Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 5. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

Íslandsmót stúlkna 2011 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 6. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1995-1997
  • Fćddar 1998 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 


Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni).

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Keppendur eru vinsamlegast  beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.

Björn Ívar, Guđmundur og Sverrir efstir á Suđurlandsmótinu

Suđurlandsmótiđ hófst í kvöld ađ Ţingborg í Hraungerđishreppi međ 3 atskákum. Ţađ voru 26 skákmenn sem settust ađ tafli í kvöld, sá sem lengst ađ kom, Guđmundur Gíslason frá Bolungarvík leiđir mótiđ ásamt Birni Ívari og Sverri Ţorgeirs, en ţeir unnu allar skákir sínar í kvöld.  Ţeir Guđmundur og Sverrir mćtast síđan í 4. umferđ í fyrramáliđ.

Keppendur koma víđsvegar ađ, flestir koma reyndar af höfuđborgarsvćđinu, félagar úr SSON eru frekar fáliđađir í ár, miđar viđ fyrri ár, ţótt 7 séu, en ćskulýđsdeild félagsins heldur uppi heiđri ţess - ţótt komin sé til ára sinna. 

Sérstaklega ber ađ taka ofan fyrir skákfrömuđi Suđurnesjamanna Sigurđi H. Jónssyni sem hefur alltaf mćtt ásamt félögum sínum á mótiđ, hiđ sama gildir um hinn viđkunnanlega sýslumann og skákţerapista ţeirra Eyjapeyja Karl Gauta, en hann er einnig fastagestur ásamt sínu fríđa föruneyti. Samtals eiga ţessir sómamenn 9 keppendur á mótinu, sem án efa munu gera harđa atlögu ađ titlinum skákmeistari Suđurlands.

Ađstćđur á skákstađ eru hinar bestu og leikur unga kynslóđin sér í fótbolta og körfubolta á milli umferđa međan hinir eldri sturta í sig kaffi og kóladrykkjum og spá og spekúlera ađ auki.

Stađan:  

 

      
RankSNo.NameRtgFEDPtsBH.
13Karlsson Bjorn Ivar2211ISL3
21Gislason Gudmundur2360ISL37
 2Thorgeirsson Sverrir2330ISL37
420Sigurdsson Birkir Karl1560ISL
59Sverrisson Nokkvi1805ISL29
65Johannsson Orn Leo1940ISL28
725Birgisdottir Inga0ISL27
817Brynjarsson Eirikur Orn1624ISL26
 22Gardarsson Magnus1475ISL26
1016Gautason Kristofer1679ISL26
 19Lee Gudmundur1585ISL26
1212Andrason Pall1720ISL25
137Jonsson sigurdur H1868ISL
1411Gudmundsson Einar S1745ISL17
 13Sigurdarson Emil1720ISL17
164Vigfusson Vigfus1999ISL1
1714Grantas Grigorianas1710ISL1
1810Birgisson Ingvar Orn1795ISL16
198Matthiasson Magnus1806ISL1
2026Siggason Thorvaldur0ISL15
2124Olafsson Emil1325ISL1
2218Jonsson Dadi Steinn1590ISL14
2315Gislason Stefan1685ISL14
246Sigurjonsson Bjorn Solvi1910ISL0
2521Einarsson Thorleifur1525ISL04
 23Palmarsson Erlingur Atli1420ISL04

Björn sigrađi á Toyota-skákmótinu

Ţađ mćttu ţrjátíu skákvíkingar á fjórđa Toyotaskákmótiđ sem fram fór í dag í söludeild Toyota viđ Nýbýlaveg. Í ţessum hópi voru margir harđsnúnir meistarar frá síđustu öld og ţess vegna var hart barist á öllum borđum og ekkert gefiđ eftir. Björn...

Ivanchuk sigurvegari Gíbraltar-mótsins

Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2764) sigrađi á opna Gíbraltar-mótinu sem lauk í dag. Ivanchuk hlaut 9 vinninga í 10 skákum, Nigel Short (2658) varđ annar međ 8˝ vinning. Í 3.-4. sćti međ 7˝ vinning urđu Kaido Kulaots (2577), Eistlandi, og...

Suđurlandsmótiđ í skák hefst í kvöld

Suđurlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi helgina 4.-6.febrúar. Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn eftir endurvakningu úr dvala sem stađiđ hafđi í u.ţ.b. 20 ár. Núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson...

Toyotaskákmótiđ fer fram í dag

Föstudaginn 4 febrúar verđur fjórđa Toyotaskákmótiđ haldiđ. Mótsstađur er Toyotaumbođiđ viđ Nýbýlaveg (söludeild). Ćsir taflfélag félags eldri borgara í Reykjavík sér um mótshald en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun, sem eru vegleg. Tefldar verđa 9...

Mćnd Geyms hefst í kvöld

Mćnd Geyms fer fram dagana 4. og 5. febrúar. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppni hefst föstudaginn 4. febrúar klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37. Dagskrá: Föstudagur 4. febrúar: 18:30-22:00...

Guđmundur K. Lee sigrađi á fimmtudagsmóti

Baráttan var afar jöfn á fimmtudagsmóti hjá Taflfélagi Reykjavíkur í kvöld en fyrir síđustu umferđ áttu fimm möguleika á ađ ná efsta sćtinu. Ađ lokum urđu fjórir efstir og jafnir međ fjóra vinninga en Guđmundur K. Lee, sem hefur veriđ á mikilli siglingu...

Sigurđur efstur á Skákţingi Akureyrar

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćr. Sigurđur Arnarson er sem fyrr efstur eftir ađ hafa lagt nafna sinn Eiríksson ađ velli. Smári Ólafsson hafđi betur gegn Tómasi Veigari og er í öđru sćti međ ţrjá vinninga ásamt Mikael Jóhanni sem vann...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Björn Ívar vann ekki

Björn Ívar Karlsson (2211) gerđi jafntefli viđ Nökkva Sverrisson (1787) i sjöundu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Björn er efstur međ 6˝ vinning og hefur vinnings forskot á Sverri Unnarsson (1926). Ítarlega frásögn af gangi máli í...

Össur sigrađi á skákdegi Ása í gćr

Félagar hjá Ćsi hittast á ţriđjudögum og tefla. Tuttugu og tveir mćttu til leiks í gćr og börđust hart eins og venjulega. Össur Kristinsson varđ efstur međ 8.5 af 10 mögulegum. Ţór Valtýsson varđ annar međ 7.5, ţriđja sćti náđi Ţorsteinn Guđlaugsson međ...

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram um helgina

Suđurlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi helgina 4.-6.febrúar. Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn eftir endurvakningu úr dvala sem stađiđ hafđi í u.ţ.b. 20 ár. Núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson...

Toyotaskákmótiđ fer fram á föstudag

Föstudaginn 4 febrúar verđur fjórđa Toyotaskákmótiđ haldiđ. Mótsstađur er Toyotaumbođiđ viđ Nýbýlaveg (söludeild). Ćsir taflfélag félags eldri borgara í Reykjavík sér um mótshald en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun, sem eru vegleg. Tefldar verđa 9...

Stúlknamót fara fram nćstu helgi

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 5. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7...

Mćnd Geyms hefst á föstudag

Mćnd Geyms fer fram dagana 4. og 5. febrúar. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppni hefst föstudaginn 4. febrúar klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37. Dagskrá: Föstudagur 4. febrúar: 18:30-22:00...

Suđurlandsmótiđ í skák

Undirbúningur fyrir Suđurlandsmótiđ gengur framar vonum, skráđir keppendur er ţegar orđnir mun fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30. Líklegt ađ ţeir fari ađ skríđa á fimmta tuginn hvađ úr hverju enda margir enn í startholunum. Mótshaldarar hafa tekiđ út...

Myndir frá verđlaunaafhendingu KORNAX-mótsins

Jóhann H. Ragnarsson tók í dag myndir frá Hrađskákmóti Reykjavíkur og verđlaunaafhendingu KORNAX-mótsins. Ţćr má finna í myndaalbúmi .

Björn Ívar međ örygga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson (2211) hefur örugga forystu eftir sjöttu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Björn Ívar hefur fullt hús en Sverrir Unnarsson (1926) er annar međ 4˝ vinninga. Ítarlega frásögn af gangi máli í umferđinni má finna á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8780768

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband