19-20      Friđrik Sófusson                   3.5      --
  •               Hrafnkell Guđjónsson            3.5      --
  • 21          Sćmundur Kjartansson         2         --

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni). Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ...

Hrund og Nansý Íslandsmeistarar stúlkna (uppfćrt)

Hart var barist á Íslandsmóti stúlkna sem fram fór í húsakynnum Skáksambandsins. Rúmlega tuttugu stelpur voru mćttar og tefldu átta umferđir í einum flokki en teflt var til verđlauna í yngri og eldri flokki. Nćr allar sterkustu skákstelpur landsins á...

Ásarnir sigruđu í Mćnd Geyms

Ásarnir, Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson, sigrđu í Mćnd Geyms sem fram fór um helgina. Jöfn og góđ frammistađa í flestum greinum skóp sigurinn fyrir ţá félagana og kom frammistađa ţeirra í skákinni mörgum verulega á óvart en ţar máttu margir góđir...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Hrund og Nansý skólaskákmeistarar í stúknaflokki

Hrund Hauksdóttir varđ í dag stúlknameistari í skólaskák í eldri flokki (8.-10. bekk) og Nansý Davíđsdóttir, sem er ađeins 8 ára, í yngri flokki (1.-7. bekkur). Góđ ţátttaka varđ í mótinu en 22 stúlkur tóku ţátt. Skákstjóri var Stefán Bergsson,...

Smári, Mikael og Sigurđur efstir á Skákţingi Akureyrar

Smári Ólafsson (2028), Mikael Jóhann Karlsson (1801) og Sigurđur Arnarson (2039) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld. Smári vann Sigurđ en Mikael vann Sigurđ Eiríksson (1944). Ítarlega...

Skákţáttur Morgunblađsins: Björn og Hjörvar jafnir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur

Félagarnir úr ólympíuliđi Íslands ţeir Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson heyja ţessa dagana harđa keppni um sćmdarheitiđ skákmeistari Reykjavíkur 2011. Lokaumferđ mótsins fór fram á föstudagskvöldiđ og fyrir ţá umferđ voru ţeir hnífjafnir ađ...

Björn Ívar tvöfaldur Suđurlandsmeistari

Eyjapeyinn öflugi Björn Ívar Karlsson er Suđurlandsmeistari í skák og jafnframt Suđurlandsmeistari í hrađskák áriđ 2011. Sjálfu Suđurlandsmótinu lauk í dag klukkan 13:23 ţegar Magnús Garđarsson og Einar S.Guđmundsson sćttust á jafnan hlut í síđustu skák...

Íslandsmót stúlkna 2011 – einstaklingskeppni fer fram í dag

Íslandsmót stúlkna 2011 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 6. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13. Teflt verđur í tveimur flokkum: Fćddar 1995-1997 Fćddar 1998 og síđar. Tefldar verđa 15 mín. skákir...

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur til minningar um Inga R

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur til minningar um Inga R. Jóhannsson alţjóđlegan skákmeistara sem lést 31. október 2010. Helgi Ólafsson heiđrađi minningu Inga R. í skákţćtti Morgunblađsins . Ţađ stefnir í algjöra metţátttöku á MP Reykjavíkurskákmótinu...

Henrik býđur upp á skákkennslu í gegnum vefinn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen býđur áhugasömum skákmönnum upp á skákkennslu í gegnum netiđ. Kennslan fer fram međ skákmyndböndum. Henrik mun daglega senda myndbönd međ útreikningum, byrjunum og endatöflum. Einu sinni á mánuđi hittir hann svo...

Björn Ívar efstur á Suđurlandsmótinu - Páll vann Guđmund Gísla aftur!

Hart hefur veriđ barist á allflestum borđum og fátt um svokölluđ óvćnt úrslit, nema ţá ef vera skyldi sigur Páls Andrasonar á Guđmundi Gíslasyni í 6.umferđ í rúmlega hundrađ leikja skák, en ţetta mun vera í annađ sínn sem Páll vinnur Guđmund á innan viđ...

Rimaskóli vann örugglega Íslandsmeistaramót grunnskóla í stúlknaflokki

Tíu stúlknasveitir mćttu til leiks á Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki. Stúlkurnar í Rimaskóla sýndu umtalsverđa yfirburđi og unnu allar umferđirnar örugglega og hlutu 23 vinninga af 24 mögulegum. Langt er síđan ađ mótiđ vinnst međ svo...

The Gunners sigruđu í skákhluta Mćnd Geyms

The Gunners, Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson, unnu öruggan sigur í skákhluta Mćnd Geyms sem fram fór í dag. Lokastađan í skákinni: 1. The Gunners (Gunnar Björnsson og Jón Gunnar Jónsson) 10 v. af 14 2. Gústafsberg (Bergsteinn Einarsson og Gústaf...

Björn sigrađi á Toyota-skákmótinu

Ţađ mćttu ţrjátíu skákvíkingar á fjórđa Toyotaskákmótiđ sem fram fór í dag í söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg. Í ţessum hópi voru margir harđsnúnir meistarar frá síđustu öld og ţess vegna var hart barist á öllum borđum og ekkert gefiđ eftir. Björn...

Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák

Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram á Egilsstöđum 15.-23. apríl nk. Ađ ţessu sinni taka 10 skákmenn ţátt í mótinu. Keppendalisti mótsins liggur fyrir. Ţátt taka: SM Henrik Danielsen (2519) AM Stefán Kristjánsson (2483) AM Bragi Ţorfinnsson...

Mćnd Geyms hófst í gćr

Mćnd Geyms hófst í gćr en ţar er keppt í Brigde, Kotru, skák og póker. Í gćr fór fram Bridge-hlutinn auk ţess sem 2 umferđir af 5 fóru fram í ígulmagnađa teningaleik, Kotru. Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson, sigurvegarar síđasta árs í Mćnd...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8780768

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband