Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz langt komnar

Nú eru undanrásir fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz langt komnar og sterkir skákmenn af yngri kynslóđinni búnir ađ tryggja sér ţátttökurétt.

Oliver Aron Jóhannesson tryggđi sér ţátttökurétt međ sigri á Fjölnisćfingu. Vignir Vatnar Stefánsson TR-ingur vann laugardagsćfingu TR međ fullu húsi.

Vignir Vatnar lét ekki ţar viđ sitja heldur vann einnig Hellisćfinu sem fram fór í gćr. Ţar sem Vignir Vatnar var kominn áfram fór sćtiđ í úrslitunum í hendur Dawids Kolka sem lenti í öđru sćti.

Síđasti sénsinn til ađ tryggja sér sćti í úrslitunum er á morgun miđvikudag á opinni skákćfingu í Skákakademíu Reykjavíkur.

Framvegis verđa opnar skákćfingar í Skákakademíu Reykjavíkur á miđvikudögum klukkan 17:15.

Ćfingin hefst 17:15 og eru allir krakkar fćddir 1998 velkomnir.

Ćskilegt er ađ keppendur skrái sig fyrirfram međ ţví ađ senda póst á stefan@skakakademia.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765568

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband