Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar Íslandsmeistarar skákfélaga

 

IMG 7134

Taflfélag Bolungarvík er skákmeistari taflfélag sem er nú ađ klárast.   Ţeir hafa tryggt sér ţá 3 vinninga sem til ţarf.  B-sveit Bolungarvík sigrađi í 2. deild, Víkingaklúbburinn í 3. deild og Skákfélag Íslands í fjórđu deild.  

 

1. deild

Úrslit 7. umferđar:

  • Vestmannaeyjar - Bolungarvík4,5-3,5
  • Hellir - SA 6,5-1,5
  • Fjölnir - TR 5,5-2,5
  • KR - Haukar 6,5-1,5
Lokastađa:
  1. Bolungarvík 43
  2. TV 40,5
  3. Hellir 39,5 v.
  4. Fjölnir 30,5 v.
  5. TR 23,5 v.
  6. SA 21 v.
  7. KR 16 v.
  8. Haukar 10,5 v.

KR og Hauka falla.

Lokastađan:

  1. Bolungarvík 32,5 v.
  2. Mátar 29 v.
  3. Hellir-b 26,5 v.
  4. SR 23,5 v.
  5. TR-b 19,5 v.
  6. TA 18 v.
  7. SSON 13,5
  8. Haukar-b 5 v. 
Mátar fylgja b-sveit Bolvíkinga upp í efstu deild.  Haukar-b og SSON falla.   

Stađa efstu liđa í 3. deild:

Röđ efstu liđa:

  1. Víkingaklúbburinn
  2. Gođinn
  3. TV-b

Gođinn fylgir Víkingum upp í 2. deild. 

C-sveitir TR, TV og TR falla niđur í 4. deild. 

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Skákfélag Íslands
  2. Skákfélag Sauđárkróks
  3. Taflfélag Vestmannaeyja d-sveit
Ofangreindar sveitir ávinna sér keppnisrétt í 3. deild ađ ári.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband