Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar, Guđmundur og Sverrir efstir á Suđurlandsmótinu

Suđurlandsmótiđ hófst í kvöld ađ Ţingborg í Hraungerđishreppi međ 3 atskákum. Ţađ voru 26 skákmenn sem settust ađ tafli í kvöld, sá sem lengst ađ kom, Guđmundur Gíslason frá Bolungarvík leiđir mótiđ ásamt Birni Ívari og Sverri Ţorgeirs, en ţeir unnu allar skákir sínar í kvöld.  Ţeir Guđmundur og Sverrir mćtast síđan í 4. umferđ í fyrramáliđ.

Keppendur koma víđsvegar ađ, flestir koma reyndar af höfuđborgarsvćđinu, félagar úr SSON eru frekar fáliđađir í ár, miđar viđ fyrri ár, ţótt 7 séu, en ćskulýđsdeild félagsins heldur uppi heiđri ţess - ţótt komin sé til ára sinna. 

Sérstaklega ber ađ taka ofan fyrir skákfrömuđi Suđurnesjamanna Sigurđi H. Jónssyni sem hefur alltaf mćtt ásamt félögum sínum á mótiđ, hiđ sama gildir um hinn viđkunnanlega sýslumann og skákţerapista ţeirra Eyjapeyja Karl Gauta, en hann er einnig fastagestur ásamt sínu fríđa föruneyti. Samtals eiga ţessir sómamenn 9 keppendur á mótinu, sem án efa munu gera harđa atlögu ađ titlinum skákmeistari Suđurlands.

Ađstćđur á skákstađ eru hinar bestu og leikur unga kynslóđin sér í fótbolta og körfubolta á milli umferđa međan hinir eldri sturta í sig kaffi og kóladrykkjum og spá og spekúlera ađ auki.

Stađan:  

 

      
RankSNo.NameRtgFEDPtsBH.
13Karlsson Bjorn Ivar2211ISL3
21Gislason Gudmundur2360ISL37
 2Thorgeirsson Sverrir2330ISL37
420Sigurdsson Birkir Karl1560ISL
59Sverrisson Nokkvi1805ISL29
65Johannsson Orn Leo1940ISL28
725Birgisdottir Inga0ISL27
817Brynjarsson Eirikur Orn1624ISL26
 22Gardarsson Magnus1475ISL26
1016Gautason Kristofer1679ISL26
 19Lee Gudmundur1585ISL26
1212Andrason Pall1720ISL25
137Jonsson sigurdur H1868ISL
1411Gudmundsson Einar S1745ISL17
 13Sigurdarson Emil1720ISL17
164Vigfusson Vigfus1999ISL1
1714Grantas Grigorianas1710ISL1
1810Birgisson Ingvar Orn1795ISL16
198Matthiasson Magnus1806ISL1
2026Siggason Thorvaldur0ISL15
2124Olafsson Emil1325ISL1
2218Jonsson Dadi Steinn1590ISL14
2315Gislason Stefan1685ISL14
246Sigurjonsson Bjorn Solvi1910ISL0
2521Einarsson Thorleifur1525ISL04
 23Palmarsson Erlingur Atli1420ISL04

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8765268

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband